Veðráttan - 01.01.1926, Side 1
YEÐRÁTTAN 1926
MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á YEÐURSTOFUNNI
Janúar:
Ahnent yfirlit: Janúar hlýr, tíðin hagstæð fyrir landbúnað
og snjóljett á Suðurlandi og Vesturlandi. Vindasamt sunnanlands.
Þ. 1.—3. Loftvægishæð við Norðausturland. Kyrt og bjart
á Norður- og Austurlandi, austan og suðaustan annarsstaðar.
Lítil snjókoma á Suðurlandi þ. 2. Fremur kalt.
Þ. 4. Hægur austan og norðaustan. Lítil snjókoma á Aust-
urlandi, hlýrra.
Þ. 5.—13. Ostöðugt veður, oftast við suðrið. Þrjár djúpar
loftvægislægðir komu suðvestan að landinu. Fylgdi þeirn hvöss
suðaustan og sunnan átt, rigningar og hlýindi um alt land. Þ.
7.—8. var kyrt veður og úrkomulítið. Mestur stormur var sanr-
fara annari lægðinni, sem var dýpst og fór norður með Vest-
urlandi þ. 9.—11. Seinnihluta þ. 9. gerði austan rok á Suðvest-
urlandi, daginn eftir snjerist hann í suðrið og þ. 11. í suðvestr-
ið. Mjög hvast þ. 10. unr alt land, nema á Áusturlandi.
Þ. 14. Loftvægishæð fyrir sunnan land. Vestan átt. Hryðju-
veður á Suðurlandi, snjókonra vestanlands.
Þ. 15.—23. Þ. 15. kom loftvægislægð suðvestan að land-
inu og staðnænrdist fyrir sunnan land til þ. 23. Var þessa daga
stöðug austan átt á Suðurlandi, hvöss þ. 15.—16. og þ. 21.—22.
A Norður- og Austurlandi lrægar norðaustan. Þ. 16. var nrikil
úrkonra á Suður- og Austurlandi. Hitinn oftast yfir meðallag.
Þ. 24.—31. komu loftvægislægðir hver á fætur annari suð-
vestan og sunnan að landinu og fóru yfir það eða fram hjá
því til norðausturs. Þessa daga breytti hann oft til unr átt. Þ.
25., 27. og 30. frenrur hægur, en hina dagana hvass austan eða
suðaustan á Suðurlandi; hvast uin alt land þ. 24. Altaf hlýtt,
einkum þ. 26.—27. Mikil úrkoma þ. 24. og 26.—28., mest á
Suður- og Austurlandi.
Loftvœgi er 3.7 nrm fyrir neðan meðallag og lægst á Suð-
vesturlandi. Lægst stóð loftvog að morgni þ. 10. á Suðvestur-
landi, í Grindavík og Vestmannaeyjunr 711.0 mm, og lræst á
Suðurlandi þ. 14. um kvöldið, 768.0 nrm í Vestnrannaeyjum.
Hiti: Mánuðurinn er hlýr, 2.7° yfir meðallag. Kaldast var
fyrstu 3—4 dagana, -16,8° á Eiðum þ. 3., -14.9° á Hvanneyri
þ. 4., -12.2° á Lækjamóti og -19.4° á Grænavatni þ. 2. Eftir
það var hitinn oftast fyrir ofan nreðallag, mestur þ. 5.—6., þ.
10.—13. og þ. 26.—27., 8.6° í Vestmannaeyjunr og 8.8° á Eið-
um þ. 12., 8.4° á Kollsá þ. 27.
Urkoma á öllu landinu er 34.1% yhr nreðallag, mest á Suð-
austurlandi (á Teigarhorni 109°/0 yfir meðallag). A Vesturlandi
rigndi mest þ. 12., 86.1 nrm á Hvanneyri, á Suðurlandi mest
þ. 24.—26., 35.9 mm í Vík í Mýrdal þ. 24. og 40.0 mm á Fag-
urhólsraýri þ. 26.
(1)