Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Qupperneq 1

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Qupperneq 1
Hljómkviða næturinnar Eftir Árna úr Eyjum Frá Vestmannaeyjum. (I Vestmannaeyjum er svo á- kveðið í fiskiveiðasamþykkt, að enginn bátur megi leggja úr höfn í róður, fyrr en gefið hefur verið sérstakt ljósmerki, „blúss” svo- nefnt. — Burtfarartími er breyti- legur, eftir því sem líður á ver- tíðina. Er hann jafnan miðaður við það, að bátarnir komi á fiski- miðin undir birtinguna. T. d. er „tíminn” í byrjun febrúar kl. 4 að morgni, en færist svo fram, eftir því sem daginn lengir, til kl. 3, 2 o. s. frv. Blússið er gefið á hinum tilsetta tima frá ákveðnum bát í flotan- um. Liggur þá allur flotinn með heitar vélar og laus frá festum. Um leið og ljósmerkið er gefið, setur allur bátaskarinn „á fullt”, því að allir vilja komast sem fyrst á miðin. Nú er ytri höfnin venju- legi burtfararstaðurinn, en í eftir- farandi frásögn er farið af innri höfninni. Mörgum þykir það ómaksins vert að vaka eftir því eina nótt, að sjá flotann halda úr höfn). — — Stundarfjóffii-g: fyr ir klukkan þrjú vorum viðkomn ir fram á hafnargarðs;haus. Var hann alskipaður 'fólki, og num stærri hópur, sem ekki kærði sig um að hætta sér fram á> Qarð, beið uppi á Skansimun. Nóttin er koldimm, veðrið un aðs.lega kyrrt og milt, en him- ininn orðinn kafþykkur og syart- ur eins og ketilbotn. Sjcrinn er grár og kuldalegur ogund- iraldan gnauðar þunglyndis- lega við Urðirnar. Gegnt okkur gnæfir Heimaklettur rétt skanunt frá, dimnrur, tröllauk- inn, brimsorfinn. í bjarmanum frá Garðavitanum má greina svart bergið nokkuð uppVeftir, en svo rennur það saman viö myrkrið, er ofar dregur, oglæt- ur ímyndunaraflið óra fyrir ógnarhæð. Inlú á höfninni liggja ein- ir hundrað bátar með heitar vélar, viðbúnir að leggja afstað er merkið verður gefið. Allir verða að hlyta því að bíða eftir ljósmerkinu, til þess að enginn aðstöðumunur (annar en mis- jöfn stærð bátanna og vélaafl) sé á því að koma lóðunum á hin beztu mið. Pað kemur þó fyrir að einn og einn bn'tur

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.