Auglýsarinn - 19.03.1902, Blaðsíða 1

Auglýsarinn - 19.03.1902, Blaðsíða 1
K e m u r ú t hvern sunnudag. AUGLYSARINN Inn á. hvert einasta heimili ókeypis. I. Ár. Auglýsingablaö íslands. 10. blað. Ctgefandi: Halldór bórðarson. Miðyikudasinn 19. marz 1902. Afgreiðsla Laugaveg 2. y,ÍU.' mM 7ST SfiS SfiMM 5553 KS a 'VANUADUP^ARNINGUfV £Ö!'iTf. KS__.8 í VERZLtJNINNI „GODTHAAB” fást: Three-Castle Cigarettur — mjög ódýrar — í smærri og stærri kaupum. "\7"lllCLXÍ-XA*, hið alþekkta góða og gamla merki: „Cobden“ ódýrastir vindlar eptir gæðum. 9 B B B Nú með s/s „Laura“ og s/s „Ceres“ hafa komið miklar byrgðir af nýjum vörum til allra deilda Thomsen’s verzlunar. TIL VEFNAÐARVÖRUDEILD- ARINNAR er þegar komin vor- pöntun upp á 50—60 þús. kr. FATA SÖLUDEILDIN hefur fengið mikið af ljómandi fallegum fataefnum, sem menn ættu að kaupa sjer í föt af og láta sauma fyrir páskana. PAKKHÚSDEILDIN hefur feng- ið mikið af mjög góðum kartöfl- um, hvítkál, rauðkál, selleri og m. fl. Einnig mikið af hinum ágœta hollenzJca farfa. Vörurn- ar verða teknar upp svo fljótt sem hægt er. Nánara auglýst síðar. ,m«j m kemur út næsta sunnudag. Þeir hinir mörgu, sem ætla sjer að auglýsa, en ekki hafa getað auglýst í þessu blaði sökum annríkis, eru beðnir að senda auglýsing- ar sínar í Fjelagsprentsmiðjuna fyrir kl. 12 á hádegi næsta laugardag. KI TSJ H Krisljí íoioifflssoi selur ofna og eldavjelar. Vör- urnar eru frá elztu og vönduð- ustu verksmiðju í Danmörku (Anker Heegaard). Allt af nóg- ar byrgðir, og seljast þær með innkaupsverði að viðbættri fragt. Áreiðanlegir kaupendur í Rvík fá 3 mán. gjaldfrest ef óskað er. Pantanir afgreiddar fljótt. sem vill læra trje- smíði getur fengið pláss nú strax ef um semur í húsinu í Tjarnar- götu nr. 8. til sölu á góðum stöðum í bænum. Semja má við Jón IÞorkelsson, cand. jur. Til leign frá 14. maí tvö her- bergi fyrir einhleypa, i miðjum hænum. Útg. vísar á. verzl. „EDINB0RG“ i kom nú „I_i£aTUL17£^.“ og „CI2©37©S“ mikið af allskonar vefnaðarvörum, sem verða auglýstar nánar, þegar búið er að taka þær< upp. II<111<1<1 sjÓIllÖllllllíH kom og mikið af olíufötum svo og síldarnet og fleira.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.