Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 15.11.1964, Qupperneq 3
Þegar bróðir Hænir
datt í síkið
Bróðir Hænir ætlaði aö stökkva
yfir sdkið, en það var of breitt svo
hann datt ofan í það.
— Skvamp, sagði síkið.
— Æ, æ, sagði bróðir Hænir, ó-
hræsis síkið! Það er bezt þú þurrk-
ir mig nú aftur.
— Já, en þá verður þú fyrst að
skreiðast upp úr, sagði síkið.
Bróöir Hænir skreiðist nú upp
úr: — Jæja síki þurkaðu mig nú.
— Mitt ríki nær ekki svo langt,
segir síkið, þú verður að leita liðs
hjá öndunum.
Bróðir Hænir fer þá tit andanna.
— Rabba, drabba, drabbba,
rabba, sögðu endurnar, því ertu
svona blautur, bróðir Hænir.
— Það er mér sjálfum að kenna,
en hitt vildi ég vita, hvernig ég
ætti að verða þurr aftur.
— Við hristum okkur alltaf vel
og vandlega, sögðu endurnar, og þá
hripar öll bleyta af okkur.
Bróðir Hænir hristi sig nú vel.
Við það þeyttist nokkuð af vatn-
inu af honum, en þurr verður hann
ekki.
— Ekki þorna ég með þessu móti
endur mínar, segir hann.
— Láttu þá vindinn leika um
þig-'
Bróðir Hænir lætur nú vindinn
— Já, það skal ég sýna þér þeg-
ar í staö.
— Bíddu heldur með það til
morguns, drengur minn.
— Nei, í dag ætla ég að gera
þaö, segir bróðir Hænir, gengur að
síkinu, hleypur langt til — og dett-
ur ofan í það.
Þegar hann kom upp úr aftur,
gekk hann fram hjá öndunum og
vindinum og fór rakleitt til sólar-
innar og mælti í bænarróm:
— Elsku góða sól, viltu nú ekki
þurrka mig einu sinni enn.
— Nei, sagði sólin, 1 dag hef ég
engan tíma til þess. Því nú verö ég
að ganga til viðar. Farðu til
mömmu þinnar.
— Nei, til hennar get ég ekki
fariö.
— Jú, farðu til mömmu þinnar,
hún þurrkar þig.
Bróðir Hænir var því nauðbeygð-
ur til að fara til mömmu sinnar og
sagði:
— Æ, mamma mín nú verður þú
að þuxika mig, ég stökk ofaní síkiö.
Og móðir hans tók hann, færði
hann úr öllum fötunum og þerraði
hann, þar til hann var aftur
skraufþurr, og gaf honum síðan
vænan skell á afturendann.
— Æ, sagði bróðir Hænir.
„Þetta eru tvíburar, sem eeu hræddir
úti í skógi. Ég á heima á Gunnarsbraut
40 í Itcykjavík. Kærar kveðjur.“
Edda 6 ára.
Myndir fró
iesendum
leika um sig og segir:
— Blástu nú vindur, blástu nú
allt hvað þú getur.
Og vindurinn blés hvað hann gat.
— Æ, sagði Hænir, þetta er allt-
of kalt.
Bróðir Hænir fer nú í sólskinið
og segir:
— Skín þú sól, en þú verður að
skína glatt svo ég þorni.
Og sólin skein, og mýflugurnar
dönsuðu í björtum geislum hennar.
Og sólin skein svo lengi, að dreng-
urinn varð skraufþurr. Því næst
sagði sólin:
— Svona nú bróðir Hænir, þegar
þú reynir aftur að stökkva yfir
síkið, þá veröur þú að stökkva
lengra.
ir Jaðri Hvammstanga, 10 ára gömul, í bréfinu, sem húm sendi okkur með l»ess-
ari mynd. Við þökkum Erlu kærlega fyrir myndina og bréfið
OSKASTUNDIN — 3