Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Blaðsíða 8
8
sUNnudagUR
nöfn og síðan til þess að afla
vinsælda breylt yfir misfellur
eða hlaupið yfir annað |iað sem
betur kæmi auganu að þurfa
ekki að fésta sig við. Hin stóru
nöfn eru kannske frekast til
að slað- og tíðarbinda svo
skýrar komi í Ijós bakgrunnur-
inn — sjálft lífið”.
Fyrsta bók Zweigs var ljóða-
kvér, en það er langt síðan. Nú
seinustu árin hafa það mest
orðið smásagnasöfn og nú loks
stórar skáldsögur.
,,Eg liefi bráðum skrifað
bækur í 40 ár”, segir hann „en
ég hefi ekki kunnað að skrifa
langar skáldsögur fyrr en
þá nú. Pað skal reyndar við-
urkennt að í fyrstu eru kann-
ske handril mín nógu þykk og
breið, en það slyllist allt í
hreinskrifunum. í þriðju um-
skrift er ég venjulega búinn að
kreysta úr allt valnið og eftir
verður aðeins það ,sem ég er
sæmilega ánægður með. Eg hef
þá skoðun að langar sögur falli
ekki inn í hrynjandi tímans . .”
Nýjasla bók Zweigs heitir á
þýzku „Ungeduld des Herzens”
og fær enska titilinn „Beware
of pity”, sem segir ltannske
cnn belur lil um efnið”, segir
höfundurinn. „Hún kom út í
Ameríku í febrúarmánuði sl.
og fjallar um austurríska her-
inn fyrir heimsslyrjöldina
miklu”.
„Ef til vill er mér þó meira
virði, að eiga góða vini, en
skrifa bækur, sem ná slíkum
vinsældum sem mínar. Pað er
mér mikið gleðiefni að gela
talið fjölda góðra manna i hópi
vina minna”.
Zweig er rithanda- og hand-
ritasafnari og hefur honum
auðvitað tekist á þeirri braul
að komast svo langt að flestir
„collegar” myndu öfunda
hann. Af handritum á hann l.
'd. kvæði eftir Goellie ásamt
penna, sem hann hefur ált”. í
liandritum skáldrita getur
maður lesið svo mörg leyndar-
mál um listræn vinnubrögð
höfundarins.
Zweig er nú á förum til
Ameríku þar sem liann hefur
lofað að halda fyrirlestraflokk.
Amerískur prédikari skorar á
áhangendur sína að mæta á til-
teknum fjallstindi 16. júní í sum-
ar, því að þann dag muni heim-
urinn farast. Verði rigning, stend-
ur mótið þar innan húss.
Sagt var að margt manna úr
austurríska hernum hafi þótt ó-
tryggt Hitler og verið lánað
Mússa, sent til Abessiniu. 1 marz-
byrjun mótmælti Göbbels því op-
inberlega, en það reyndist rétt.
Um það segir liann brosandi:
„Minnumst orða Pauls Valérys:
I'að er aðeins eitl sem er leið-
inlegra cn hlusta á fyrirlestra:
Að lialda þá sjálfur”.
JúV.
Ábyrgðarmenn:
Ritstj. Þjóðviljans og Nýs lands
Víkingsprent h.f.
Borðsídír!
Borðsiðum fyrir 1 öldum.
kring um siðaskiplin, er lýst
þannig í þýzkri bók frá þeim
líma:
„i’að er ókurteisi að sleikja
fingurna við borðið eða þurrka
af þeim utan á sig.
El' „servíettur” eru á borð-
um, hengir maður þær yfir
vinslri öxl meðan borðað er.
Pann mat, sem ekki er ha*gl
að láta upp í sig með fingrun-
um, lekur maður upp með
brauðsneiðunum.
Ivjötbein, sem maður er bú-
inn að naga, á ekki að leggja
á falið aftur, heldur íleygja
þeim undir borðið lil hund-
anna.
Brauð, sem maður hefur bil-
ið í, má ekki leggja aftur í
brauðkörfuna.
Purfi maður að laka eitthvað
úl úr sér, á maður ekki að gera
það framan í öllum, heldur
revna að snúa sér undan”.