Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.11.1927, Side 1

Veðráttan - 01.11.1927, Side 1
V EÐ !í ATTAX 1927 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á YEÐURSTOFUNNI Nóvember Alment yfirlit: Tíðarfarið í þessum mánuði má teljast frem- ur hagstætt; það er milt en úrkomusamt og fremur óstöðugt. Þ. 1.—3. gengur loftvægislægð sunnan úr hafi norðaustur milli Færeyja og Islands. Fyrst gerir austan hvassviðri, en snýstsíðan í norðrið; allmikil snjókoma er norðanlands; hitinn er fyrir neðan meðallag. Þ. 4—8. Lægð kemur norðvestan úr hafi þ. 4. og gengur síðan austur yfir landið. Hann er víðast sunnan og suðvestan þ. 4. en gerir svo norðanveður, er helst til þ. 8. Tvo fyrstu dagana er víða úrkoma, víða bjartviðri þ. 7. og 8.; hitinn er fyrir neðan meðallag. Þ. 9.—22. eru lægðir fyrir suðvestan, vestan og norðvestan land. Þ. 9. er hann enn á norðan á Austurl. og úrkomulaust, að öðru leyti er þenna tíma suðlæg átt með mikilli úrkomu sunnan- lands og vestan; 2 fyrstu dagana er fremur kalt, annars hlýindi. Þ. 23.—28. ganga lægðir austur og noiðaustur yfir landið. Vindstaða er breytileg, þó er hann víðast á norðan þ. 24. og 28. Urkomusamt er þessa daga. Hitinn er fyrir ofan meðallag þ. 23., 26. og 27., hina dagana fyrir neðan. Þ. 29.—30. er lægð fyrir vestan og norðvestan land, hvöss sunnan og suðvestan átt og víða úrkoma, einkum á Suður- og Vesturlandi og sjerlega hlýtt. Loftvœgið í þessum mánuði er í meðallagi á öllu landinu, hæst eftir hætti á Isaf. 0.8 mm. fyrir ofan meðallag, en lægst á Rfh. 0.8. mm. fyrir neðan. Hæst stóð loftvog þ. 6., á ísaf. 776.7. mm., eii lægst þ. 26. í Grvk. 723.0 mm. kl. 12. Hitinn er alstaðar fyrir ofan meðallag, 1.4° á öllu landinu, mest á Grnh. og Ak. 2.3°, minst á Lækm. 0.2°. Hlýjast er þ. 12.— 23., 26.—27. og 29.—30., en kaldast þ. 1., 6.—7. og 24. Hæstur heíir hitinn orðið 10.8° á Hvn. þ. 18., Þvst. þ. 29. og Eið. þ. 30., en lægstur- —18.8° á Grnv. þ. 11. Sjávarhitinn við landið er 0.3° fyrir ofan meðallag; mestur er hann eftir hætti við Suðausturland 1.2° fyrir ofan meðallag á Tgh., en minstur við Norðvesturl., 0.8° fyrir neðan meðallag á Grnh. Urkoman er mikil í þessum mánuði, 42°/0 fyrir ofan meðal- lag. Mest eftir hætti er úrkoman á Vesturl. í Sth. meira en tvöföld, 127% yfir meðallag; en minst er hún á Þvst. 31% fyrir neðan meðallag. Úrkomudagar eru 2 færri en venjulega á Norðausturl., annarstaðar 3 fleiri. Minst úrkoma yfir mánuðinn er á Þvst. 27.7 mm. en mest á Tgh. 213.4 mm. Mest sólarhrings- úrkoma er á Hvn. 53.6 mm. Mánaðarúrkoman í Sth. 161.5 mm. er mesta úrkoma þar í nóvembermán. í 72 ár, eða síðan byrjað var að mæla úrkomuna. Úrkoman, sem mæld var að morgni þ. 18. í Rvk. 41.4 mm., var mesta sólarhrings-úrkoma síðan (41)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.