Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Síða 2
2 SUNNUDAGUR
Næturæviniýri Steina
litla í Stjórnarráðinu
árásir á Minorca, en annars
gekk hversdagslíf fólksins sinn
vanagang, ]>ó aS ol'tasl væri erf-
itL um aðdrætti. Sjómennirnir
hafa lagt kapp á fiskveiðarnar
og aflað mun meir undanfarin
ár en á friðartimum. Bændurn-
ir hafa ekki látið sitl eftir liggja.
Hver ræktanlegur blettur hinn-
ar hrjóstrugu eyjar hefur verið
yrktur, enda liefur framleiðsla
landbúnaðarins aukizl um 75%
síðustu tvö árin.
Eftir töku Kataloniu hugðust
fasistar að taka Minorca, en hik
uðu þó, vegna ótta við Frakka.
Einmitt frá Minorca er auðveld
ast að hindra samgöngur milli
Frakklands og frönsku nýlend-
anna í Norður-Afríku, en það
gæli orÖiÖ Frökkum stórhættu-
legl i styrjöld. En þægileg leið
fannst út úr þeim vande.
Brezka herskipiS Devonshire
flulti sendimenn Francos til eyj
arinnar lil að „semja” um upp-
gjöf hennar. Meðan samiS var,
gerSu ílalskar sprengjuflugvél-
ar ákafar árásii- á liöfuðborg
eyjarinnar, og áttu eyjarskegg-
ar einskis annars úrkosta en að
láta undan síga. Siðar kom blað
itölsku stjórnarinnar því upp,
áð um þessa aSferð hel'ði vei’ð
samið við sendiherra Breta í
Róm, og hældist hlaðið um þá
kænlegu aSferð er fasistar
höfðu til að ná þessu öfluga
vígi. — Minorca var svikin i
hendur fasisla ósigruð, eins og
mörg önnur slerkustu vigi lýð-
ræðisins á Spáni.
Ordsendín$ar
Sunnudagur telcur með þckkum
við stuttum sögum, kvæðum
og greinum. Því miður getur hann
enn ekki borgað ritlaun.
Lesendur ættu að skrifa Sunnu-
degi stutt svör við þessun spurn-
ingum:
" 1. Hvað líkar þér bezt í blað-
inu?
2. Hvaða tillögur hefur þú um
efni Sunnudags?
Skrifið utaná allt, sem til Sunnu
dags á að fara: Sunnudagur, Rit-
stjórn Þjóðviljans, Reykjavík.
— Þekktir þú hann Kobba
borgara?
— Já, ofurlílið. En við áttum
nú ekki suöu saman. Hann var
of lrekur, of ruddalegur í
hrekkjunum. En hvað er orðið
um hann?
— Hann er nú bak og burt
fyrir nolckru.
Flúinn?
— Já, en ekki fyrir skuldir.
Sá kunni nú að gera góð kaup.
En hann flýði nú samt héðan af
hræSslu.
— Var hægt að gera hann
Kobba Ijorgara hræddan? Hver
var nú svo snjall?
— l’að var hann Steini litli í
Stjórnaráðinu. ViSskiptin voru
nú öll saman dálítiS illkvittin.
En af þeim rná læra, að það eru
þó lakmörk fyrir því, iivað
menn mega leyla sér við vini
sína, þegar verið er að gera að
gamni sínu.
— Hann Sleini! Eg held að ég
kannisL nú við hann, lítinn og
mjóan og hæglátan. Hvcrnig
fór hann að ]>ví aS snúa á
Kobba boraara?
— Jú. Hann var honum enn-
þá brellnari. Og nú slcal ég
segja þér alla söguna:
Kobbi borgai'i og Steini átlu
einu sinni heima í Reykjavík.
Fetta var sumariS, sem þer
voru með hitaveiluna. Kobbi
bjó á Hótel Borg og var þar ti 1
angurs og ótta öllum gestum og
þjónustufólki fyrir lirekkina.
Enginn gal nokkru sinni veriö
öruggur fyrir lionum, þegar
hann var heima. Samt cignaðist
hann sína vini, eða a. m. k.
kunningja, sem einkum komu
til hans á kvöldin og dvöldu
hjá lionum á nóttunni. Glugg-
arnir á herbergjum lians snéru
út,að Austurvelli og svalir úti
fyrir þeim. Par sat hann oft á
kvöldin og drakk whisky með
kunningjum sinum. T’á sat hann
um það, þegar virðulegir borg-
arar, frúr eða ungfrúr, gengu
ugglaust um götuna fyrir neðan,
að lála ljósaperu falla niður á
stéttina. Pú getur getiS þvi
nærri hvernig þeim varð við.
Peim datt ekki annað í hug, en
að verið væri að skjóta úr pí
stólu að baki sér. Vegsummerki
sáust cngin, glerið brotnaSi í
fínasta mél og engan grunaði
Kobba borgara og þessa stilli-
legu lieri-a, sem sátu uppi á svöl
unum.
Kobbi og Steini hittust i
kvöldboði hjá þýzka konsúln-
um, von der Vogehveide. Steini
Eftir Hasse Z.
heíur sagt mér sjálfur ævin-
týrið allt. Eiginlega hittusL þeir
ekki fyrr en eftir sjálfan kveld-
verðinn. Steini segir, að sér hali
fundizt Ivobbi ákaflega skemli-
legur, einkum þegar fór að líða
á nóttina. Kobbi naut sýnilega
sinnar borginmennsku og
þess, að geta veriÖ alveg misk-
unnarlaus í leik sínum með
aðra. menn. En Steini segist
samt hafa verið algerlega grun-
laus um, að Kobbi væri með
nokkra græsku í huga gagnvart
sér. Og þegar gestirnir fóru að
tínast heim til sín, varð hann
Iíobba samferSa.
þelta var rétl í dögun og þeir
gengu niSur að höfninni til
þess að njóta sjávarloftsins lyr-
ir svefninn. Parna var allt und-
ur kyrrt og engan mann að sjá.
þeir gengu að stórum hlaða af
járnpípum, sem ætlaðar voru í
hilaveituna. Kobbi kveikti sér í
vindli og horfði rannsakandi á
hlaðann, og þó sérstaklega eina
pípu, sem hafði ollið út úr hon-
um. Svo sagði hann með sak-
leysislegu brosi:
— Svo grannur og lítill erlu
þó ekki, Steini, að þú komisl
gegnum þessa pípu?
Steini brosti og svaraöi: