Veðráttan

Volume

Veðráttan - 01.09.1927, Page 4

Veðráttan - 01.09.1927, Page 4
September Veðráttan 1927 hringsúrkoma í þau 6 ár, sem úrkoman hefir verið mæld þar. Hvassvibri eru nálægt venju í þessum mánuði. Þ. 2. erESE stormur í Vra., austan stormur í Vm. og Vík þ. 6., á Sðr. þ. 8. og í Vm. þ. 9. Togarinn Austri strandaði á Illugastaðagrunni á Húnaflóa þ. 7. um kvöldið. Þ. 15. gerir norðan hvássviðri um land alt; 5 stöðvar víðsvegar á landinu telja þá storm. Þetta hvassviðri helst sumstaðar til þ. 17. 2 stöðvar telja storm þ. 16. og 3 þ. 17. Aðfaranótt þ. 15. strandaði norska gut'uskipið Ströna á Sauðárkróki. Þ. 16. og 17. urðu talsverðir heyskaðar undir Eyjafjöllum og i Mýrdal, en hey ekki víða úti. Norð- austan stormur er á Lmbv. þ. 23. ogEyrb. þ. 24. Þ. 28. og 29. er norðan hvassviðri á Norðvesturlandi og víðar; 3 stöðvar telja storm hvorn þessara daga. Þ. 25. fórust 7 færeyingar af 8, sem voru að fara í land úr skipi við Fagranes á Langanesi. Snjólagið er á öllu- landinu 2.5°/0. Stöðvarnar norðanlands frá Suðr. til Sf. geta margar um snjó á. jörð suma daga síðari hluta mán., og þá snjóar í fjöll um alt land. SólsJcin í Rvk er 154.4 stundir eða 39.5°/0, það er heldur meira en meðaltal fjögra undanf. ára í sama mán. (142.3 st.). Mest er sólskinið þ. 19. og 17. 11.9 og 11.7 stundir. Aðeins einn dagur, sá 13., er alveg sólskinslaus. A Ak. er sólskinið helmingi minna, 75.9 st. eða 19.3°/o. Mest sólskin er þar þ. 9. 9.9 st. 10 dagar eru sólskinslausir. ÖskJmfalls varð vart í Mývatnssveit og á Hólsfjöllum fyrstu daga þ. m. Eldmóða var á Grst. þ. 1., móða þ. 2.—7. og ösku- ryk þ. 6. LandssJcjáJftamœlarnir í Reykjavík sýndu 2 landskjálfta. Hinn fyrri þ. 11. var langt að korninn; átti hann upptök sín í Suður- Rússlandi, á Krimskaganum kl. 9st. 15 mín. 47 sek. Hinn síðari þ. 14. átti upptök sin nálægt Grindavík í 45 km. fjarlægð fra Reykjavík kl. 9 st. 53 mín. 53 sek. Er þess getið, að kippsins hafi orðið vart í Grvk. kl. 10. Tún Jiirt frá 5.—31. ágúst, meðaltal 15. ágúst (11 stöðvar). SJáttur Jiœttir frá 3.—20. sept., meðaltal 14. sept. (9 st) Kart'öfJugras byrjar að söJna frá 17. ág. til 21. sept., meðal- tal 2. sept. (11 st). Kartöfiur eru teJcnar upp frá 24. ág. til 30. sept., meðaltal 14. sept. (11 stöðvar). Hagi °/0, 5 ára meðaltöl, 1922—’26. gtöðvar J. F. M. —: A. M. J. | J. Á. | S. j o.| N.{ D. Ar\ Vetur (okt.-mai) 921-*22 til 1925- 26 Reykjavík 77 7. 88 97 100 loojioo 100 100 99 95 82 93 90 Stykkishólmur 8S 89 89 98 100 100100 100 100 100 100 92 96 95 Suðureyri 38 37 43 74 90 100100 100 98 94 56 50 73 61 Grænhóll 87 85 84 100 10< 100100 100 100 100 98 90 95 94 Grimsstaðir 72 62 68 79 93 100100 100 100 100 84 73 86 81 Þorvaldsstaðir 79 81 87 87 99 100100100 <00 96 88 86 92 88 Kefbjarnarst. 70 71 71 77 92 100100 100 100 98 92 78 87 83 Papey 91 93 95 99 10( 100100 100 100 100 1<»0 92 98 97 Teigarhorn 91 93 97 98 99 100100 100 100 99 99 91 97 96 Fagurhólsmýri 78 84 88 95 100 100100 100 100 100 93 83 93 89 Vestmannaeyjar 79 82 88 90 99 100100 100 100 99 93 82 93 89 Stórinúpur 63 66 75 86 98 100| 100 100 100 99 90 68 87 81 Tcilurnar fyrir vetrarmánuðina des.-mars eru lagaðar milli stöðv- anna innbyrðis. (36) Prentsm. Acta.

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.