Auglýsarinn - 23.11.1902, Blaðsíða 1
Kemur öt
hvern
snnnudag.
I. Ár.
AUGLYSARINN
Auglýsingablaö íslands.
Inn & hvert
einasta heimili
ökeypit.
46. blað.
Útgefandi: Halldór Þórðarson.
Sunnudaginn 23. ndrember 1902. Áfgreiðsty Laugareg 2.
- VANDAÐU FS VARNIN6UF\-
•^IA^GBH^TtA^ ByRGÐIPy
•GOTt VERt) Á ÖLLU*
H. TH. A. THOMSEN.
Pf* Auglýsendur eru beðnir
að taka fram hve oft auglýs-
ing þeirra á að standa; annars stendur
Vn’in framvegis á þeirra kostnað.
Vf/^ get eg sett upp
11 U fyrir yður vegg-
myndir og spegla stœrri
og smærri, því nú með
s/s „Vesta“ hefi eg feng-
ið margbreytta l'illllllia-
lista, niyndablöð og speg-
ilger mjög vandað
Pantanir fljótt og vel
hendi leystar.
Reykjavík 15 nóv. 1902
Baldur Benediktsson
s nikkari
Bergstaðastræti nr. 42.
Til gamle og unge Mænd
anbefalea paa det bedate det nylig i
betydelig udvidet Udgave ndkomne
Skrift af Med.-Raad Dr. Mtiller om et
J^Hó/y-He/ (S/fté-ive-
af
og om dets radikale Helbredelse.
Priia inel. Forsendelse i Konvoluc
1 kr. i Frimærker.
Curt Röber, Braunschweig.
STORTDHYALafFATÁEFHDM
kom nú með VESTA til
Aðalstræti 9.
Svo sem: KAMGARN, KLÆÐI, BÚKSKINN, EFNI i YFIR-
FRAKKA, VETRARKAPUR (Úlstera), og BUXUR,er
sélst óvenjulega ódýrt gegn borgun út í hönd.
Fataefni þessi eru keypt beint frá verksmiðjunni, og eru þau þess-
vegna nokkru ódýrari en fyr, svo að nú geta menn feng-
ið góðan klæðnað fyrir gott verð.
ierzlunarhús,
sem stendur við bæjar-
bryggjuna, íbúðarhús i Þing-
holtsstræti eru til sölu,
sömuleiðis þilskip, túnblettur
við Grænuborg og hálf
Þerney með húsum. Semja
má við
Tryggva Gimnarsson.
heldur áfram á mánudaginn í
leikhúsi W. 0. Breiðfjörðs. —
BÆKUR verða seldar á mánudag
og þriðjudag kl. 4 síðd.
Isgeir Sigurðsson.
Stúlkur
sem ætla að læra að sníða og taka
mál gefi sig fram sem fyrst.
Guðm. Sigurðsson
klæðskeri.
llþýðufræðsla
stúdentafélagsins.
Fyrirlestur í Iðnaðarmanna-
húsinu kl. 5 í kvöld. — Bjarni
Jónsson:
Vandfarnar götur.
Raílýsing1
Reykjavíkur.
Rafblys af ýmsum gerðum,
Raflampar margs konar,
Úr-stativ með rafmagnsljúsi
fást í
jEdinborg4.
Jólakort
og
Nýjárskort
koma með LAURA, fleiri hundr-
uð um að velja.
Skólavörðustíg 5.