Dagblaðið - 18.09.1981, Síða 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981.
f
ÐAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGAÐLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT! 11
d
Hljómtæki
i
Til sölu lítið notuð
hljómflutningstæki, Fisher útvarps-
magnari og hátalarar. Uppl. í síma
38827.
Tilsölu JVC 7050
Super A kraftmagnari 150xl50v.
Signet MK 111 E Moving Coil pickup
+ Audio Technica AT 650 for-
formagnari. Dynaco PAT — 4 for-
magnari og Dynaco stereo 120 kraft-
magnari 60x60 sínusvött. Hátalarar
AR MST 150sínusvött. Uppl. i sima 99-
4413 og 99-4532.
1
Hljóðfæri
D
Til sölu Skyline rafmagnsorgel,
verðkr. 9000. Uppl. í sima 38953.
Óska eftir nýlegum
klassískum Yamaha gítar. Uppl. í síma
34450.
Cable píanó.
Höfum opnað verzlun með fyrsta flokks
amerísk píanó. Opið virka daga kl. 1—6
og laugardaga kl. 9—4. Áland, Álfheim-
um 6, kvöldsími 14975.
Video
í
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. i síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúhburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga
kl. 12—14. Videoklúbburinn, simi
35450, Borgartúni 33, Rvk.
Video-spólan sf. auglýsir.
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb-
meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald).
VHS og Beta videospólur í úrvali.
Video-spólan Holtsgötu 1, simi 16969.
Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10
til 18, sunnudaga kl. 14 til 18.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónmyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videóspólum njeð
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, simi 31771.
Úrval mynda fyrirVHS kerfi.
Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla
virka daga frá kl. 13—19 nema laugar-
daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis-
götu 49, simi 29622.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugardaga
frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá
kl. 18—22nema laugardaga kl. 10—14.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120.
Lindargata: Lindargata.
Skúlagata: Skúlagatafrá 53, Laugavegurfrá 139—168.
Tjarnargata: Tjarnargata, Suðurgata.
Höfðahverfi: Hátún, Miðtún.
Fálkagata: Fúlkagata, Þrastargata.
Seltjarnarnes 3: Tjarnarból, Tjarnarstígur.
Álftamýri: Áljtamýri, Bólstaðarhlíð.
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
^PAS+0
^ ■ i ■ %
'%'t S\^
Húsgögn
Tilboð óskast í eftirtalin húsgögn fyrir Siglingamála-
stofnun ríkisins:
Skrifborð — Vélritunarborð
Skrifborðsstóla — Fundarstóla
Lágborð (sófa) — Gestastóla '
Kaffistofuborð — Kaffistofustóla
Skermveggir — Blómagrindur
Skápar — Hillur
Heimilt er að bjóða í einstaka liði.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Reykjavík, gegn kr. 500,- skilatryggingu, föstudaginn 18.
sept. nk. og síðar.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 28. sept.
nk. kl. ll.OOf.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
VU.ENTINE
T BÍLALÖKK
ALLT TIL BÍLALÖKKUNAR
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með video kvik-
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími
23479.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, simi 15480.
Sjónvörp
I
Til sölu sambyggt 4” sjónvarpstæki,
útvarps- og segulbandstæki (Sharp).
Hægt að tengja í bila. Rafmagn og batt-
erí. Uppl. í síma 35132 milli kl. 19 og 20.
<!
Dýrahald
D
Þrjú hross til sölu.
Uppl. í síma 92-6617 eftir kl. 19.
Mjög fallegir
hálf-angórukettlingar fást gefins. Uppl. í
sima 20645 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka 4—6 hestapláss
á leigu í Viðidal eða nágrenni. Get hirt á
móti öðrum. Uppl. í síma 85566 á dag-
inn og 33067 á kvöldin (Margrét)..
3 Collie-hvolpar
vilja komast á góð heimili, helzt í sveit.
Uppl. ísíma 66257.
2 hvolpar fást gefins.
Uppl. ísíma 93-1148.
Byssur
Til sölu Remington
1100 automat. Uppl. í síma 73228 eftir
kl. 20.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
^imi 21170.
1
Hjól
D
Til sölu Kawasaki KXD 420,
verð 32 þús. Uppl. í sima 16216 milli kl.
17 og 20.
Kasal:
Óska eftir að kaupa Kasal. Má vera
lélegt. Uppl. í síma 99-2284 eftir kl. 15.
Til sölu 10 gíra
reiðhjól, Supería. Uppl. í síma 29459.
Til sölu DBS Touring,
10 gíra, 2ja mánaða. Á sama stað óskast
skellinaðra. Uppl. í síma 71807.
Reiðhjólaverkstæðið Mílan
auglýsir: önnumst allar viðgerðir og
stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur
í 5—10 gira hjólum.Míian h/f, lauga-
vegi 168 (Brautarholtsm Simi
28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins.
9
Til bygginga
I
Til sölu 15 mm mótakrossviður,
60x2,70, 100 stk. 2”x4” og 1’
Uppl.ísíma 51206.
x6”.
Bátar
D
Til sölu Færeyingur,
2,2 tonn. Uppl. í síma 94-4192.