Auglýsarinn - 03.08.1902, Blaðsíða 1
Kamur út
hvern
snnnudag.
I. Ar.
AUGLYSARINN
Auglýsingablaö íslands.
Inn á hvert
einasta heimili
ókeypis.
30. blað.
Ctgefandi: Halldór Þórðarson.
Sunnudaginn 3. ágúst 1903.
Afgreiðsla Laugayeg 3.
Auglýsendur eru beðnir
að taka fram hve opt augiýs-
ing þeirra á að standa; annars stendnr
hún framvegis á þeirra kostnað.
rrrrr T" ir ttttt "v t tt 'w tttt
r
Suðm. íakobsson,
trjesmíöameistari.
Jingholtsstrceti 23, IJegkjaYÍk,
tekst á
gjöra uppdrætti og kostnaðaráætlanir yfir kirkjur, iveruhús, skóla-
hús, peningshús og íleira;
aö láta smiða allskonar hús, og allt, sem að húsagjörð lýtur;
útvega allskonar efni til húsagjörðar, sjerstaklega það sem lýtur
að skreyting húsanna innan og utan;
ÍXCÍ gefa þeim, sem láta hyggja og húsasmiðunum góð ráð, ýmist til
að gjöra húsin fallegri, endingarbetri eða ódýrri.
Öllum munnlegum og hrjeflegum spurniugum fljótt og
nákvæmlega svarað.
Xjítil ómal^slaiui.
ki
Hús og lóðir.
Húsið „SMIÐJAN11, við Kaplaskjólsveg hjer í bænum með
fylg'jandi túni og stórum matjurtagörðum fæst keypt með veðdeildar
virðingar verði, eða jafnvel ódýrara.
Bærinn „HOLTASTAÐIR“, við sömu götu, fæst keyptnr
með uppóoðsverði, eða jafnvel ódýrari.
Loö 2 Stór IXTÍLSS við Lindar-
götu, (sem verður aðalþjóðgata niður í bæinn), fæst keypt fyrir 1 kr.
hver □ alin. Lystbafendur snúi sjer sem fyrst til verzlunar
H. Th. A. Tliomsens.
Brennt og malað
KAFFI
er ætíS bezt í verzlun
J. P. Bjamesen’s
Til gamle og unge Mænd
anbefalea paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomna
Skrift af Mod.-Raad Dr. Múller om et
■^rHó/y-ííe/ ©/f/'i'ue-
eeæum-
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Forsendelse i Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Curt Röber, Braunschweig.
Stangasápa
fæst ágæt hjá
J. P. Bjarnesen.
VERZLUN
11. OLSEI
fjekk nú meS
fleiri tegundir af:
Osti pylsum
og
mysuostinn
göða.
ENNFREMUR ‘Vanillisykur
IE?£.oco í lausri vigt IES.irsuber
— ZOláber — JESúpujurtir, —
þurk. IHSpli — HVtacaroni, —
.iismjöl, — JSagomjöl, —
lemolegrjón, — 33ygggrjón.
SLLTUTATJIÐ góða,
AVEXTI niðursoSna,
LAX - PICKLES —
og margt fleii-a til hcixnilisþarfa.
þríkveikjuðu.
Bmailler.:
Kaffikönnur, — Katla, — Skálar,
Diska o. s. frv.
Hvergi betri kaup.