Auglýsarinn


Auglýsarinn - 29.09.1902, Qupperneq 2

Auglýsarinn - 29.09.1902, Qupperneq 2
141 AUGLÝS ARINN. [28. septbr. 1902. tr bæimm og grendinni. Jónas Helgson organisti við dónikirkjuna hér í Reykjavík hef- ir nú þjónað organistastörfum í 25 ár. 20. þ. mán. var það af- | mæli. A þessum langa starfs- tíma sínum hefir hann kennt 176 mönnum körlum og konum að leika á harmoníum og hafa þeir dreifst út um Iandið í þjónustu ýmsra kirkna og svo kennt út frá sér aftur. Hefir Jónas Helgason mest og bezt unnið að því hér á landi að breiða út þekking á söng og er þess ekki getið eins og vert er, hve mikið menn eiga honuin að þakka í því efni. Auk þessa hefir hann gefið út allan fjölda af söngkennslubókum og söng- heftum með íslenzkum textum og hefir enginn á við hann unnið eins mikið að framförumíslenzkr- ar sönglistar og mun hans því lengi minnst verða. „Vesta“ fór til útlanda. 24. þ. m. og fóru með henni til Hafnar Árni stúdent Pálsson og Þuríður Jóhannsdóttir dómkirkjuprests. Til Ameríku fór Þorsteinn Davíðsson sem kapteinn var fyrri í Hjálp- ræðishernum og Valhallarvörður undanfarin sumur, með konu sinni og fleiri voru í för með þeim. „Skálholt“ fór 26. þ. m. með fjölda farþega, þar á meðal Pál amtm. Briem. Læknar eru skipaðir frá 1. nóv. næstkomandi: Andrés Féld- steð læknaskólakandídat í Dýra- fjarðarhéraði og Magnús Asgeirs- son læknir á Dýrafirði skipaður læknir í Flatey. Fátækramálanefndin, sem sem kosin var á þingi í fyrra, til þess að endurskoða fátækralögin milli þinga, hefir nú lokið störf- um sínum og eru þeir farnir heim til sín Guðjón alþm. Guðlaugsson og Páll amtm. Briem, er sæti áttu í nefndinni. Þriðji maður í henni var Jón Magnússon land- ritari. Hús brann hér í bænum í Skrifborð. Stássstofuborð. Kommóða. Fataskápur. „Piedestal" eða Turnskápur. Ferköntuð borð með skáp undir, sömuleiðis Rúmstæði af fleiri gerðum. Sum af þessum húsgögnum eru vel vönduð. Útgef. þessa blaðs vísar á seljanda. fyrri nótt, eign Asg. Sigurðssonar kaupmanns. Húsið ’stóð niður við sjó skammt frá Barónsfjósinu svo nefnda, sem nú er eign sama manns. Það var með skúrþaki og var í því skrifstofa og vörur ýmsar. Kolaskúr var áfastur og smiðja, en það brann ekki. Þeir sem fyrstir sáu eldinn sögðu, að hann mundi ekki hafa byrjað í skrifstofunni, sem var í miðju húsinu og þar sem haft var ljós kvöldið áður, heldur í norðurenda hússins, þar sem kornmatur og aðrar vörur voru geymdar.Er bæj- arfógeti nú að rannsaka málið, vegna þess að sumir segja, að kviknað muni hafa í tjörukögg- unum, sem stóðu undir norður- hlið hússins og því grunur um að kviknað hafi í af mannavöld- um. Aftur segja sumir að engir kaggar hafi staðið þar. Eldurinn varð slökktur áður en hann komst í kolaskúrinn og smiðjuna, en hitt brann til ösku að mestu. Eitt- hvað af peningum hafði týnzt í öskuna þegar verið var að bjarga. ÍJr lieirni sálariiinar. [Framh.] Það er óþaríi að geta þess, að eg lór að leita um morguninn að því, sem hefði getað vakið mig svona, en fann ekkert, og gat eg ekki að því gert, að mér þótti þetta annarlegt og ekki laust við að eg vseri smeikur. Kl. 8 um morguninn fókk eg bréf frá bezta vini bróður míns, sem bjó í næsta herbergi við hann, rue de la République 85, 2. S., í Marselju. í þessu bréfi sagði hann mér, að bróðir minn væri alvarlega veikur og að eg skyldi koma að finna hann með fyrstu járnbrautarferð. Eg fór, en þegar eg kom frótti eg Nokkrir piltar geta fengið kost nú þegar eða fr 1. október. Aðalstræti 18 & Túnagata 2. Friðrik Eggertsson skraddari. f Agæt kýr timabær til sölu. Útg. vísar á. STÖRT ÍGrzlunaáús á góðum stað til sölu. Útgef. vísar á. Matt niyitranna oftir Bram Stoker, þýdd af Vald. Ásmundssyni, fæst í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá öll- um útsölumönnum Bóksalafélags- ins. Verð 1 kr. (216 bls.). i S l X } M m i I í 1 \ i I í 1 v ileymið því ekki >ð langbesta útlenzkt smjör fæst hjá @u3m. Oíoen. að bróðir minn befði dáið um nótt- ina með hægu andláti og þjáninga- laust, án þess að segja nokkurt orð Eg spurði vininn spjörunum úr, því bróðir minn hafði látist í örm- um hans, um það hve nær hann hefði dáið. Það var þá einmitt kl. þrjú kortér í tvö, sem bróðir minn hafði kvatt þetta líf.

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.