Auglýsarinn - 20.07.1902, Page 3
13. júlí 1902J
AUGLJÝSAEINN.
99
VERZLUNIN
GODTHAAB
hefir nú með s/s „Laura“ fengið nýjar birgðir af alskonar vörum til
húsabygginga t. d. pappa allskonar, saum allskonar, sljett galv. járn.
Skrár, Lamir o. fl. o. fl. Einnig gnægð af allskonar matvöru, nýlendu-
vöru og tóbaki. Gouta osturinn frægi.
Margarine, Alaborgar stjarnan o. fl. tegundir, Málning-
artegundir allskonar, þar á meðal nýkomið; Pibeler, Satin, Terra
d’ Sienna, Kassler-brúnt, Mahognt-rödt, Mubra, o. fl. o. fl.
sömuleiðis mjög gott Copal-lak. Þess skal getir að öll málningarvara
er frá Forenede Farvemesteres Farvemöller og að eins flutt bezta
tegund þótt verðið sé mjög lágt, lakari vörutegundir frá þessu verzl-
unarhúsi flytur ekki vei'zlunin „Godthaab“.
lllt er að venju selt með afar lágu verði-
eftir lector Helga Hálfdánarson með mynd höfnndarins verð: Kr. 3,85
óbundnar, 5,35—6,00 kr. í vöuduðu skrautbandi, fást í Fjelagsprent-
smiðjunni í Rvík og eftir næstu ferð strandbátanna hjá öllum bók-
sölum landsins.
Úr heimi sálarinnar.
Ein af þeim vísindagreinum, sem
minnst rækt hefir verið við lögð
hingað til er sálarfræðin. Nú á
tímum er farið að veita þessari vis-
indagrein meiri eftirtekt, en áður,
þótt fáar uppgötvanir sé gerðar svo
að marki sé, sem ekki er við að bú-
ast enn þá. Vísindamenn vorra
daga eru margir teknir að veita eft-
irtekt þeim atburðum í heimi sálar-
innar, sem skammsýni foríeðra vorra
taldi hégiljur einar og ekki að marki
hafandi. En slikar sögur, sem að
eins snerta sálarlifið og viðburði úr
þeim ókunna heimi hafa menn nú
tekið til vísiudalegrar athugunar og
trúa margir ; að það geti leitt til
sannana þótt seinna verði. Vísinda-
maðurinn Camille Elammarion hefir
manna bezt ritað um þetta efni og
eru til margar bækur um það ef'tir
hann. Ein bókin heitir „Hið dulda“
og hefir „Auglýsarinn11 tekið fyrir
sig að flytja lesendum sínum fítið
sýnishorn af bók þessari, sein er
vísindalega samin og fer ekki nema
með rökstudda vitnisburði; sem
naumlega er unnt að hrekja með
vanalegum röksemdum efasemdar-
manna.
Flammarion segir með róttu, að
langt só frá því, að menn sé í þessu
efni komnir að neinni niðurstöðu
enn þá, því síður að komið hafi fram
fram nein sú grundvallarsetning, er
á megi byggja öruggan lærdóm um
líf nó eðli sálarinnar, hér verði eins
og oftar í vísindalegum rannsókn-
um að þreifa sig áfram hægt og
hægt, safna fyrst nógu mörgum og
skjallegum vitnisburðum og dæmum,
þá megi fram af því fara að mynda
grundvallarsetningu (theoriu). Þá
fyrst sé hægt að rannsaka sálfræð-
islega fyrirburði og skýra, þá þegar
dæmin eru nógu mörg, ljós og stað-
fest eftir þvi sem unnt er. „Eg
vil“, segir Flammarion, „fylgja grund-
vallarsetning hins fræga stjarnfræð-
ings La Place’ser hann segir: „Það
er fjarri því, að vér þekkjum alla
krafta náttúrunnar og það er bein-
línis óvísindalegt að neita því að
fyrirburðir eigi sér stað 1 andans
heimi að eins f'yrir þá sök að vór
fáum eigi skilið þá á núverandi
þekkingarstigi voru. Vér erum þvert
á móti skyldir til að rannsaka þá
og.veita þeim athygli með allri sam-
vizkusemi og mun það þá sýnast,
hve lengi halda má fram athugun-
um vorum eða tilraunum, sem leitt
geta til líkinda, er sigra megi þær
ástæður, sem menn annars geta bor-
ið fyrir sig gegn fyrirburðatrúnni“.
Sögur þær eða dæini sem Flamm-
arion tilfærir lúta fyrst og fremst að
Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Nýjar vörur komnar í dag í allar
deildir verzlunarinnar. Ósköpin öll
af alls konar útgengilegum vörum.
Fragtin ein nemur 1364 kr. 17 aur-
Auk þess bátsfarmur af póetpökkum.
Komiðl Siáiðl Kaupiðl
H. Tli. A. Thomscn.
því að deyjandi menn geti gert vrtrt
við sig eða birzt vinum síuurn eða
kunningjum. Tilfærir hann fyrst
sögu þessa, eftir Parmentier vini
sínum, frægum vísindamanni í Paris,
því að sagan gerðist á heimili Par-
mentiers sjálfs.
I
„Við vórum stödd á Schlettstalt í
Elsass. Sumarnóttin var heit og
við höfðum látið dyrnar standa opn-
ar á milli dagstofunnar og svefn-
herbergisins. Báðir gluggarnir í
dagstofunni stóðu opnir og vóru
skorðaðir með stólum til þess að þeir
skyldu ekki skellast til. Foreldrar
Parmentiers sváfu.
Allt í einu vaknar frú Parmenti-
er við það að henni finst rúmið
hristast upp og niður undir sér.
Hún varð bæði hissa og smeik'og
vakti mann sinn og sagði honum
hvers hún varð vör. Þegar hanu
vaknaði þá kom aunað höggið með
áköfum titringi. Faðir Parmentiers
hélt að það væri jarðskjálfti þótt
þeir kæmu sjaldan fyrir í Elsass.
Hann fór ofan og kveykti ljós, od
þegar hann varð einskis vísari er
nýlunda væri fór hann upp í rúm
sitt aftur. (Framh.)
Porseti Bandaríkjanna
fær laun sín borguð mánaðarlega,
eins og t. a. m. landshöfðingi og
hver annar ambættismaður hér á
landi; þann 26. i hverjum mánuði
fær hann senda ávísun frá fjármála-
ráðgjafanum, uppá 4,166 dollara,
Annars fá þjóðhölðingjar ársfúlgu
sína úthorgaða í byrjun hvers fjár-
hagstimabils.
Fyrir 50 árurn siðan var nxeð-
alhæð manna á Englandi 3 fet
og 7'/2 þunxl.; nú er hún 5 fet
og 8'/4 þumlungur.