Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Qupperneq 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Qupperneq 8
■8 SUNNUDAGUR Saga Letígarðsíns Framh. af 6. síðu Reykjahælis varð hann að hætta slíkum læknisaðgerðum, enda fóru flutningar eftir fianntíma að verða dálítið hagkvæmari með íyjúklinga austan yfir fjall til sjúkrahúsanna í Reykjavík. Vegna þessara góðu læknis- krafta, sem héraðið hafði. yfir að ráða, vaknáði sú hugsun meðal héraðsbúa að brýn nauð- syn væri fyrir héraðið, — og enda héruðin austanfjalls — að fá sjúkrahúsi komið upp, er rúmaði 20—30 sjúklinga. Og eirfnig vegna þess, hve miklum erfiðleikum var bundið að koma sjúklingum yfir Hellis- heiði á vetrum, iog oft ómögu- legt að fá pláss fyrir sjúklingá sjúkrahúsum í Reykjavík þótt brýn nauðsyn væri á. Allt þetta til samans var þess valdaWdi að 1920 var hafist handa — illu heilli — á spítalabyggingu Eyrarbakka, að iila rannsök- uðu máli, en með næstum almennlum vilja og samþykki héraðsbúa, sem sízt gat kómið til hugar að árangurinn yrði þeim steinar fyrir brauð. Árið 1920 var verðlag á öllu á „toppi“ og fóru byggingavör ur sízt varhluta af því kapp verði, því hver sement-tiwma sem í spítalabygginguna fór kostaði kr. 70,00 og allt annað efni eftir því. Auk þess var kaupgjald það hæsta; sem það hefur komist austanfjalls eða kr. 1,38 um kl.st. Héraðsbúar gáfu stórfé til byggingarinnar, og mun einn kaupmaður austanfjalls hafa gefið um 10.000 kr. til bygg- ingarihnar og sýnir þessi fórn- fýsi manna hversu áhuginnvar geysimikill fyrir að fá þessa stofnun inn í héraðið. Seint á árinu 1920 var hússkrokkurtnn kominn undir þak, enda komið í hann nálægt eitt' hundrað og tuttugu þúsundir og af þeirrr upphæð var skuld við LancV bankahn nálægt tuttugu þús- nndir. En nú varð algert strand á fjárframlögum héraðsbúa til byggingarinnar, því verðfallog hrun í atvinnu og viðskiptalíf- inu fór upp úr því að gera al- varlega vart við sig. Þar við bættist að þing og stjórn var andvíg byggihgunni og ófúsað veita henni fjárhagslegan stuðn ing, þáð var því óhjákvæmilegt að fresta frekari aðgerðum í þessu byggingarmáli. Það er að vísu leiðinleg saga þessi spítalabyggingar-iog lækna saga Eyrarbakkahéraðs, en það verður ekki hjá því kom ist að rifja hana upp að litlu leyti eins og áður er sagt. Form gallar á bygginguínni voru æði margir og stórir, 1þó var hús-; stæðið sjálft með þeim verri. Húsið var byggt á þeim al- versta stað, sem til var á Eyr- arbakka. Um það Ieyti hófust umræð- ur um nýtt fangahús eða letigarð Endalok þessara umræðna urðu þau, að 1928 var sam- þykkt fjárveiting til bygging- ar l'etigarðs — hundrað þús- und krónur — sem síðarhláut nafh'ið Vínnuhæli. En þá var að fipna staðinn fyrir stofnunina, Og þurftuþá verandi stjórnlarvöld landsins - ekki langan umþenkingartíma að finna hann. Pað var hraun- ið utan við Eyrarbakkaþorp. Framhald Lykíll Raudahafsíns Framh. af 1. síðu Djibuti, unz þeim verði afhent já.rnbrautin, höfnin og franska landsvæðið allt. Þetta er part- ur af Abessiníu, segja þeir,og við eigum -þess vegna rétt til þess! Innan við Iandamæri franska svæðisins, aðeins 70 km. frá Djibuti, hafa ítalir komið fyrir1 hópum (innfæddra) hermanna; sem vekja eiga óspektir til að skapa ítölurn frekari innrásar- tækifæri líkt og í Abessiníu 1935. Komizt hefur upp um á- ætlun þeirra Grazianis og Bado- glios 1935 um að hertaka Dji- buti með 20 þúsund manna her. Þegar ítalir hófu í vetui' köll sín um Djibuti, þorðu •Frakkar ekki annað en senda þangacð herskip og mikinn liðstyrk. Djibuti er ekki föl. íbúarnir vilja ekki ítalska stjórn fyrirnokkurn mun, Frakk- ar eru vel látnir, en Abessiníu- styrjöldin hefur skapaðmanns aldurs hatur í Afríku 'á öllu ítölsku. Eftir hinum óskiljanlegu Laval-samningum 1937, sem nú eru opinberaðir og upphafn ir, átti italía að fá eyna Dou- merah milli Djibuti og Aden, sjálfsagt til að gera þar víg- girta höfn. Sami tilgangur cr hjá Itölum í því, er þeir reyna nú að ná fótfestu á eyjum Yem enríkis þvert ofan í brezk-ít- alska sáttmálann. Frá Djibuti eða öðrum stað jafngóðum væri sem sé hægt að loka Rauða- hafinu og reka sjórán í Ind- landshafi með flugvélunj og kafbátum. Pá væru ekki aðeins franskir hagsmun'ir í húfi; held- ur einnig lífæð Bretaveldis stöðvuð. Öðru veifi tala ítalir ísmeygi lega um það, að fyrir sér vaki aðeins það að nytja Abessiníu, og til þess þurfi þeir aðeins þetta: Fríhöfn í Djibuti, eigin hafnarvirki og vöruskemmur, járnbrautina í síuar hendur al- gerlega og Suesskurðinn undii' ítalska stjórn a. n. 1. (Þóttþeii' njóti þar fulls jafnréttis nú). Ronnet og aðrir fasistavinir kváðu ekki vera fjarri þessari úrlausn handa Mússolini í bilij En þeir, sem muna hvernig fasistar halda samninga, reikna með því, að ítalskar „vöru- skemmur" í fríhöfn í Djibuti - mundu þýða vopnabúr, hertöku héraðsins og víking á siglinga leiðunum, næst þega*- fasistum' þóknast stríð án stríðsyfirlýs- ingar. Kerling í Sviþjóð sá mynd af listaverki, - nakinni stúlku. „Þarna eru stelpumar lifandi konrnar nteð hégómann“, sagði hun — „eiga hvorki skyrtu né brók, en cyða samjt í pað að lála mynda sig“. ( Yíkingsprent h. f.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.