Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 7
A'lþýðublaðið 31. maí 1969 19 af háltfu Hafx'annsóknarstofnun arinnai', ásamit því að vandiega ler fylgzt með þoli þeirra miða sem þegar em fundin og strnid uð. 'Hafin er í Bolungairvík vinnsla ■á fiski úr hörpudiskum. Þessi vinnsla hefur þegar gefið svo góða raum, að góðar yonir eru við hana bundnar. Ölium er kunnugt um þær stórfelldu tekjur, sem hiumar' og rækjuiveiði undatnfarinnia ára hefur gefið og jafnivel heil byggðarlög hafa að verulegu leyti byggt afkomu sína á. Stöðugt er og unnið að sjávar- gróffurathugu num á vegum Haf Ráðherrann ásamt konu sinni, frú Jónu Jónsdóttur, og herra Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrverandi forseta ís- tands. rann!sóknarstofnuniarinnar“. „Telur þú eðlil'egt að þrír „hringar“ (S.H..SÍS og SÍFi sjái um útflutning meirihluta fs lenzkra- sjávarafurða; — ætt.i rílkið ekki að eiga iþarna stærri Mut að máii?‘< t r=wr«rí|iP?wg i 1 Ui MINNI HÆTTA Á NIÐ- XJRBOÐUM í VERÐI „Hvað eðlilegt er í þessum efnium má sjálfsagt lengi deila um. Hér verður seint fundin sú regla, sem gilt geti um alla fraimtíð. Astand markaðanna hverju sinni verður að ráða lákvörðlunum um stefnuma fi“á ári til árs. Kostirnir við það að (haffa fáa stóra aðila, er bjóði tframleiffsluvörur okkar á erlend um imarkaði, eru fyrst og fremst þeir, að minni hætta er á niður boðum í verði og jaffnframt meiri trygging fyrir að öll fram leiðsla landsmanna seljist, a.m. k. þegar sala er treg. ÍÞeigar við hins vegar önnum ekki eftirspurn á tilteknum vörutegundum og verð af þeim feökum er stigandi, þá er hættu- Viff sjóselBingu Árna FriSrikssonar. lítið að leyfa fieiri aðilum að ispreyta sig. Reynslan er sú, að þeir aðilar sem bjóða tiltöluilega lítið magn, geta oft náð hærra verði við stíik skilyrði. Meðan slikir ,,hringar“ er,u samtök framleiffendia sjálfra getur þaff því vart talizt óeðlilegt að þeir sjái um sölu vönunnar, undir eftirliti Þess opimbera eins og nú er gert. Varðandi síðai'i lið spurning arinnar. um afskipti ríkisins, þá er það svo í dag, að útfl|utning9 ieyfi verður að fá hjá útflutn- ingsdeild viðEkiptamálaráðuneytis ins, áður en varan er send úr landi og verður deildin að sam Iþykkja bæði söluverð og magn. 'Gjaldeyristteild bankanna sér 'svo lum að gj’aldieyrisskil séu í samræmi við þessi veittu leyfi. Persónulega hefi ég aldrei far ið dult með þá skoðuin miína, að lumrædd s'amtök ættu sjálff að óska eftir því, að hið opinhera ætti fuMitrúa í stjórnum þeirra, er ætti þess óhiefta.n kost að fylgjast með öilum ákvörðumum og framkvæmdum. Með b-ví -móti væri u-nnt að eyða miargs kornar tortryggni og gstsökum í garð þessara aðila, sem oft ból ar á.“ „Er núverandi verðlagsmynd un í sjávarúitwegi ekki úrieit; sbr. aff Verðlaigsráð sjávarútvegísins ikemur sér saman uffl kaupvierð á fiski, en söluverðið kemui’ ekki í Ijós fyrr en lömgu siðiar?£‘ MIKILL VANDI „Vissulega er hér um mikinni vanda að ræða, þegar áætla verffur e.t.v. heilt ár fram í tím ann hugsanlegt afurðamiagn o.g aflamagn. Á móti kemur svo aftiur krafa sjómanma og útgerð armanna um að vita að hverju þeir enu að ganga. Þegar slífcar áætlanir svo bregðast, af ástæð Uim sem innl-andir aðilar fá engu um í-áðið, þá reynist nauðsyn- legt að grípa til ráðstaffama eins og ríkisstjórnin sá sig knúna til að gera á s.I. hausti og vetri, Að öðrum kosti vofði yfir algjör stöðvun, í þessari megin uppi stöðu íslenzks atvinnulífs og þarf ekki að útlista afleiðingarn ar af því ástandi sbr. s.l. vetrar vertíð. Þess er vart að vænta að sjó mc.in og útgerffarmenin mundu nú vilja sætta sig við það örygg isleysi, er því fylgdi að bíða upp gjörs á fiskverði sínu þar til ársaíflinn væri all;ur seidur og taka 'þeim verðsveiflum einir, er þar .eiga sér ávailt stað. Það sem raunverulega gerist með núvérandi fyrirkomulagi, er áð þjóðin tekur öll þessa álhættu og nýtur þess eða geldur, hver hin endantega niðurstaðá verð- lur. Aðrar aðferðir hafa áður veríð reyndar, en frá þeim þefur verið horfið, Þrátt fyrir ágall'a þessa ; Framhald á bls. 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.