Auglýsarinn - 29.09.1902, Blaðsíða 3
28. sept. 1902.]
AUGLÝSARINN.
148
J. P. T. Brydes
verzlun
í
Reykjavík
hefir nú fengið með gufuskipinu „ísafold“
margarogmargbreyttar vörur til haustsins og vetrarins; hér
verður talið að eins það helzta af því, er nú kom:
KORífyÖRUR: Rúgur — Rúgmjöl — Bankabygg — Ertur —
Hrísgrjón — Overheadmjöl — Flórmjöl — Bygggrjón —
Sagógrjón, stór og smá — Rísmjöl — Sagómjöl — Kart-
öflumjöl o. fl.
KAFFI — Kandís — Melís (í toppum og höggvinn og mulinn) —
Púðursykur — Sætar Möndlur — Saft súr og sæt —
Edik —
SMJÖRLÍKI í 10 pd. öskjum, mjög góð tegund.
ÁLNAVARA:
Léreft — Sirts — Tvisttau — Flonel — Fata- og Yflrfrakkaefni,
margar tegundir — Silkibönd — Kantabönd — Plydsbönd, margir
litir og tegundir. — Margar tegundir af Blómsaumagarni — Hnapp-
ar allskonar — Hanzkar margar tegundir — Rúmteppi, stoppuð með
baðmull — Prjónuð nærföt og sokkar af mörgum tegundum.
Slllábrauð allskonar, sérstaklega góðar tegundir; — Kex — Kú-
men-Kringlur o. fl. brauðtegundir.
Enska—Danska.
TJndirritaöur kennir að tala, skrifa og
l»JOa ensku og dönsku. — Af þvi ég kefi
verið á Knglandi og 1 Danmörku langan tlma,
þá get ég kennt framburð í báöum þessum
málum réttan.
Gunnlaugur 0. Bjarnason.
:.[Hittist i Félagsprentsm. hvern virkan dag].
sem er vön innanhúsverkum
og; kann til sauma, óskast nú
þegar. Stúlkan óskast vetrarlangt sem
innistúlka. Útg. visar á.
TIL LEIGU hU «
1. okth. n. k. í Hverfisgötu 22
helzt fyrir einhleypa (l eða 2).
einnig fæði ef óskað er.
Guðjón Jónsson
Laugaveg 59.
2herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa á góðum stað í bæn-
um. — Útgef. vísar á.
Ung ö* I góðri
nyt verður til sölu um næstu
helgi. — Utgef. vísar á.
TTppdráttur íslands (Gunnlaugsens),
á stokkum, er til sölu. — Útg. v. á.
Dllim)]GlU PUIIUIUUUUU.
í Glasgow Rvk. geta nokkrirkost-
gangarar nú þegar eða frá l.okt.
Yínglös og vatnsglös, margar tegundir; — Skálar — Bollapör --
Diskar og öll algeng leir- og glerílát.
Tréstólar sterkir og ódýrir.
Kolakörfur — Ofnskermar og Ofnbakkar — Eldavélar — Kör o. fl.
Veggjapappír, 23 tegundir — Patent-gluggtjaldavaltarar — Patent-
gluggaskýlur (Jalousier), — Gluggatjalda-efni.
Lampar og Amplar af öllum tegundum; hvergi í bænum feg-
urra úrval af þeirri tegund.
Panelpappi — Forhudningspappi — Eikarplankar.
Hellulitur, 2 tegundir — Blásteinn — o. fl. litartegundir.
Málning af flestum tegundum og litum — Fernisolía Törrelse —
Terpentína — Saumur og stifti allskonar.
Púður — Högl og Kvellhettur.
* #• Skóleður. * *
— VINDLA, margar tegundir — Reyktóbak — Munntóbak og Nef-
tóbak — Kerti smá og stór. — Spil (Whist og L’hombre).
Spiritus (Spritt) til uppkveikju á gasvélar og gaslampa. Selst
mjög ódýrt, þar það er ónýtt til drykkjar og því ekki borgaður af
því| tollur. —
um.
TpI r>o um fermingu óskast í
x Jd góðan gtað_ utg_ vis_ á>
til leigu með öðrum í
Bergstaðastræti nr. 29.
F
«pnTTT Tf á\ °s regluaöm
Öi yJkMj óskast ívist frá 1. okt.
n. k. 5 hujólfsstrœti 5.
SKÓSMÍÐA- YINNUSTOFA
Jons Jónassonar
er flutt úr Kækjargötu nr. 10 í
3 SKÓLASTRÆTI 3.
lofið grjót til
sölu 4 góðum stað. Útg. vísar á.
QlIuofN C
herhergi með aðgang að eldhúsi
óskast til leigu, frá( 1. okth. ná-
lægt miðbænum. Útg. visar á.
TIL SÖL’D
smærri og stærri hús á góðum stöðum
hér i bænum hefur
Porsteinn Gunnarsson
Pingholtsstræti 8.