Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Side 7
SUNNUDAGUR
7
S K Á K
í dag kem ég með skák frá
skákþinginu í Moskva í vetur. Hún
er aðallega eftirtektarverð fyrir
það, hvernig hvítur notar annan
biskupinn til að brjótast inn fyrir
víggirðingarnar hjá svörtum.
Drottningarbragð.
Hvítt Svart
Keres Smisloff
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 d7—d5
4. Bcl—g5 Bf8—e7
5. e2—e3 0—0
6. Rgl—f3 b7—b6
Þetta er gamla klassiska vör.n-
in við drottningarbragði. Svartur ætlar að leika Bc8—b7 og opna svo línuna fyrir hann með d5Xc4. Hvítur hindrar þetta með
7. c4Xd5 e6Xd5
8. Bfl—d3 Bc8—b7
9. Ddl—c2 Rb8—d7
ýO. 0—0 h7—h6
11. Bg5—f4 a7—a6
12. Hfl—dl Rf6—e8
13. Hal—cl Be7—d6
14. Rc3—e2 Dd8—e7
15. Bf4Xd6 De7 X d6
16. Re2—g3 g7—g6
Til að hindra Rg3—f5. Nú er
svartur búinn að veikja konungs- stöðuna og það er gaman að sjá
hvernig hvítur notar sér það.
Fyrst hótar hann að leika h2—h4
—h5 til að tæta hjá svörtum. í sundur peðin
17. h2—h4 h6—h5
Svartur varð að hindra h4—h5.
Nú ryðjast hvítu mennirnir inn í
veilurnar, sem búið er að skapa.
18. Rf3—g5 c7—c5
19. Bd3—f5! c5Xd4
Svartur má sýnilega ekki drepa
biskupinn vegna Rg3Xf5 (og
hvítur vinnur vegna þess, að þeg-
ar riddarinn fer aftur af f5, á
drottningin opna leið til h7 með
máthótun).
20. Bf5—e6!!
Leppar peðið á f7 og lokar Dd6
frá g6. Hvítur hótar nú Dc2Xg6f
og Dg6—h7 mát.
20. — — d4—d3
21. Dc2Xd3 Rd7—e5
22. Dd3—bl f6Xe5
23. f2—f4
Nú má riddarinn ekki flýja, því
að hann þarf að valda g6
23. -----Kg8—g7
24. f4Xe5 Dd6Xe5
25. Hdl—fl Hf8Xflf
Svartur verður að gefa f-línuna
eftir, því að ef t. d. Rg8—£6,
myndi hvítur leika Hcl—c7f og
svartur getur ekki drepið hrókinn
vegna Rg5Xe6f. Svartur getur
heldur ekki leikið 25..De5X
g3 vegna Rg5Xe6f og svo R eða
HXf8.
26. HclXfl Re8—d6
Hér virtist betra að leika Re8—16
til að loka f-línunni. En þá hefði
hvitur leikið HflXf6! De5Xf6.
28. Rg3Xh5f, g6 X h5. 29. Dbl—
h7t, Kg7—f8. 30. Dh7 X þ7 og
hótar bæði DXa8(- og Rg5—
h7t. Eða 27. HflXf6! Kg7Xf6.
28. Dbl—flt Kf6—e7. 29. Dfl—
f7t Ke7—d8. 30. Df7Xb7 og hót-
ar bæði DXa8 og Rg5—f7t
27. Rg3—h5t Kg7—h6
28. Rh5—f6 De5Xe3t
29. Kgl—hl De3—d4
30. Rg5Xe6 Dd4Xh4t
31. Khl—gl d5—d4
32. Dbl—clt g6—g5
33. Dcl—c7 Svart gefst upp.
Hvítur hótar bæði Dg7og Dh7
mát. Tókuð þið eftir, að svartur
gat valdað g6 með 20. . . Kg8—g'7
í stað 20. . . d4—d3 og 21. Rd7—
e5. Hvernig hefðuð þið haldið
sókn hvíts áfram eftir 20. . . Kg8
—g7?
Möguleikarnir eru margvísleg-
ir og það er gaman að reyna þá.
Guðmundur Arnlaugsson.
Maður í Kaupmannhöfn keypti
reiðhjól með afborgunarsamningi.
Afborganirnar voru ekki skilvís-
lega greiddar, svo að verzlunin
gekk að veðinu. Maðurinn hafði
þá selt lijólið sem fyrstu afborg-
un upp í bifhjól. Seinni afborgan-
ir af því voru einnig ógreiddar.
En þegar verzlunin ætlaði að
sækja bifhjólið, kom í ljós, að það
var látið sem afborgun upp í bíl.
En bílinn var ómögulegt að ná í
því maðurinn hafði skipt á honum
og smábát og var kominn með
hann út á sjó.
•x-#*
Sænska ríkið hlutast til um, að
3 millj. lítra af brennivíni séu
brenndar úr kartöflum umfram
hið venjulega. Til annars kvað
ekki vera hægt að nota þær. Fram
Jeiðslukostnaður brenniví'nslítrans
er 28 sænskir aurar, svo að auð-
séð er, hvað gróðinn af þeirri
framleiðslu er hverfandi lítill.
Stefan Zweíg
Stefan Zweig
„Enginn nútímahöf-
undur hefur veriS þýdd
ur á eins mörg tungu-
mál”. (Skýrsla alþjóSa
hagstofunnar í Genf).
Auslurríski rithöfundurinn
Sleían Zweig er nú búsettur i
London. Hapn er mikiS gefinn
fyrir rólegheil og næSi og naln-
iS hans slendur ekki í síma-
skránni, en l)laSamenn finru
alltaf vegi til sinna fórnar-
lamba, hinna frægu manna, og
Zweig er mjög alúSlegur heim
aS sækja.
Hér kemur úldráttur úr viS-
tali:
Stefan Zweig þarf vísl varla
aS kynna fyrir þeim, sem vel
þykjast vera aS sér i heims-
bókmenntunum, en þess skal
þó getiS, aS bækur Zweigs
margar eru ævisögur — eði
kannske réttara sagl — u.n
fræga menn, túlkun lífs þeirra
og samtíSar. T. d. má nefna
bækur um Romain Rolland,
Joseph Fouché, Marie Antoin-
elte, Erasmus Rolterdamus,
Maríu Stuai t og Magellan . . .
í bókahillu hans gefur aS líta
margra metra raSir á flestum
málum heims — allar meS
sama höfundarnafninu .
— „Þær eru þó sannarlega
ekki skrifaSar í bónórSsstíl til
kaupenda”, segir Zweig og
brosir. „T.esi menn þessar bæk-
ur komast þeir aS raun um aS
hér eru ekki, valin heimsfræg