Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1927, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.08.1927, Blaðsíða 4
Ágúst Veðráttan 1927 mest í Vík 168.6. Mest úrkoma yfir einn sólarhring er á Pghm. 44.2 mm þ. 25. Hvassviðri: Eins og venjulega er þessi mánuður hægviðra- samur. Þó gengur norðan hvassviðri yflr landið frá þ. 26. síðd. til þ. 28. árd. Vík telur norðan-storm þ. 26. síðd. Þ. 27. telja 9 stöðvar víðsvegar á landinu storm og þ. 28. árd. telur Rfh. storm og Sf. rokstorm. I þessu veðri gerði stórflóð á Sigluflrði og nokk'rar bryggjur brotnuðu, sum síldveiðaskipin mistu báta. Norskt síldveiðaskip „Fiskeren11 fjekk mikið áfall við Sljettu, mennirnir yfirgáfu það og rak það síðan á grunn. Maður úr Grímsey hraktist einn á báti frá eynni þ. 26. um kvöldið, bjargaðist á skip í mynni Eyjafjarðar morguninn eftir. Talið er að norskt skip „Thorbjörn11 hafl farist í þessu veðri með allri áhöfn á Grímseyjarsundi. Pgdl. telur suð-suð-vestan storm þ. 31. síðd. Snjólag: Þ. 26.—28, snjóar í fjöll á Vestur-, Norður- og norðanverðu Austurlandi. 2 stöðvar telja snjó á jörð, flekkótt, þ. 28., Þvst. og Isaf., auk þess geta Hraun um snjó á jörð á innstu bæjum í Stýflu þ. 30. Sólskin í Reyjavík í þessum mánuði er 241.1 stundir eða 47.7°/0 og er það mesta sólskin í þessum mán. í þau 5 ár, sem Veðurstofan hefir mælt sólskinið. Meðaltal fjögra undanfar- inna ára er 143.7 st. Mest er sólskinið þ. 8. —10. 15.6—16.0 stundir á dag. Aðeins einn dagur, sá 3., er nlveg sólskinslaus. Þrumur heyrðust á Kollsá þ. 1. (kl. 1810), þ. 2. á Þngv., Hvann. (kl. 1 130—1500), Fl. (kl. 1646—18«), og Lmbv. (kl. 18—19), þ. 3. á Þvst. síðd., Nbst. (kl. 15—16) og Eið. árd., þ. 4. á Sth. árd., Þvst. árd. og ÍCið. árd., þ. 6. síðd. á Stnp. og aðfaranótt þ. 25. í Vm. Eldgos. Húsavík getur þess, að eldur sje sagður uppi í öskju, enda hafl sjest þar móða (þ. 30.). Tún hirt: A Vesturl., víða um Norðurl, og í lágsveitum á Suðurl. hirða allmargir tún síðast í júlí. Víðast eru tún hirt fyrrihluta ágúst, En á Norðausturl. og Austfjörðum hirða menn tún ekki fyr en seint í ágúst og sumstaðar jafnvel ekki fyr en í september. Snjólag °/o, 5 ára meðaltöl, 1922—’26. J. F. M. A. M. j. J. A. s. 0. N. D Ár Vetur (okt —mai) 1921-22 til 1925- 26 Reykjavik 54 51 43 17 2 V <2 .5 39 51 22 33 Stykkishólmur 59 55 52 12 4 2 15 43 56 25 37 Suðureyri 95 88 84 42 4 10 43 69 90 49 72 Grænhóll 74 69 66 57 20 8 34 53 70 38 55 Gvímsstaðir 94 87 85 83 43 12 1 18 48 68 89 52 73 Raufarhöfn 79 73 70 51 40 5 6 30 57 75 41 59 Þorvaldsstaðir 78 72 69 60 41 14 36 56 73 42 62 Nefbjarnarst. 88 77 74 57 27 1 25 60 79 40 59 Papey 20 18 17 5 4 V n n 1 14 19 8 14 Teigarhorn 52 48 46 22 6 í 16 37 49 23 34 Fag'urhólsmýri 29 27 24 9 V 1 13 27 11 18 V estmannaeyj ar 81 29 22 17 3 5 22 29 13 20 Stórinúpur 47 43 41 18 6 V V n í 2 33 44 20 29 Töhirnar fyrir vetrarmánuðina nóv.—mars eru lagaðar milli stöðv- anna innbyröis. (32) Prentsm. Acta.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.