Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.05.1939, Qupperneq 6
6
SUNNUDAGUR
Frá Gosa þjóf
Næturævíntýrí
Steína lítla í Stjórn-
arráðínu,
Framh. af 3. síSq
iniii inn á herbergi sill, sá hann
að skór vofu fyrir framan allar
dyr. Ætti hann nú ekki að
rugla þeim? Nci, það var alll of
hversdagslegl og meinlausl
spaug. En svo lók hann efllr
því, að lykill var að utan i
hverri skrá, og nú datt honum
gotl ráð í hug. Hann snéri hverj
um lykli með meslu hægð og
stakk honum síðan í vasa sinn.
Hann hæiti ekki fyrr en allir
vasar voru orðnir fullir af
lyklum, frakkavasarnir, kjól-
vasarnir, buxnavasarnir. Svo
gekk hann sæll og brosandi
inn í herbergið sitt og tæmdi
vasana í pappírskörfuna,
klæddi sig úr, skreið upp í rúm
ið og steinsofnaði um leið.
Eftir nokkra klukkutíma
vaknaði, hann við ógurlegan há-
vaða og gauragang. í yfir 20
herbergjum voru menn, sem
börðu hurðir sínar að innan,
hringdu og hringdu, og úti á
ganginum hljóp þjónustufólkið
fram og aftur. Kobbi stökk á
fætur, náði í næturfrakkann og
hraðaði sér fram á ganginn.
Par gekk hann frá liurð til
tiui-ðar, huggandi þá, sem 'uni-
lokaðir voru:
— Bölvaðu dálítið betur,
herlu þig svoljtið meira. Vinur
okkar á 417 hefur ennþá
hærra. Verst er með blessaða
stúlkuna á 409, því að liún þarf
að komasl með hraðferðinni lil
Akureyrar. í kvöld keinur smið
urinn með þjófalykil og sting-
ur upp skrána. En livað hér er
liljótt, á 416. Nú, þar er enginn.
Petta var leiðinlegt.
Svo klæddi hann sig, tók sam
an föggur sínar, fékk sér bíl og
sagði bílstjóranum að aka upp
að Garði og beiddist þar húsa-
skjóls. Par fékk hann sér heilt
bað. Að því loknu fór hann
fyrst að hugsa li! Sleina. Væri
nú anníars ekki réttara að
hríngja hann upp eftir matinn
og vita hvernig honum liði? O,
Gottsveinn Jónsson, eða Gosi j
eins og liann var löngum kall-
aður, var einn þekktasti mað-
ur sinnar tíðar hér sunnanlands
og fara margar sagnir af hon-
um. Frægð hans var þó nokkuð
á annan veg en venja er lil um
menn, sem umtal vekja og
frægir eru taldir. Hann var
sem sé frægastur fyrir afbrot
sín, j'jófgefni og prakkara-
skap, en jafnframt lyrir af-
burða þrek, snarræði og slung-
in hnyttisvör, en þó neita
munnmælin honum ekki um þá
eiginleika hans, að vera, sér-
staklega framan af ævi, „geð-
prúður hversdagslegá og vin-
sæll”. og alla tið „góður lítil-
mennum og öðrum, er hjálpar
þurftu”.
Flest þeirra sagnabrota, sem
hér fara á eftir, eru tekin úr
Kambsránsmannasögu Brynj-
úlfs Jónssonar frá Minna-Núpi,
en í Kambsráni var, sem kunn-
ugt er, sonur Gosa, Sigurður
Gottsveinsson, forvígismaður.
„Engum er alls varnað”.
„Eigi fara sögur af þjófnað-
artilhneigingu hjá Gottsveini á
æskuárum, enda var bresrum
hans þá eigi mjög á lofti hald-
ið, því menn virtu atgerfi hans,
lipurð lians í umgengni, er
hann var ódrukkinn og eigi
egndur lil reiði, clnkum
drengskap lians við þá, er aðr-
ir hölluðu á og fyriríitu. Yfir
höfuð fékk hann belra orð áður
en hann giflist en eftir það. Til
allra mannrauna var hann
liinn öruggasti og þrautbezti.
og hverjum manni skjólráðari
Framhald á 8. síðu.
nei. Bezl að taka öllu með ró.
Steini væri ef til vill ekki í rétt
góðu skapi.
Eftir hádegisverð tók Kobbi
sér göngu í bæinn.' Hann átti
þangað ekkert sérstakt erindi,
svo að hann gekk í hugsunar-
leysi niður að höfn. Ef til vill
var hann til þess knúinn af
þeim mætti, er svo oft leiðir af-
brotamanninn þangað, sem
hann hefur framið ódæðið.
Hann gekk niður á hafnar-
bakkann, þar sem hann liafði
skilið við Steina. Allt i einu
snarstanzaði hann og varð í
fyrsta sinn gripinn af ótla við
það, sem hann hafði aðhafzt.
Pípan stóð alvcg cins og hann
liafði skilið vð hana! T’á hlaul
Steini að vera ennþá i henni!
Ilvað hafði hann orðið að dúsa
þarna lengi? Kobbi borgari
fékk ógurlegan hjartslátt. Hann
hafði þó. þrátt fyrir allt. mann
legar tilfinningar. Hvað hafði
hann gert? T’elta var miklu
vérra en að læsa alla bótelgesl-
ina inni. TTann hljóp að pípunni
og kallaði:
Steini! Ert jn’i þarna?
Steini! Steini!
Ekkert svar. Hann hopaði
nokkur skref, horfði í kring
um sig. P*á var eins og eldingu
slæi niður í huga hans og hann
varð örmagna af skelfingu:
Hann er dauður! Iíann stendur
þarna innan i pípunni stein-
dauður!
Svo tók hann á rás og hljóp í
burtu eins og fætur toguðu.
Hann hljóp í sprettinum heim
á Garð, lók saman pjönkur sin-
ar í einhverju óðagoti og livarf
sðan á burt eitthvað út í busk-
ann. Síðan hefur hann forðazl
að láta nokkurn mann sjá sig
hér um slóðir og menn halda
helzt að hann feli sig í London
eða París, eða einhverri ann-
arri stórborg erlendis.
— Helvitis uppátæki var það
af Steina að láta reisa pípuna
aflur upp á endann.
— Já, en þó gott. Og sál-
fræðilega og siðferðilega rétt.
Kobhi borgari fékk þá áminn-
I ingu, sem hann og.hans likar
þurfa. Leikhrellur og smá-
hrekki eiga menn að fyrirgefa,
en fyrír grimmd og illmennsku
á að refsa miskunnarlaust!
(Lauslega þýtt og staðfært)