Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Eksemplar
Hovedpublikation:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.07.1964, Side 4

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 12.07.1964, Side 4
Góður felustaiur Jósef hét maður, Biarnason. Hann var umrenningur. Hann dvaldi lengstum í Húnavatns-, Dala- og Strandasýslum og fór oft flakkandi. Hann var þroskamaður á vöxt og styrkur í betra lagi, en bæði var hann stirðvirkur og latur til vinnu. Tolldi hann því illa í vistum. Hann var í ætt við Eggert Jónsson, bónda í Skálholtsvík við Hrútafjörð. Eggert tók hann því á bæ sinn nokkurn tíma og hugði á að venja hann til vinnu og manndáðar, en lítt varð úr því, og varð hann burtu að fara þaðan, Enginn var Jósef óknyttamaður, og eitt sinn er menn ræddu við hann um háttu hans, mælti hann: „Ég ér ekki þjófur. Hann Símon bróðir minn er Hófur. Hann hefur bað af honmn föour nunum oluklcarjn pann arna“. Þess er getið, að eitt sinn kom Jósef á flakki sínu að Hvammi í Vatnsdal. Bjó þar þá sýslumaður Björn Blöndal. Jósef hafði varning nokkurn fánýtan með að fara, og bauð varninginn falan í Hvammi, og vildi enginn kaupa, en einhver heimamanna sagði Jósef, að hann skyldi varast að flíka þar vöru sinni. Leiðrétting í síðasta blaði Óskastundar- innar birtist hið fallega kvæði Vor eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Kvæði þetta birtist fyrst í fylgi- riti Þjóðviljans, Sunnudegi fyrir 25 árum, og endurprentuðum við það óbreytt. Þar sem okkur hefur verið bent á að höfundur gerði síðar smábreytingu á fyrsta erindi kvæðisins birtum við það hér aftur eins og hann gekk endan- lega frá því. Það duldist iengi bak við hríð og hregg, unz Harpa kom — og golan þaut við kinn. Þá hætti ég að leika mér við legg, ég lagði á sprett — og tamdi ei fögnuð minn. því ef sýslumður vissi, að hann væri með prang þ£ mundi hann taka af honum vöru hans. Jósef hræddist þetta og fól poka sinn. Sýslumaður frétti erindi Jósefs og fann hann að rnáli og innti eftir ferð- um hans. Jósef sagði af hið skjót- asta. Sýslumaður spurði hvort hann hefði varning nokkurn að selja. Jós- ef játti því og fyrir því dveldist sér svo lengi að hann þyrfti víða að koma. Sagði sýslumaður honum að slíkt liðist eigi, og hlvti hann að missa þar varning sinn. „Ekki kvíði ég bví,“ mælti Jósef. „Þér getið ekki tekið hann af mér, Ég sá svo um að þér fynduð ekki pokann minn“. „Ekki trúi ég því,“ mælti sýslu- maður. „.tú.'þéí skultjft aTcfröl finM h'áKh"-*, svaraði Jósef, „því ég faldi hann hérna í túninu 20 búfum fyrir neð- an lambhúsið. Seglhjólbörur í hinu gamla Kína notuðu menn hjólbörur meS segli og mastri. Hug- myndina fengu þeir frá fiskibátun- um, og þessar seglhjólbörur notuðu þeir bæði til flutninga á vörum og farþegum. Óli og tungl- karlinn ísíðasta blaði birtist skemmtileg saga sem heitir Óli og tunglkarlinn. Því miður gleymdist að birta nafn höfundarins en það var góður kunningi okkar, Sveinn Auðunn Sæ- land frá Espiflöt í Biskupstungum, sem sendi okkur söguna og myndina með henni. Sveinn hefur áður sent Óskastundinni skemmtilegt efni og biðjum við hann afsökunar á þessum mistökum. Coshver Fyrir nokkru urðu sjómenn, sem voru staddir fyrir utan strönd Flor- !da í Sandarikjuúuffij ar einkennilegum atburði. Skyndi- lega þaut há vatnssúla upp úr haf- inu fyrir framan þá. Svo há var hún, að hægt var að greina hana í margra kílómetra fjarlægð, og það sem var enn merkilegra, vatnið reyndist vera öldungis ósalt. Seinna kom á daginn, að ástæðan fyrir þessum einkennilega atburði var sú, að neðansjávarjarðskjálfti átti sér stað og hann olli þessum kyn- lega gosi úti á miðju hafi. / SUDURHOFUM Þessa suðurhafseyjamynd sendi 12 ára stúlka, Rakel Jónsdóttir. Myndin var mjög fallega Iituð og þykir okkur verst að geta ekki birt hana þannig. — Rakel sendi Óska- stundinni skemmtilega sögu sem birtist á öðrum stað í blaðinu.— Við þökkum Rakel kærlega fyrir. “■•T . f-'- . .. -iW-> .* 4) — OSKASTUND

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.