Auglýsarinn - 02.02.1902, Page 3
2. febr. 1902]
AUGLÝSARINN.
19
Alþýðulestrarfjelag Reykjavíkur.
Lestrarstofa fyrir alþýðu var opnuð 14. þ. m. Yerður hún fram-
vegis opin hvern virkan dag, kl. 7—10 e. h., en á sunndiigum kl. 4—6 e. h.
Útlán á bókum hefst, þegar fjelagið hefur eignast meira en eitt
eintak af hverri bók.
Nýir fjelagar gefl sig fram sem fyrst við Þorleif
H. Bjarnason kennara, eða við bókavörð fjelagsins, Jósafat Jónas-
son, sem er að hitta á lestarsalnum í austurendanum á húsi Jóns trje-
smiðs Sveinssonar.
Allir velkomnir í fjelagið.
Fjelagsstjórniii.
Heimsmeistarinníupplestri. Lræg-
astur allra, sem nú eru uppi, er ef-
laust ítalski kennarinn Arlini í því
að lesa upp kvæði, þegar aðgæzl-
unnar og þrautseigjunnar er gætt.
Herra Arlini hefur nýlega i Neapel
lesið upp alla „Divina comoedia“
eptir Dante, sem er 15,350 vers frá
upphafi til enda. A hann hlýddu
fjöldi manna, mest blaðamenn og rit-
höfundar. Honum varð aldrei mis-
mæli og stóð ekki við nema ef til
vill eina eða tvær minútur einu sinn-
meðan hann vökvaði kverkarnar
með volgu rommpúnsi. Upplestur-
inn stóð yfir frá þvi klukkan 8 um
kvöld og þangað til kl. 2'/4 daginn
eptir, eða alls í 18 tíma og x/4, las
hann því hjerumbil 840 vers um
tímann að meðaltali. Það mun
naumast þurfa að geta þess, að hann
gerði þetta til að vinna veðmál, þvi
að annars myndi hann naumast hafa
getað sýnt slíkt þol og þrautseigju
samfara flýtinum.
3\Æ©Ö gufuskipinu „Nord-
jylland“ koma miklar birgðir af
alls konar nauðsynjavöru til verzl.
„EDINB0RG“ í Reykjavík; enn
fremur: Epli, appelsínur, vínþrúg-
ur, skraa, roel o. fl.
Ásgeir Sigurðssou.
fæst hjá
Th. Thorsteinsson.
Ágæt
slió sverta
fæst hjá
J. P. Bjarnesen.
Brjefafjöldi til þjóðhöfðingja.Tíma-
rit eitt útlent, sem hefur mjög mikið
gaman af að tala um orð og gerðir
kórónaðra manna, hefur inuiaðhalda
skrá yfir, hve mörgsendibrjef koma
daglega til þjóðhöfðingjanna. Dar er
páfinn í Rómaborg fyrstur á blaði-
hann fær að meðaltali á degi hverj-
um 21,000 brjef og slrjöl heimtilsín.
Auðvitað kemur minnst af þessum
brjefasæg fyrir augu sjálfs hins hei-
laga föður, mestur hluti þess fer inn
í kancellíið, þar sem þessi brjef öll,
eru opnuð og lesin og þar eru 35
skrifarar, sem raða þeim svo niður
í skjalasafni páfans. Næstur páfan-
um er forseti Bandaríkjanna, sem
sendibrjef ásækja mest. Hann fær á
dag 1400 brjef. Játvarður Engla-
konungur, er hefur 450 miljóuir þegna
fær 1000 brjef trá þeim daglega
Rússakeisari fær á dag 650 brjef,
Ítalíukonungur 500 og Vilhelmína
Hollandsdrottning fær og les sjálf
100-150 brjef um daginn.
•pioqsnretg i uossnupp
S'Bupp giA Bui Bftaeg •uniSumad
i unflaog; •jsougtpj y tgBts
ujsefly t jsntjso tuiauu'eg.taS'jn
íqisot:
Fatnað
með niðursettu verði, selur
J. P. Bjarnesen.
Lesið!
Allar tóbakssortir, sem J. P.
Bjarnesen selur, bæði Rulla,
Rjól, Reyktóbak og Vindlar eru
frú hinni alþekktu verksmiðju
C. W. Obels í Alaborg, sem á-
litin er að vera hin bezta.
Kart öflur 0,05 pr. pd.
Ostur fi. sortir og Pylsa
0,65 og 0,80 pr. pd.
Kom nú með „Laura“ í verzlun
Jóns Þórðcirssonar.
I VERZLUNINN1
EDINBORG
í Reykjavík.
fæst með beztu verði flest allt er
að útgerð lýtur svo sem:
Línur,
Onglar,
Kaðlar alls konár,
Segldúkar margskonar,
Olíuföt o. fl. o. fl.
Einnig nægar birgðir af góðri og
billegri matvöru.
”/, ’02.
Ásgeir Sigurðsson.
Hifæsttoerö i Mmt
frá morgni til kvölds
blessuð mjólkin
nema í bakaríi
Björns Símonarsonar
4 VALLARSTRÆTI 4.
Þeir sem vilja eiga vísa mjólk
fyrir heimili sín framvegis, semji
sem fyrst um það.
Mcö aíarlágu vcrði
fæst
„ Úlster“ óbrúkuð og brúkuð föt í
7 Þinglioltsstræti 7.
Egill Eyjólfsson
útvegar söðla, hnakka og allt þeim
til heyrandi, fyrir lægra verð en
allir aðrir.
K.artöflnr
U
(S
8
Öfi
<8
HVÍTKÁL
RAUÐKÁL
SELLERI
RÖDBEDER
GULRÆTUR
PIPARRÓT
hjú
C. ZIMSEN.
&
9
P
It
V
9