Alþýðublaðið - 29.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.06.1969, Blaðsíða 6
SMÁSAGA Giovanni Verga fæddist árið 1840 í Cataniu á Sikiiey. Hann varð kunnur rithöfund- ur og valdi sér einkum við' fangsefni úr lífi bænda og búaliða. Meðal kunnustu sagna hans er Cavalleria Rus- tieana, sem hér birtist. Tón- skáldið Mascagni samdi sairr nefnda óperu við sögu þessa Þegar Turridu Macca, sonur Nunziu nokk- urrar, lét af herþjónustu sinni, var hann vanur aS spóka sig á hverjum sunnudegi, eins og páhani, á strætunum. Hann var í einkennisbúningi skotliSa og bar rauöa húfu eins og spákarl, sem stendur bak viS kanarífuglabúriS sitt og bíSur eftir víS- skiptavini. Stúlkurnar kepptust lika um aS brosa til hans, þegar þær voru á leiS til kirkju. SíSan stungu þær nefinu niSur í fellingarnar á sjalinu sínu. Og strákarnir þyrptust aS honum eins og mýflugur. Auk þess hafSi hann komiS heim meS forláta pípu, og var kóngurinn á hestbaki málaS- ur á hausinn. Þegar hann kveikti í pípunni dró hann eldspýtuna eftir buxnaskálminni um leiS og hann lyfti fætinum, eins og hann byggist til sparks. Samt sem áSur hafSi Lola, dóttir Angelos, ekki látiS sjá sig, hvorki viS kirkju né úti á svölum, síS- an hún lofaSist manni nokkrum frá Lic- odiu, sem var ökumaSur aS atvinnu og átti 4 asna á stalli. Þegar Turridu frétti þetta langaSi hann mest til aS taka fyrir kverkar þeim náunga, en í staS þess lét hann sér nægja aS syngja allar þær skop- vísur, er hann kunni, undir glugganum hennar Lolu. — Hefur Turridu hennar Nunziu ekkert aS gera? spurSu nágrannarnir aS vonum, nema aS góla þetta öll kvöld eins og hann væri fugl? En þar kom aS lokum, aS Turridu stóS loks augliti til auglitis viS Lolu. Hún var aS koma úr kirkju, og þegar hún sá hann, lét hún ekki svo lítiS aS fölna eSa roSna, — þaS var alveg eins og henni stæSi öldungis á sama um hann. — ÞaS var mikiS, aS maSur fékk aS sjá þig, varS honum aS orSi. — Ó, Turridu! Mér var sagt, aS þú hefSir komiS heim núna um mánaSamótin. — Já, og maSur hefur ýmislegt frétt, sagSi hann. Er þaS satt, aS þú hafir tekiS Framhald á bls. 14 6 AlþýSublaSiS — HelgarblaS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.