Dagblaðið - 18.09.1981, Qupperneq 20

Dagblaðið - 18.09.1981, Qupperneq 20
28, 9 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Saab 96 árg. ’70 til sölu, þarfnast smálagfæringar á gír- kassa. Lítið ekin vél. Verð tilboð. Uppl. i síma 20340. Til sölu Mazda 626 2000, árg. ’80, ekin 34 þús. km. 2ja dyra. Toppbíll. Skipti möguleg. Uppl. i sima 33921 millikl. l9og22. Til sölu Jeepster árg. ’67, 8 cyl. Chevrolet vél, Scout hásingar og 4 gíra kassi. Uppl. í sima 92-2306. Til sölu Lada Topas 1500 árg. 75, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 26598. Cortina '751600XL, ekin 65 þús. km, til sölu. Tveir eigendur. Uppl. í síma 66742. Ath. til sölu Cortina árg. ’70, kramið er gott en þarfnast lagfæringar á boddíi. Einnig VW Buggi með góðri vél og kassa. Uppl. í síma 73339 í dag og næstu daga. VW pickup árg. ’71 og Sunbeam 1250 árg. 73, sjálfskiptur með Arrow vél til sölu. Uppl. í síma 52446 og 53949. Til sölu Lancia Bieta árg. 74. Skipti á ódýrari eða dýrari. Uppi. í síma 93-2488. Benz 220 D árg. ’72 til sölu. Skipti á minni, ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-8094. Volvo 345 GL árg. ’80 til sölu, ekinn 7.600 km, beinskiptur, upphækkaður, sílsaslistar. Verð 98 þús. kr. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 76299 og hjá Velti hf, simi 35200. Til sölu Cortina árg. ’709, skoðaður ’81, í góðu standi, verð 7.000 kr. Uppl. í síma 78587. Til sölu Opcl Rekord 1700 station árg. 74, í toppstandi, allt nýtt að framan, vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. í sima 51018. Til sölu Chevrolet Impala árg. 71, skoðaður ’81, verð 29 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. i sima 38830. Datsun 180 D árg. 78 til sölu, grænn að lit, ekinn 28 þús. km. Þarfnast lítilsháttar boddívið- gerðar og blettunar, Verð 60 þús. kr., staðgreiðsla 52 þús. Uppl. í síma 30043. VW 1300 árg. ’72 til sölu, skoðaður ’81 en þarfnast útlits- lagfæringar. Uppl. í síma 24015. Til sölu Toyota Carina ’74, tveggja dyra, bíll 1 mjög góðu lagi. Uppl. í síma 42140. Volvo 244 til sölu, árg. 77, blár, ekinn 55.000 km. Uppl. í síma 93-1383 á kvöldin. Dodge Aspen 1979 til sölu, ekinn 16.000 km, 6 cyl. sjálfskiptur, vinyltoppur, rafmagn í rúðum, pluss á sætum. Uppl. 1 síma 99-1675. Aðeins kr. 5.000 útborgun: Fíat 124 station árg. 74, innfluttur frá USA til sölu, mjög vel með farinn bill, gott lakk. Verð kr. 25.000, eftirstöðvar á 6 mánuðum. Uppl. i síma 42608. Til sölu Fiat 128 árg. 74, verð kr. 2500. Uppl. í síma 50327. Til sölu 4 stk. ný Monster jeppadekk, 10x15 tommur. Uppl. í síma 50254. Til sölu Mazda 818 station, árg. 78, keyrður 54.000 km. Verð 55.000 kr. Uppl. í síma 92-6617 eftir kl. 19. SimcallOO árg.’73 til sölu í því ástandi sem bíllinn er í, eftir tjón. Tilboð. Uppl. í síma 41791. Ameriskur smábill. Chevrolett Chevette árg. 76, sjálf- skiptur, ekinn 46 þús. mílur. Einn eig- andi, tilboð. Uppl. og til sýnis að Hæðar- garði 44, sími 32278. Ég ætti að hafa samband við Adonis og athúga hvort honum finnst eitthvað grunsamlegt.” 9mt STOMP ^Í Hvað veiztu um þessi svokölluðu „fjar- ’ læknir? Er þetta billinn fyrir þig? Til sölu góður VW 1300 árgerð 73, verð 12.500. Uppl. í síma 52812. Til sölu Ford Fairmont árgerð 78, keyrður 28.000 mílur með 4 cyl., vél, útvarp og segulband fylgja, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 92-2011. Til sölu Bronco sport árgerð ’68, sérstakur bíll, vél 351, ekinn 500 km, splittuð drif aftan og framan, hurst í gólfi, pressa úr Blazer, ný Monster dekk og felgur, nýklæddur, rautt pluss, litur silfurgrár. Skipti á dísilbíl. Verðfrá 75—80 þúsund. Uppl. i síma 96-71709 eftirkl. 19. Til sölu Sunbeam Hunter árg. 76, bíll 1 toppstandi. Uppl. í sima 93-1872. Til sölu Ford Econoline árg. 74, 6 cyl., þarfnast sprautunar. Verð 30 þús. kr. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. 1 síma 99-4303. Volvo 244 DL árg. ’78 til sölu, ný dekk, útvarp, transistor- kveikja, vel með farinn. Verð ca 100.000. Uppl. í síma 92-1533 eftir kl. 17. Austin Allegro árg. '11. Af sérstökum ástæðum er til sölu þessi sparneytni bíll, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 99-2352 eftir kl. 18. Skoda Pardus árg. ’74. Verð 3000. Einnig Mitsubishi Galant árg. ’80 og Mitsubishi Colt árg. ’80. Uppl. 1 síma 76283. Til sölu Austin Allegro árg. 77. Uppl. í sima 92-8118. Til sölu Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn 41 þús. km. Vel með farinn. Gott lakk, verð 65 til 70 þús. Uppl.ísíma 72347. Mustang árg. ’69. Til sölu Mustang árg. ’69, 8 cyl., 289 cu. Skoðaður ’81. Uppl. í síma 74440. Til sölu AMC Hornet árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur, i góðu ásigkomulagi, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 30386 eftirkl. 18. Til sölu Ford Fairline 500 2ja dyra, hardtopp, árgerð ’67, þarfnast lagfæringar, er skoðaður ’81, er á 4ra stafa R-númeri. Uppl. í síma 78949 eftir kl. 20. Til sölu Dodgc Van árg. ’67, 8 cyl., 383 cid, sjálfskiptur. Uppl. í síma 86197 á kvöldin. Fordbilaáhugamenn. Til sölu Ford Thames árg. 1955, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96- 21586 eftirkl. 19.00. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 99-4134 eftir kl. 12. Til sölu Mustang Mack 2 árg. 70, 8 cyl., sjálfskiptur. Mikið uppgerður. Fæst á góðum kjörum, eða með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 42623 eftir kl. 19.00. Til sölu Chevrolet Nova, árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, aflstýri og - bremsur. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 12. H—663. Til sölu Peugeot 404 árg. 72, þarfnast lagfæringar, selst fyrir lítið. Uppl. 1 síma 66175. Húsnæði í boði & Tveggja herbergja ibúð til leigu: Til leigu góð 2ja herbergja íbúð í Vogahverfi, í 6—12 mánuði. Laus nú þegar. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leigutima og greiðslugetu sendist DB fyrir kl. 13 laugardag 19. sept. merkt „Fyrirfram — 800”. Litil 2ja hcrbergja íbúð til leigu í gamla bænum. Leigist jafnvel sem 2 herb. með aðgangi að eld- húsi. Húsgögn, simi og þvottavél geta fylgt. Tilboð sendist DB merkt „Þing- holt 776” fyrir 20. sept. 3ja herb. ibúð 1 Kinnunum í Hafnarfirði til leigu frá 1. okt., aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „6 mánuðir fyrirfram” sendist augld.deild DB fyrir 22. sept. 3ja—4ra herb. ibúð til leigu í gamla bænum. Árs fyrirfram- greiðsla. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB merkt „lbúð 704”fyrir 22. sept. ’81. Tveggja herbergja íbúð við Hlemm til leigu í 8 mánuði, frá 1. okt. til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild fyrir 19. sept.’81 merkt „ViðHlemm — 740”. Herbergi tii leigu fyrir stúlku utan af landi sem vill taka að sér smávegis húshjálp. Uppl. í sima 30588. Miðaldra kona getur fengið herbergi með aðgangi að eldhúsi gegn húshjálp, tilboð leggist inn á auglýsingadeild DB fyrir 22. sept. merkt „Herbergi 644”. 9 Atvinnuhúsnæði I Heildverzlun óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík ekki skilyrði). Æskileg stærö 2—3 skrif- stofuherbergi og gott lagerpláss. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-725 Óska eftir ca 100 ferm húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði. Uppl. í símum 40299,28767 og 76807. Til leigu er húsnæði nálægt miðbænum, það er ca 25 ferm á jarðhæð og 45 ferm í kjallara með góð- um glugga. Hentar vel fyrir verzlun eða sem iðnaðarhúsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-712 Viljum taka á leigu 50—100 fm húsnæði með innkeyrslu- dyrum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—506 Húsnæði óskast Tvo nemendur i Háskóla tslands vantar 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. 1 síma 10135 eftir kl. 19. Hjón með 2 börn, nýkomin úr námi erlendis, óska eftir 3— 5 herb. íbúð. Möguleg fyrirframgreiðsla 15—20 þús. Uppl. í síma 92-3465. Ungt par, verkfræðinema og snyrtifræðing, bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu til tveggja ára. Algjör reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Góð meðmæli ef óskað er. Nánari uppl. í síma 41417. Frá Þjóðleikhúsinu! Starfsmann Þjóðleikhússins vantar her- bergi frá og með 1. okt. Uppl. laugardag frákl. 13.00 ísíma 76211. Námsmaður utan af landi óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða herbergi með aðgangi að eldun- araðstöðu. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 35134. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir íbúð í miðbænum eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.isíma 31299. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 27501 eftir kl. 16. Tvær 19 ára stúlkur, utan af landi, sem eru í framhaldsnámi, óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—628. Reglusama konu, með 16ára menntaskólanema, vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Há mánaðargr. og eitthvað fyrirfram. Uppl. i síma 44421 eða 76154 eftir kl. 17. Reglusöm stúlka, með barn, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helzt á Seltjarnamesi eða 1 vesturbænum. Skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i síma 26814 eftirkl. 19. 2—3ja herb. fbúö óskast, helzt í Árbæ, 3 fullorðin, algjört bindindi á tóbak og áfengi. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-433

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.