Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Útgáva
Main publication:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 26.01.1964, Síða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 26.01.1964, Síða 2
Það hafði verið skorað á þá félaga Benna byrjanda, Lárus lengrakomna, Gulla gullfisk og óheppna sérfrœð- inginn í 16 spila keppni af sveit þekktra úrvalsspilara, sem voru þekktir af þvi að spila ekki eingöngu sér til á- nægju. Þeir félagar höfðu ákveðið að taka áskoruninni mest fyr- ir tilstilli Benna, sam sagð- ist „ekki vera mikið hræddur við þessar druslur". Bróður- partur veðfjárins hvíldi að sjálfsögðu einnig á hans öxl- um, því-' hann sagðist „ekki vera mikið hræddur að veðja ....... o.s.frv. Til þess að byrja með áttu Gulli og sérfræðingurinn að spila saman og Lalli og Benni. Benni gaf fyrsta spil- ið, sem var eftirfarandi: A G-10-8-2 V A ♦ K-8-3 * A-K-7-6-4 6-5 A 4-3 10-3-2 V K-D-9- D-G-9- 8-7-4 7-6-5 ♦ enginn 10-8 * D-G-9-5 A A-K-D-9-7 V G-6-5 ♦ A-10-4-2 3 Suð. Vest. Norð. Aust. 1A P 3* 34 D P P 3 V 34k P 4V P 5 ♦ P 6A D Vestur gaf sér góðan tima til þess að hugsa um útspilið og spilaði síðan út tígulgosa. Það glaðnaði yfir Benna, þeg- ar hann sá blindan. „Þú doblaðir ábyggilega, var það ekki?“, sagði hann og snéri sér að austri um leið og hann lét kónginn úr borði. „Eingöngu upp á útspilið", sagði austur alvarlega um leið og hann trompaði slag- inn til baka. Allt útlit spilsins hafði nú gjörbreytzt. Benni reyndi að fría laufið, en þegar það lá 5—2 gafst hann upp. „Ég skil þetta ekki“, sagði Benni eld- rjóður, „hann meldaði tfgul“. „Fannst þér það ekkert grun- samlegt", sagði Lárus „þegar gosinn kom frá vestri". „Austur hafði þá ekki eftir nema drottningu fimmtu til þess að melda á og það virð- ist heldur lítið“. Á hinu borðinu vannst slemma eftir hjartaútspil vesturs og höfðu áskorend- umir þegar tekið forustuna f kepninni. Þeir fengu 980 fyr- ir slemmuna og 100 fyrir að setia Benna niður, samtals 1080. ÞEGAR TAL VANN WADE Við birtum hér eina af skákunum úr 6. umf. Reykja- víkurmótsins, skák Michaels Tals og Roberts Wade. Tal hafði hvítt en Wade svart. Um þessa skák hefur Frið- rik Ólafsson sagt m. a.: Þessi skák lætur ekki mik- ið yfir sér, en er ákaflega at- hyglisverð „teoretiskt” séð. — Byrjunin var Sikileyjar- tafl: J. e4 c5. 2. RÍ3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf5 5. Rc3 WADE. Hluti áhorfenda á Reykjavikurmótinu. Wade beitti afbrigði, sem ekki hefur allt of gott orð á sér f seinni tíð, eiida varð raunin sú, að Tal náði fljót- lega yf.rburðastöðu: * 5. c5 6. Rdb5 dfi 7. Bg5 a6 8. Ra3 Bcfi 9. Rc4 Rd4 Ýmsir, þ. á. m. Larsen, eru þeirrar skoðunar, að 9. — Hc8 sé betri leikur hér. Skák- ir frá svæðamótinu í Halle i sumar virðast staðfesta þetta. 10. Bxf6 Dxffi Sennilega er 10. —, gxf6 eitthvað skárra. Hvítur held- ur þá betra tafli með 11. Re3, 11. Rb6, A þennan hátt kemst ridd- ar'nn til d5 með leikvinningi. 11. Hb8 12. Rcd5 Bxd5 13. Rxd5 Dd8 Við skulum doka við um stund og athuga þessa lær- dómsríku stöðu. Fljótt á lit- ið gæti mönnum virzt, að staðan væri nokkuð jöfn, en það er algjör misskilningur. Hvíbur er með yfirburðastöðu, sem sjá má af eftirfarandi: Hvíti riddarinn á d5 er stór- veldi, því hann truflar alla liðskipan svarts og bindur hendur hans á marga vegu. Hann verður ekki hrakinn á brott. — öðru máli gegnir um hinn svarta kollega hans á d4, því að hann verður auð- veldlega rekinn á braut, eins og strax kemur í ljós f næsta leik. Hviti biskupinn nýtur mikils frjá'lsræðis og getur valið sér hentuga reiti, hvar á landi sem er. Ekki verður það sama sagt um biskupinn á f8. Svarta peðið á d6 er bakstætt og veikt. TAL 14. c3 Re6 14. —, Rc6 ætlaði Tal að svara með 15. Da4, Be7. 16. Bxa6, Ha8 17. Bxb7!, Hxa4. 18. Bxc6t, Kf8. 19. Bxa4. Hvitur á nú auðveld'lega unn- ið tafl. 15. g3 Be7 16. a4 0—0 17. Bh3 He8 18. 0—0 Bf8 19. a5 Rg5 2. Bf5, Wade fellur nú í gildru, sem Tal hefur búið honum. 20. g6? 20. —, Kh3 var betra. 21. Bd7! Hvítur vinnur nú skipta- mun, hvemig sem svartur fer að. 21. He6 22. Bxe6 fxe6 ^ 23. Rb6. — Tal vann auðveldlcga í nokkrum leikj- um til viðbótar. 14 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.