Auglýsarinn


Auglýsarinn - 02.02.1902, Qupperneq 1

Auglýsarinn - 02.02.1902, Qupperneq 1
Kemur út hvern snnnudag. MIGLYSARINN Inn á hvert j einasta heimilij ð keypi s. r i. Ár. =B Auglýsingablaö Islands. 11=1= 4. biað. Útgefandi: Halldór bórðarson. Sunnndaginn 2. Febrúar 1902. Afgreiðsla Laugareg 2. Auglýsendur eru beðnir cið táka fram hve opt augiýs- ing þeirra á að standa; annars stendur liún á þeirra kostnað. íslenzk umboSsverzlun á Skollandi. Garöar Gíslason, 17 Baltie Street, Leith annast innkaup á öllum útlendum vörum í stórkaupum og sölu á vönduðum íslenzkum vörum. Creið og áreiðanleg viðskipti. Lítil ómakslaun. Þeir, sem vilja að jeg hafi í ábyrgð vörur, sem mjer eru sendar, gjöri svo vel að aðvara mig og senda með vörunum lista yfir verðgildi þeirra. Garðar Gís/ason. Góð atvinna í boði! Undirritaður ræður háseta á þilskip með aðgengilegum skilmálum. Lysthafendur snúi sjer til mín, semer að hitta á HOTEL ÍSLAND til 11. þessa mánaðar. Sveiun Sigfússon, kanpmaður. Utan úr heimi. Tiðarfar, Mildur vetur i Dan- mörku, nokkuð votviðrasamur, en snjólaus. Snjókoma varð feyki- leg í sunnanverðum Noregi um jólaleytið; snjórinn víða þriggja álna djúpur og allar samgöngur hindruðust á sumum stöðum. — Annars stormasamt víða um lönd og skipsskaðar talsverðir og slys- farir. Skýstrokkur ásamt vatnsflóði gekk yfir borgina Safi í Marocco °g varð yfir 200 manna að bana, en fjártjón ómetanlegt. — Fimrn núljón doll. skaði varð að snjó- flóðum, sem eyddu kolanámum fl- í Pensylvaníu í desember. Danmörk. Konungsboð- s k a p n u m til Islendinga skal eigi lýst hjer, því hann er birtur áð- ur i blaðinu, en allmikil tíðindi þykir hann meðal Islendinga í Höfn. Mikið er rætt á þingi Dana um endurbætur á dómgæzlu og rjettarfari; ennfremur um sölu eigna Dana í Vestindíum, — hægri menn mótfallnir því og nokkrir vinstri menn t. d. dr. G. Brandes. — — Látinn er prófessor J. C. H. Th. Stein myndasmiður, 72 ára. Hann var all-lengi kennari og síð- ar forstöðum. listaskólans í Llöfn. Visindafjelagið danska hefur sæmt dr. Þorv. Thoroddsen heið- urpeningi sínum úr gulli fyrir ný- útkominn jarðfræðilegan uppdrátt hans af íslandi. — Prófessor Niels Finsen orðinn meðlimur vísinda- fjel. í Göteborg. -— Isl. samsöng hjelt söngfjelag stúdenta 6. des. f. á. undir forustu stud. jur. Sig- fúsar Einarssonar, — voru þar allir textar íslenzkir og öll lögin af íslenzkum uppruna t. d. 2 eptir þá hvorn, sjera B. Þorsteinsson ög Svbj. Sveinbjörnsson; ennfrem- ur eitt nýtt eptir söngstjórann sjálfan: lag við vísu Vatnsenda- Rósu: „Þó að kali heitan hveru, sem mikið orð er á gjört. Sam- söngur þessi tókst prýðilega og hefur getið sjer lof í dönskum blöðum. A Færeyjum hafa jarðeigendur nokkrir fengið 60,000 kr. útborg- aðar hjá kolafjelaginu þar, — fær ríkissjóður af því 25,000 kr. fyrir að veita einkarjett til kolanáms. Noregur og Sviþjóð. Stór- þing Norðmanna hefur veitt stjórn- inni heimild til að taka 35 milj. kr. ríkislán. — Látnir eru í Nor- egi Krogli, yfirsjóliðsforingi og

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.