Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Page 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Page 2
2 SUNNUDAGUR Klettar við Eiðið í Vestmannaeyjum. þessa regl'u, lónar út „leiðina“ og smýgur út úr hafnarmynn- inu, svo að lítið ber á, áður en merkið er gefið. - En þeir geta verið vissir um að verða dregnir fyrir dómarann, þegar á næsta degi fyrir brot á hinni gildandi samþykkt. — Ég stend með klukkuna í hendinni, — enn eru þrjármín- útur eftir — Fólkið bíður merk- isins með alveg auðsærri eftir- væntingu, allir þegja, halda niðri í s‘ér andanum, og stara inn eftir höfninni. Ég færi mig framar, út að riðinu, til þes's að sjá betur. Ég fell í þanka —• — —. Hrifningarkliður stígur frá brjóstum manna. Inni á miðri höfninni sker bjartuf glampi gegn um myrkrið. Þad er sem öllum árum helvítis hafi verið sleppt lausum. Hundrað bátar ösla af stað. allir ásömu stundu. Fjöldi grænna og rauðra ljósa varpa geislastöf- um á kolgrænan sjóinn. Flot inn færist nær, vélakliðurijnn verður æ hálværari og endur- ómar tröllslega frá fjöllunum í kring. Hinir fyrstu eru komnitr út í hafnarmynnið og sleppa út, en svo lendir allt í bendu, bátarnir hnubbast á og hnapp- ast saman. Allt hafnarmynnið er eitt ólgandi ljóshaf og hávað inn er hartnær óþolandi. - — Þetta er ævintýri, und ursamleg opinberun — cll per sónuvitund máist út. ekkert kemst að nema taumlaus hrifn- ing, maður kemst í sjálfgleymi. Vélakliðurinn frá þessum 100 bátum rennur samain í samfelld-i an, s;vo að segja órofinn gný. Þetta er hljómkviða nætur- iimar öflug og sterk með þús- undum tilbrigða. Aldrei fyrrij hefur mannleg vitund skynjað slíkt tónamálverk. Þetta er und- irleikur lífsins sjálfs, eijns og það gengur í sjávarplássum. Kliður hreyflanna túlkar okkar hetjubaráttu sjómannsins. tár ekkna og munaðarleysingja, basl og óhaganlega verzlunar- háttu. Á þessum litlu fleytum, sem ösla þarna fram hjá eruv hundr- uð manna, sem daglega leggja líf sitt í hættu í hinui þrotlaúsu baráttu, öflun verðmætanna, baráttu n' um þorskinn. Og það er sem fleyturnar séu partur af þeirra eigin sál. Það er eljjis og þær skilji, hve mjög ríður á því að komast fyrst á beztu miðin. Sjómennirnir halla s:ér upp að „mastri", ,#bómu“ eðastýr- ishúsi og veifa t:5 okkar íkveð'u skyni — kannske hinzta kveðja - og við veifum á móti. Þegar komið er úr mestu þvögunni í hafnarmynninu eru hreyflarnir knúðir svo sem afl jieirra leyfir. Bátarnir drei'fast, þegar kemur á opið hafið, þeir hverfa í myrkrið, — svo sést ekkert nema ljósdeplar á víð og dreif. Vélakliðurinn smádofnar, eins og ofviðri ,sem cr að lægja. Hann verður óljósari eins og árniður í fjarska, unz allt hverf- ur, rennur saman við þungar og innantómar dunur undiröld- unnar. \ Ávni úv Eyjum. (Myndin er af hinu haglega gerðavélbátslíkani Runólfs Ólafssonar).

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.