Auglýsarinn - 19.01.1902, Blaðsíða 3
19. jan. 1902J
AUGLÝSARINN.
7
Lifi samkeppnin á Akranesi!
Tombóla
Undirritaður á von á margskonar vörum síðast í þessum mánuði,
er að vanda verða seldar við mjög vægu verði.
Rjilpur, liaustull og sinjör
er ávallt tekið hæsta verði og að nokkru leyti borgað í peningum.
Um leið og jeg þakka öllum nær og fjær fyrir góð viðskipti und"
anfarin ár, treysti jeg því, að þeir sýni mjer sömu velvild og hing-
að tii, og gjöri allt sitt til að styðja verzlun mína með góðum við-
skiptum framvegis, til þess að hún geti haldið uppi þeirri samkeppni
sem hún hefur gjört frá byrjun, og sem er nauðsynlegt skilyrði fyrir
vexti bennar og viðgangi framvegis, sem hún að dómi allra þeirra
er til þekkja, á skilið, og mun jeg gjöra mjer allt far um, að við-
skiptin geti orðið sem aðgengilegust fyrir alla. Með vorinu mun
ekki skorta margbreytta og vel valda kramvöru, og mun verzlun
mín einnig í því tilliti fullkomlega geta staðið keppinautum sínum á
sporði.
Akranesi 16/a—1902.
Villijálnmr B. ÞoiYaldsson.
Afmælisfundur
13JLZXS ÍS1023L2515.0. IS.'VOZl.Xl.fJ OlASS
verður haldinn fiinnitudaginn 30. j n. í Iðnaðarmanaalmsinu kl. 8.
Húsið verður opið kl. 71/,, Sjónleikir og fleira til skemmtunar. Allir
sem hafa greitt árstillag sitt geta sótt aðgöngumiða 34. og- 35. þin.
frá 4—7 e. m. til Ólafíu Jöhannsdóttur Skóíavörðusttg 11.
Fjelagsstjórnin.
Nýja Ijósmyndastoían
Pósthússtræti 16
daglega opin til myndatöku
frá 11 f. m. til 2 e. m.
Leipturmyndir
teknar alla daga vikunnar
nema laugardaga og sunnudaga
frá 5 — 7 síðtlegis.
„L a u r a”
færir mjer ásamt fleiru
Kartöflur danskar. Eplingóðu.
Lúðiirþeytarafjelaíísiiis,
sem auglýst var í Isafold 21. des.
siðastl., verður haldin að öllu for-
fallalausu Iaugard. og sunnu-
dag 25.-26. þ, m. í Iðn-
aðarmannahúsinu.
Og eru það vinsamleg tilmæli
okkar undirskrifaðra fjelagsmanna
að þeir, sem vilja styrkja þetta á-
form fjelagsins með gjöfum, gjöri
svo vel og afhenda þær til ein-
hvers af oss helzt fyrir ,22. þ. m.
Virðingarfyllst
Helgi Helgason Eiríknr Bjarnason
Gísli Guðmundsson Árni Jónsson
Stefán Gunnarsson Hannes Helgason
Friðberg Stefánsson Ólafur Ólafsson.
óskast til leigu nú
Pl þegar. Útg. v sar á.
JÖFð VÍð SjÓ.
Mannfáir ómagamenn! Athugið
að nú fæst góð og hæg jörð við
sjó, sem framfleytir miklum bú-
pening og mjög stutt til kaup-
staða. Jörðin gefur af sjer um
50—60 tunnur af jarðarávöxtum
(kartöflum og rófum). Jörðin fæst
keypt eða í skiftum fyrir hús á
góðum stað í Reykjavík, ef um
semur. Jörðin hefur mörg hlunn-
Bezt er að panta fyrirfram, ])ar
ekki kemur mjög mikið.
Guöm. Olsen.
indi. Utgef. visar á.
Fundnir munir.
Sá sem bezt býður
getur fðngið keypt
Ný Fjelagsrit
I.-IV. ár.
Utgef. vísar á.
Það skelfilegasta. Utlend-
ingur: (sem er að láta sýna sjer
gamlar hallarrústir). „Það eru
ljótu sögurnar, sem ganga af þess-
ari höll. Hvar hefur nú það skelfi-
legasta atvik orðið í henni?“
Þjónninn: „Hjei-na út um þetta
hlið fór einu sinni ferðamaður,
sem ekki gaf mjer neina drykkju-
peninga!“
Hverfisgötu 24
fást góð
rúg- hveitibrauö.
I Undirritaður hefur fundið á
síðastliðnu sumri, silfurbúna tönn
á veginum frá Laxnesi að Helga-
felli í Mosfellssveit. Einnig hef
jeg hirt gamla regnkápu á grind-
unum við hús mitt. Rjettir eig-
endur geta vitjað þessara muna til
Jómisar Jónssonar,
Klapparstíg 3
Reykjavík.
Hverii á íslanfli
fæst betri viðgjörð á Orgel-
Harmónium en hjá
Markusi Þorsteinssyni,
47 Laugaveg 47.