Veðráttan - 01.01.1924, Síða 28
veríð hulið sriæví um mánuðínn. 100 merkír, að alhvítt hafi
verið allan mánuðinn, en 0 eða „ að alautt hafi verið.
Á svipaðan hátt er í næsta dálki tiigreindur hagi í prósent-
um, þar sem 0 merkir haglaust allan mánuðinn, en 100 svo
góðan haga allan mánuðinn, að eigi hefði þurft að gefa sauð-
fje, ef veður hefði eigi hamlað beit. Til fjörubeitar er eigi til-
lit tekið og eigi heldur til ótíðar, sem hindrar beit. Ennþá eru
tölur þessai- næsta óvissar, því að skamt er síðan byrjað var
á þessum athugunum, en vonandi má talsvert á þeim græða,
ekki síst síðar, er meira samræmi og festa fæst í athuganirnar.
Meðaltal snjódýptar í næsta dálki á aðeins við þá daga er
alhvítt var, þegar jörð er flekkótt, er snjódýpt venjulega ekkí
mæld. Ennþá vantar snjódýptarmælingu á mörgum stöðum.
Þar sem strik (—) er í dálki, merkir það, að eigi hafi ver-
ið athugað, en gæsalappir („) merkja, að einkis hafi orðið vart
af því, sem þar er um að ræða, og koma þær þvi í rauninni
í staðinn fyrir núll, en sá munur er hjer gerður á 0 og „,
að 0 er sett, þegar einhvers hefir orðið vart en þó svo lítið,
að það nær eigi því, að 1 beri að setja.
Um legu athugunarstöðvanna og hverjir athugi er eigi get-
ið í þessu mánaðayfirliti, nema þegar nýjar stöðvar koma eða
mannaskifti verða á athugunarstöðvunum. En í síðustu veður-
farsbók er skrá yfir stöðvarnar og athugunarmenn, og þar má
sjá, hvar stöðvarnar eru og hverjir athuga.
Upphaflega var svo til ætlast, að þetta mánaðaryfirlit kæmi
út í janúar eða febrúar 1925, en vegna ýmsra atvika tafðist
prentunin. Verður nú reynt að flýta svo útkomu yfirlitanna
yfir veðráttu fyrri mánuði ársins 1925, að yfirlitið yfir sept-
ember verði eigi verulega á eftir tímanum.
Því miður hafa orðið ýmsar villur í mánaðartöflunum og
kemur hjer leiðrjetting á' þeim villum, sem þegar hefir verið
tekið eftir:
Janúar: Hvanneyri, norðurljós n á að vera 3
Marz : Suðureyri. skýjahula 76 n v n * 7.9
- Teigarhorn meðallágmark hítans -5.5 n n n -4.6
- Stórinúpur, meðalhiti -1.5 n n n -2.9
- Eyrarbakki, sama -2.9 n n n -1.5
- Grindavik,. hagldagar n n n n 2
- - heiðskirir dagar n n n n 1
Apríl : Eiðar, stormdagar n n n n 1
- - alskýjaðir dagar 13 n n n 5
Maí : Suðureyri, heiðskirir dagar n n n n 5
Júni : Eiðar, hriðardagar i n n n V
- Eyrarbakki, alautt, dagar n r n n 30
Júli : Lambavatn, stormnr „, úrkoma 1G, þoka 2, alskýjað 13,
hei&skirt 2, á að vera: Stormur 1, úrkoma 12, þoka „,
alskýjað 12, heiðskirt 1.
September: Fagnrhólsmýri, alautt, dagar „ á að vera 30.
(28)