Auglýsarinn - 02.11.1902, Page 4

Auglýsarinn - 02.11.1902, Page 4
162 AUGLÝSARINN. [2. nóvember 1902. Nýtt kostaboð! Sökum rúmleysis gef ég nú StÓrílll clfsltltt af margskonar F a t a e f n u in. ELamgarns- Clioviot- votrar- fraliltaefniim og Buxnaefn- irm til 1. desbr. n. k. Notiö tækifæriö. Rvík Vn 1902. klæðskeri. Nýkomið í FATAYERZLUX mína mjög falleg og góð fa taefni, sem seljast með afar- lágu verði, von á meiru með næstu ferð. Reinh. Andcrsen. 9 Aðalstræti 9. HUS, r> æ ír og lóöir til bygginga, fást hvergi með jafngóðum kjörum eins og hjá Gísla Þorbjarnarsyni, Yerzlnnarstörf. Ungur, reglusamur piltur, lipur og greindur vel, óskar eftir atvinnu við verzlun nú þegar, gegn sanngjarni þóknun. Útg. vísar á. R. ognlxápa, ffliMSlái 8| sjilals er til sölu með góðu verði. Útg. v. á. TIL SÖLU smæri'i og stærri hús á góðum stöðum hór i bænum hofur Porsteinn Gunnarsson Pingholtsstræti 8. FataeM falleg haldgóð og ódýr geta menu fengið frá Varde klæðaverksmiðju Allir sem þekkja til, koma þang- að með sínar ullarsendingar. Umboðsm. Jóii Helgason Aðalstr. 14. lulið grjót (ílísar) kaupir undirritaður í vetur. Þeir j er vildu taka að sér að skaffa I þessa vöru, gjöra svo vel að senda tilboð fyrir 15. þ. m. til Guðjóns Sigurðssonar úrsmiðs. í Eg undirritaður hefi til sölu h ú s af ýmsum stærðum á rnjög góðum stöðum i bænurn, og með mjög góðu verði. Sömuleiðis tek eg að mér að smíða hús eftir pöntunum ef menn óska. HAGNÝTIÐ yður þetta tilboð! ÞAÐ MUN BORGA SIG! Guðmundur Egilsson (trcsiniður) 61 LAUGAVEG 6i. V orzlun Jóns Helpsoflar Aðalstr. 14. Selur mjög ódýrt: Kanel, Karry, Pipar, Edik, Saft, Sago, og flestar nauðsyujavörur til heim- ilisþarfa. * * Sauia verzlun kaupir haustull bæði hvíta og mislita, og borgar lang bezt. Herbergi fyrir einhleypa, Eftir þann 10. þ. m. verða 2 sam- 8tæð herbergi til leigu. Útgef. vísar á. Eiitt loftherbergi til leigu nú þeg- ar, aðgangur að eldhúsi ef óskað er. Bergstaðastræti 31. Samlxoma í Bárubúsiuu í kveld kl. 8'/^. §>iauzí>iöz'n (St. Sfofaao-n. kaupir 20 til 30 hesta af vallendis heyi eða smáu útbeyi. Takið eftir! 14. maí næstkomaiHli verða hús til sölu við fjölförnustu götu bæjarins, sern hefir þann góða kost framyfir mörg hús, sem seld eru hér í bænum, að það getur verið að stærð og gerð eftir ósk kaup- anda, ef hann gefur sig fram fyrir 1. desember þ. á. Nýtt hús fæst nú þeg- ar hjá sama á sérlega fallegum stað útg- vísar ií liyergi á íslandi fæst betri viðgjörð á Orgel- Harmón'ium en hjá Markúsi Þorsteiiissyni, Pj elagsprentsmið j an.

x

Auglýsarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.