Auglýsarinn


Auglýsarinn - 02.11.1902, Qupperneq 2

Auglýsarinn - 02.11.1902, Qupperneq 2
160 AUGLÝSARINN. [2. nóvbr. 1902. sér. Fannst honum þá sem hik nokkurt kæmi áillmennin. Skar einn þeirra með hníf niður úr buxnavasa hans og náði peninga- buddunni, en bóndi gat gripið hana af þeim. Særðist hann lítið eitt á lærinu af hnífnum. Bóndi þessi er vel að manni og fóru svo leikar, að ræningjarnir höfðu miður og slapp bóndi úr greipum ] þeirra. Sagt er að menn ! þessir haíi haft grímur fyrir and- liti svo að þeir skyldu eigi þekkj- ast, enda mun það einhlítt, því að enginn veit enn hverjir þetta hafa verið. Önnur saga gengur nú líka um bæinn að bóndinn í Digranesi hafi hitt ræningja tvo í Fossvogi hér um kvöldið og hefðu þeir ætl- að að fara eins að, en bóndi slapp. Sönnur á þessari sögu vita menn þó eigi enn fyrir víst. TJr Iieimi sálariiiuar. sá hann, að á meðan hann Var áð' virða þessa mynd íyrir sér, þá sneri hún við höfðinu að honum og þá kannaðist hann undir eins við' andlitsfall eins hins hezta vinar síns. Andlitið bar vitni um frið og ró með ummynduðu og dýrðlegu útliti.. Andlitsfallið sem áður hafði verið bæði góðlegt og blitt, var nú enn þá bliðara og skærara og eins og allt hið góða í svipnum hefði saru- einast í augnaráði, er bar vitni um sterka og djúpa ást og vináttu. (Eins og hór er lýst hefir heimild- armaðurinn geymt mynd þessa í huga sinum). Síðan hvarf allt á einu augna- bliki. Þegar svipur þessi hvarf var það líkast því og þegar reykjareym- ur fýkur fyrir loftsandvaraDum. Næsta dag færði pósturinn hon- um þá fregn, að vinur hans. hefði kvatt þetta líf í kyrð og ró á sama augnabliki og hann hafði séð hann. Til minnis. Landsbökasafnið er opið daglega 1,1. 12—2,og á md., mvd. og ld. 12—3. LandsUjalasafnið (í Þinghúsinu) pd., fmtd. og ld. 12—1. Náttflrugripasafnið er opið á sunnud., kl. 3—3 síðd. Forngripasafnið (I Bankahúsinu) mvd. og ld. 11—12. Landshankinn Opinn hv. virkan dag 11—2 Bankastjðrn við 12—1. Söfnunarsjððurin (i húsi Þorst. Tómassonar) 1. mánud. hvers mánaðarö—6 síðd. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—10’ú llVa— 2, 4-7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. 10—2, 4—7 Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2,4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að box- kössum 9—9 Bæjarltassar tæmd- ir lúmhelgad. Vl2 árd., 4 slðd. en á sunnud. 7V2 árd. að eins. Afgreiðsla gufusltipafél. 8—12, 1—9. Bæjarstjðrnarfundir 1. og 3. fmtd. hvers mán- aðar kl. 5 siðd. Fátækrafundir 2. og 4. fimmtud. hvers mán. Héraðslæknirinn erað hitta heima dagl. 10—11. Tannlæknir heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. mánud. I mánuði. LAAAAAAAAAAAi Úr bæmini og grendiimi. Slys. Jón Guntilaugsson vita- vörður á Reykjanesi fannst ör- endur 24. f. m. í sjávarlóni milli Járngerðarstaða og Staðar í Grinda- vík. Haldið að hann hafi drukkn- að. „Laura“ fór 25. f. m. tii út- landa. Með henni fóru Copland kaupmaður með Stefaníu Rafns- dóttir heitmey sína, kaupmenn- irnir: Helgi Helgason, Valdimar Ottesen, Thorbjörn Muus, Þórar" inn Egilsson og Kristján Jónasson agent. Bpjesen dróttstjóri alfar- inn með konu sinni, N. C. Bach bakari frá Eyrarbakka og svo einhverjir danskir menn. Laust brauð. Tjörn á Vatns- nesi er laus frá næstu fardögum* Metið á 1185 kr. 96 au. og þar í 300 kr. tillag úr landssjóði. Ræningjarþykja nú gera mjög vart við sigí grennd við bæinn. Fyrir skömmu var bóndínn á Kleppi að fara heim til sín seint um kvöld héðan úr bænum, og er hann kom á mýrina fyrir innan Laugarnar koma þar 3 kolapiltar til móts við hann og skipa honum, að láta af hendi við þá peninga þá, er bann hefði meðferðis, því að bóndinn hafði verið með eitthvað af peningum. Hann lézt eigi mundu láta þá, þótt hann hefði eitthvað. Réðust þeir þá á hann, en tík ein fylgdi bónda, er hann sagði að fara heim og láta vita af [Framl).] Þess má geta að þenna dauðadag bar svo brátt að, að vinur hans vimirinD, er sýnina sá hafði ekki lieyrt um vin sinn í margar vikur og það var ekkert. sem gat leitt huga hans til vinarins á þeirri stundu sem hann sá hann. Veðrið var þokulegt um daginn og þó að ekki væri mikil þoka var þó eins og ský væri fyrir dyrum úti þegar komið var fram í göngin- Eftir því sem haDn kom lengra fram safnaðist þessi þoka saman — ef svo má segja — á einn st.að og þéttist svo að hún sýndi drög ti.1 mansmyDdar og kom höfuðið og herð- arnar æ betur og betur í ljós, þar sem þó svo sýndist sem aðrir partar líkamans væru huldir í línslæðu sem var eins og kápa meé mörgum fell- ingum. Kápan snerti gólfið svo að fæturnir sáust ekki Sýndist því myndin vera uppmjó og keilumynd- uð. Svipur þessi hafði engan lit, hann liktist myndastyttu, er úthöggvin væri í þoku. Heimildarmaður þess- arar sögu varð svo hissa, að hann veit ekki hvort hann gekk lengra áfram eða stóð í sömu sporum. Hann var fremur undrandi en hrædd- ur. IÞað, sem hann fyrst hólt var það að hann sæi hér áður óþekktar verkanir ljóss og skugga- Honum datt ekki í hng að hér væri um neitt yfirnáttúrlegt að ræða, en svo XXIX. Saga sú, er nú kemur er ef til vill ein af þeim allra merkilegustu og undarlegust-u, einkum með tilliti til verlcanarma á marga og jafnvel á dýr og væri ekki úr vegi að sál- arlíf dýranna og ,sér í lagi hund- anna væri raimsakað nánar en gert er. Hversvegua spá huqdar-t. d. oft dauða með óheillavæulegu span- góli o. s. frv. ? „Eitt fimmtudagskvöld í miðjum ágústmánuði 1849 gekk eg sem oft- ar til Harrisons prests og hans fólks til þess að eyða kvöldinu þar, því að það var mitt mesta vinafólk;þar eð veðrið var inndælt gengum við öll út í dýragarðinn. Eg get þessa að eins til þess að sýna, að séra Harrison og hans fólk var allt frískt þenna dag og enginn gat húist við því sem síðar kom fram. Daginn eftir fór eg burt til þess að heim- sækja skyldfólk mitt i Hartfortshire. Það bjó f húsi, sem hét Elamstead Lodge og stóð við þjóðbrautina'í 26 enskra mílna fjarlægð frá London. Yið átum nónmat vana-lega kl. 2 og á mánudagskvöldið, þegar við vórum búin að borða yfirgaf eg kvennfólkið í dagstofunni, gekk út á hlaðið og út á þjóðveginn. Menn verða að minnast þess, að þetta var um hábjartan dag í ágústmánuði. Sólin skein skært og eg var nú staddur á mjögbreiðum þjóðvegi og

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.