Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Side 3

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Side 3
SUNNUDAGUR 3 0, eí' ég kærði mig um mundi ég nú gela skriSið gegn um liana. — Eg skal ábyrgjast, aS þú kemst þaS ekki. PaS strandar á herðunum. — Eg held aS ég geti engt mig i gegnum hana. Eg er taminn skíSamaSur og mjúkur í öllum liSum. — Eg veSja kveldverSi fyrir 10 manns, að þú kemst ekki i gegn, sagði Kobbi. VeðmáliS varS Steina of mik- 11 freisting. Hann sagSi að vísu ætiS þegar á þetta var minnzt að menn yrSu aS gæta þess, á hvaSa tíma sólarhringsins þetta hefSi veriS, hvaSan hann kom og í hvernig stenmingu hann var. Hann, sem hversdagslega er alvörumikill og útsláttar- laus embættismaSur ríkisins, var nú á heimleiS úr kveldhófi frá þýzka konsúlnum von der Vogehveide ld. 4 aS morgni! 5 klukkuslundum síSar hefSi hann ekki trúaS því, ef einhver hefSi sagl honum, aS hann hefSi gert þetta. Hann tók nú ofan hattinn og stakk höfSinu inn í pípuna og. tókst siSan meS miklum erfiSis- munum aS koma sér þar öllum , inn. En þegar svo var komiS, | fór honum ekki aS verSa um sel, því aS hann fann aS hinn ' endi pípunnar lyftist hægt og | hægt án þess aS hann fengi nokkuS aS gert, þangaS til aS hún slóS þráSbeint upp á end- ann. Hann stóS þarna innaní pípunni, fórnandi höndum til himins og gat sig hvergi hreyft. Hann skyldi nú hvílíkt heljar menni Kobbi borgari var að burSum og nú hafSi hann neytt þess og reisl pípuna upp á end- ann. Og svo heyrSi Steini hvern . ig hlakkaSi i mannskrattanum: — GóSa nótt, Steini litli. Ef þaS skyldi nú verSa einhver hurrS á heila vatninu hingaS lil Reykjavikur, þá veit ég, aS þaS er fyrir baS eitt, aS þú ert aS skirast lil trúarinar á SjálfstæS- iS og hann Pétur borgarstjóra. Steini stóS öldungis hreyfing- arlaus, gat naumast annaS, borSi alls ekki nnnaS. Hann bara hugsaSi af öllum kröftum um þaS, hvernig hann gæli losnaS úr þessari prisund. Ef hann sveigSi sig til liægri eSa vinstri gæti pipan ef til vill falliS. Hún stóS rétt á hafnar- bakkanum og nú var hann al- veg búinn aS tapa áttunum, og honum var því ljóst, aS hún gat allt eins vel dottiS í sjóinn, ef honum tækist aS láta hana falla. Og hvernig kæmist hann þá út? Nei, hann varS aS standa alger- lega hreyfingarlaus. Preytan og máttleysiS voru alveg aS yfir- buga liann og honum gekk erfiS lega aS halda augunum opnum. En hann beitti allri orku til aS halda sér vakandi. Yaka, vaka, ekki sofa, sagSi hann 1 sifellu viS sjálfan sig. Steina fannst þelta eilifSar- tími, sem hann stóS þ.arna inn- an i hitaveitupípunni.'En á end- anum kom aS því, aS hann fór aS heyra vmiskonar skarkala, sem vottaSi aS bærinn var aS vakna til lifsins. Hann heyrði aS kolakraninn var kominn af slaS, bann heyrSi i bilflautu, vagriaskrölt og fótatak manna. .Tú. hann lieyrSi. aS nalan var farin aS leika sitt mikla orkest- jer: nýr vinnudapur var hafinn. HvaS skvldu þeir nú hugsa í stiórnarráSinu um þaS. aS hann skyldi ekki mæta til vinnu sinnar? F.f þeir bara vissu, i hvaSa erfiSi hann stæði! Allt i einu heyrSi hann, aS tveir menn voru aS tala saman rétf hjá honum. Annar þeirra sagSi: — Hver siálfur andskotinn hefur reist pinuna unn á ond- nnn. Eíomn viS annars ekki aS lenoia hann í hlnSann? Steini rnissti fótonna np hah- aSist pftur á bak. Hann hrópaSi upp vfir sia: — Gætileaa. r^lilega! PaS er ]n°Sur i nipunni! Peaar mnpnirnir höfSn laat pípuna endilnnaa., fann Steini aS einhver tók í hæln’->n á ho>->- i>m 00 dró har>n öfnoan út. Fvrst r»t hnnn lidn biörp sér vei". En annar frelsari hans sagSi- — Ekki svo nS skilja nS mér komi þaS beinlínis viS. en hefurSu, lagsi, cngan annan næturstaS? — eða varstu bara aS pról'a þaS, hvernig væri aS sofa standandi? — Eg hef aldrei gerl þetta fyrr, sagSi Steini, ósköp auS- mjúklega, og ég held aS ég geri þaS ekki aftur af frjálsum vilja fyrst um sinn. En ég þakka ykkur fyrir handtakiS. — Svo staulaSist hann á fætur meS miklum erfiSismunum og horfSi vandlega á pípuna. SiS- an tók hann hattinn sinn, sem enn var þar, sem hann hafSi lagt hann, setli hann upp og var í þann veginn aS leggja af staS, þegar honum allt í einu dalt ráS í hug. — AfsakiS, sagði hann og snéri sér aS frelsurum sinum. ViljiS þiS gera mér svolitinn greiSa, áSur cn þiS fariS? ViljiS þiS gera svo vel aS reisa pi])una aflur upp á endann og skilja vio hana meS sömu ummerkj- um og þegar þiS komuS? Eg vona aS þaS skipli engu, hvort pípugreyiS stendur eSa liggur. — 0, já, já, sagSi annar maS- urinn.. Hún má víst standa hérna allt aS mánaSarlíma. án þess aS þaS saki nokkuS. Reis- um hana þá aftur i herrans nafni og fjörutíu! Pegar þeir höfSu reist pípuna aS nýju, tók Steini upp vasabók sína og gaf hverjum þeirra 5 krónur fyrir handtakiS. Reir þökkuSu hæversklega og sögSu: — Hvenær komiS þér svo í kvöld, herra minn? ViS skulum gjarnan vera yður ofurlitiS hjálplegir, ef þér þurfiS aS kom ast í pípuna aftur. Steini gekk upp i Hafnar- j slræti og keypti sér bil heim. til aS fá sér ofurlítinn morgundúr. Kobbi borgari hafSi gengiS rakleiðis heim á Hótel Borg. Hann var rétt í essinu sinu eftir ævintýri nælurinnar. Steini litli fastur í hitaveitupípu — það var nú saga að segja i næsta hófi, — skreiS inn i pipuna af frjálsum vilja og svo hafði hún reist sig upp á endann sjálf- krafa — af undrun sinni einni saman. En þegai- Kobhi var á leið- Frh. á 6. síSu,

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.