Dagblaðið - 24.09.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1981.
23
m
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu Cortina ’71
til niöurrifs. Uppl. í síma 77136 og
75218 eftirkl. 18.
Tii sölu Bronco sport
árg. ’68, 8 cyl. Uppl. í síma 74837.
Til sölu Chevrolet Impala árg. ’71,
skoðaöur ’81. Verð 29 þús. Skipti á bíl á
samsvarandi verði. Uppl. í síma 38830
eftirkl. 18.
Til sölu Ford Taunus 20 M
árg. 71 RS. Tveggja dyra hardtopp með
topplúgu, mjög mikið yfirfarinn. Uppl. í
síma 92-6591.
Mini ’74.
Tilsölu Austin Mini 1000 árg. 74. Uppl.
ísíma 38229 eftirkl. 17.
Tilsölu Fíat 127
special árg. 76, nýskoðaður og í góðu
lagi. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima
17416.
Til sölu Poloncs árg. ’81,
nýr bill, ekinn 1000 km. Verð 74 þús. kr.
Uppl. í síma 45032.
Til sölu, af sérstökum ástæóum,
Dodge Dart Swinger 2ja dyra hardtopp
með sjálfskiptingu og vökvastýri,
fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. i sima
52582 eftir kl. 19, skipti möguleg á
ódýrari.
Bilvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi F.44 Kópavogi, simi
72060. Til sölu varahlutir í:
Volvo 144 72,
Escort 76,
Toyota Corolla 74,
Citroen GS 77,
Lada 1500 77,
Datsun 1200 72,
Pinto 71,
Renault 4 73,
Renault 16, 72,
Rambler,
American ’69,
Dodge Dart 70,
Escort 73,
Land Rover ’66,
Plymouth,
Valiant 70,
Fiat 131 76,
Fiat 125 P 75,
Fiat 132 73,
VW Fastback 73,
Chevrolet,
Impala 70,
VW Variant73,
Sunbema Arrow 72,
Datsun 100 A 75,
Lada 1200 75,
Sunbeam 1250 72,
Mazda 1300 71,
Austin Allegro 77,
Morris Marina
74 og 75,
Opel Rekord 70,
Peugeot 204, 72,
Toyota Carina 72,
Mini 74 og 76,
Volvo 144 ’68,
Volvo Amason
’66,
Bronco ’66,
Taunus 20 M 70,
Cortina 74,
Transit 73,
Vauxhall Viva 71,
Skoda Amigo 77,
Citroön GS 74,
VW 1300 73,
VW 1302 73,
Citroen DS 72,
Chrysler 180 72.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Hásingar-millikassi-disilvél.
Til sölu Dana 60 afturhásing + Dana
44 framhásing + millikassi drifsköft og
fjaðrir. Passar undir alla stóra jeppa +
VAN. Einnig Trader 4 cyl. aðeins
keyrður 10 þús. km, með mæli og 4ra
gíra kassa. Uppl. í síma 76518 eftir kl.
22.
Varahlutir
í Sunbeam Alpina til sölu, vél, sjálf-
skipting, drif, vatnskassi, boddíhlutir.
Uppl. í síma 81143.
Höfum úrval notaðra varahluta f:
Mazda 818 74, Toyota Mark árg. 75
Mazda 818 árg. 74 Datsun 180 B árg. 73,
Lada Sport ’80, Datsun disil 72,
LadaSafír ’81,
Ford Maverick 72
Wagoneer 72,
Bronco ’66 og 72,
Land Rover 72,
Volvo 144 71,
Saab 99 og 96 73,
Citroen GS 74,
M-Marina 74,
Cortina 1300 73,
Fíat 132,74,
M-Montiego 72,
Opel R 71,
Sunbeam 74,
Toyota Mark II 75,
Toyota M II72,
Toyota Corolla 74,
Mazda 1300 72,
Mazda 323 79,
Mazda 818 73,
Mazda 616 74,
Datsun 100 A 73,
Datsun 1200 73,
Lancer 75,
C-Vega 74,
Volga ’ 74,
Hornet 74,
A-Allegro 76,
Mini 75
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 M, Kópavogi.
Símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Ö.S. umboðið, simi 73287.
Sérpantanir f sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bila frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
•vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtima. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.____________________________
Til sölu Datsun dísil 71,
Morris Marina 74, Cortina 70, Ford
Galaxie 500 ’69, dísilvél úr Gipsy,
Sunbeam 1500 70—74. Uppl. í síma
52446 og 53949. Einnig til sölu járn-
hillurekki, 60 x 90.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér-
stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir
eigendur japanskra og evrópskra bila.
Fjöldi varahluta og aukahluta á Iager.
Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir
kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14,
Reykjavík, sími 73287.
Til sölu varahlutir i:
FordLDD’73
Datsun 180 B 78,
Volvo 144 70
Saab 96 73
Datsun 160SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunús 17 M 72,
Pinto 72
Bronco ’66,
Bronco 73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220 disil 72
Datsun 100 72,
Mazda 1200 ’83,
Peugeot 304 74
Toyota Corolla’73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini’74
Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og
laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega
bila til niðurrifs. Sendum um land allt.
Speedsport-Sfmi 10372.
Pöntunarþjónusta á varahlutum í alla
bíla á USA-markaði. Utvegum einnig
ýmsa notaða varahluti, boddíhluti, sjálf-
skiptingar, o.fl. Pantanir frá öllum
helztu aukahlutafrámleiðendum USA:
Krómfelgur, flækjur, sóllúgur, stólar,
jeppahlutir, vanhlutir, blöndungar,
millihedd, knastás, gluggafilmur, fiber-
hlutir, skiptar, blæjur, krómhlutir,
skrauthlutir, o.fl. Útvegum einnig
orginial teppi í alla ameríska bíla, blæjur
á alla bíla, vinyltoppa o.fl. Myndlistar
yfir alla aukahluti. Pantaðu þér einn.
Reykjavík. Kvöldsími 10372, Brynjar.
New York, sími 516-249-7197, Guö-
mundur.
Bílaviðskipti
Afsöl,. sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást úkeypis á
auglvsingastofu blaðsins, hvrr-
holti 11.
Bílar óskast
Óska eftir Renault 5
ekki nýrri en árg. 77. Uppl. í síma
78971.
Óska eftir Transam
eða amerískum bíl, helzt nýlegum,
mætti þarfnast smávægilegrar
viðgerðar. Uppl. ísíma 13784.
Datsun 1200 árg. ’73
til sölu, gott kram, gott útlit. Uppl. i
síma 29287.
Mazda 74.
Til sölu góður og sparneytinn bill,
skoðaður '81, verðhugmynd 25 þús. kr.
möguleg lækkun við staðgreiðslu. Uppl.
gefur Sigurður í símum 86777 til kl.
16.30 og 26420 eftir það.
VW Fastback til sölu
árg. 72, skoðaður ’81, vél góð, 4 nagla-
dekk á felgum fylgja. Verð 12 þús. kr.
Uppl. i síma 35796.
Til sölu Wagoncer árg. ’76,
í toppstandi, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu.
Ný dekk og krómfelgur. Sami eigandi
frá upphafi. Verð kr. 110 þús. Uppl. í
sima 13014 á daginn og eftir kl. 18 í
sima 37253.
Land Rover, Lada 1600.
Til sölu Lada 1600 árg. 79 og Land
Rover árg. 70, bensin. Honum fylgir
annar Land Rover árg. ’66, ógangfær.
Uppl. í síma 99-3811.
Til sölu Chevy Van
sendiferðabill árg. '66,. Beinskiptur, 6
cyl. Uppl. isíma 74292.
Simca Horizon GLS árg. ’79,
til sölu, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma
95-5504.
Til sölu Willys jeppi árg. ’62
á breiðum dekkjum, er með bilaða 6 cyl.
Ford vél. Uppl. gefur Ragnar í síma
40542 eftirkl. 17.
Til sölu 6 cyl.
Bedford disilvél ásamt 5 gíra kassa.
Uppl. isima 99-5665.
Óska eftir að kaupa
Land Rover disil árg. '64-70. Einnig til
sölu á sama stað VW árg. 71 með nýrri
skiptivél. Uppl. gefur Sigvaldi Þórðar-
son, Bakka, sími 93-2111 um Akranes.
Til sölu Ford Pinto
árg. 72 og Fiat 125 P árg. ’80. Uppl.
síma 53029.
Tveir góðir til sölu.
Austin Allegro 1500 station árg. 78,
ekinn 49 þús. km. Toyota Crown 72,
4ra dyra, beinskiptur, ekinn 45 þús. km.
á vél. Uppl. í sima 17292.
1300 XL.
Til sölu Ford Escort 1300 XL, gullfall-
egur bíll í toppstandi, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 18.
Til sölu GMC rallý Wagon
með sætum árg. 74, verð 75 þús. Uppl. í
síma 99-2072 á vinnutíma.
Toyota Crown disil árg. ’80,
ekinn 48 þús., upphækkaður, orginal út-
varp og kassetta, vetrardekk fylgja.
Tvíryðvarinn, bíll í algjörum sérflokki
hvað útlit og gæði snertir. Uppl. i síma
66676 eftir kl. 18.
Cortina árg. 771600 L.
Ekinn 36 þús. km., góður bill. Uppl. í
sima 30665 eftirkl. 17.
Mazda 616 árg. ’72
og Mini 74 til sölu. Toppbílar, skoðaðir
'81. Uppl. i sima 53169 eftir kl. 17.
Til sölu Opel Reckord 1700,
árg. 72, í mjög góðu lagi, skipti á minni
bíl koma til greina. Uppl. i síma 76723
eftir kl. 18.
Til sölu Toyota Mark II árg. ’74,
mjög góður. Uppl. í síma 92-2514 eftir
kl. 18.
Til sölu Citroen DS árg. ’74,
í góðu lagi, skoðaður ’81. Góð dekk.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 45320.
Mazda 929 Coupé
árg. 77, 2ja dyra til sölu. Nýsprautuðog
sérlega falleg bifreið. Uppl. i síma 27975
eftir kl. 17.
Cortina árg. ’75
tilsölu. Uppl. isíma 71996.
Til sölu BMW 315 ’81,
skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl.
í síma 17275 eftir kl. 18.
Til sölu Trabant station 77,
nýskoðaður, upptekin vél, á kr. 7
þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 13163.
Buick Le sabre árg. 72
til sölu, 8 cyl., 455 vél, 400 turbo sjálf-
skipting, óryðgaður, nýsprautaður og
mikið yfirfarinn, skipti möguleg á
ódýrari, t.d. VW rúgbrauði. Uppl. í síma
66050 eftirkl. 19.
Til söluSubaru 1600GFT
árg. 78, ekinn 30.000 km. Uppl. i síma
37983 eftirkl. 18.
Til sölu Datsun 1200
árg. 73. Ágætur bíll. Uppl. í síma 99-
3280.
Til sölu Ford Cortina 1600 XL
árg. 74. Verð ca 25—28 þús. kr. Uppl. í
síma 35093 milli kl. 19 og 20.
Trabant fólksbíll.
Til sölu Trabant árg. 78, góður bill.
Uppl. isíma 37461 eftir kl. 17.
Land Rover dísil ’66,
vél 72, mælir fylgir. Verð ca 12—15
þús. kr. Uppl. í sima 95-1911.
Til sölu Ffat 128
árg. 73, góður bill. Uppl. i síma 73826.
Til sölu 2 Cortinur
árg. 71 og 72 í góðu lagi. Uppl. í síma
74672 eftirkl. 19.
VW 1300 til sölu árg. 72,
þarfnast lagfæringar, gott verð. Uppl. í
síma 54591 eftirkl. 19.
Takið eftir. Tilboð mánaðarins.
Til sölu er Volga árg. 73 skoðuð ’81 á
góðum kjörum ef samið er strax. Alls
konar skipti möguleg, einnig Fiesta
orgel. Uppl. í síma 92-1580 milli kl. 19
og 22 á kvöldin.
Peysurí
\miklu úrvalij
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágúst-mánuð 1981, hafi
hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%,
en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrj-
aðan mánuð, talið frá og með 16. október.
Fjármálaráðuneytið, 21. september 1981.