Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.09.1928, Side 4

Veðráttan - 01.09.1928, Side 4
September Veðráttan 1928 Urkoman ;V öllu landinu er rúmleg'a í meðallagi. A Norður- og Austurlandi er þö víða lítil úrkoma (tæp 50°/0) og minst á Ak., að- eins 11°/0 af venjulegri úrkomu. Annarstaðar er úrkoman yfirleitt nokkuð yfir meðallag, en langmest á Grænhóli 120°/0 yfir meðallag. Tala úrkomudaga er tæplega 5 iægri en í meðallagi á Norðaustur- landi en annarstaðar að meðaltali nærri 4 hærri; á öllu landinu 1 i'ram yfir meðallag. Mesta úrkoma yrir mánuðinn var í Hveradölum 395,8 mm, og einnig var þar mest úrkoma yfir einn sólarhring 55,2 mm. þ. 1. Ilvassviðri. Hann livessir á SE í Grvk. þ. 1 , snýst í SW, og er hvass víða á Suður- og Austurlandi til þ. 3. Þ. 6. gerir storm á ESE í Vm., er helst tvo daga. Seinni daginn er einnig stormur á E í Vík, og víða hvast á Suður- og Austurlandi. Þ. 13. hvessir á E og SE á Suðurlandi, og er þá talið rok í Vm. Daginn eftir er einn- ig hvast á Norðvesturlandi; Sth., Fl., Lmbv. og Koll. telja þá storm, á SW, sem snýst í E- og SE-storm daginn eftir á Lmbv. og Koll., en þá or aftur rok í Vm. Þ. 16. er orðið hvast á SW á Austurl., en síðan fer að hægja. Þ. 26. er víða hvast á ENE og NE og stormur á Stnp. Þ. 4. tók út mann at' togaranum Imperíalist, og varð ekki bjargað fyrir stór- sjó. Þ. 15. strandaði e.s. Varild frá Haugasundi á Siglunesi, en mann- tjón varð ekkert. Aðfaranótt þ. 16. fjell maður útbvrðis af togaran- um Olafi og druknaði. Þ. 15. sleit í landsunnan roki fes'tar m.b. Bjarna Olafssonar í Keíiavík, svo hann rak á jánd. Þolca er víða á' Austurl. þ. 6.—9., og þ. 9. einnig sumst. á Norðvestur- og Vesturl. Þ. 11.—12. er þoka sumst. á Austt'j., þ. 17. á stöku stað á Norðurl., og þ. 18. víða á Norðausturl. Þ. 21. —26. er þoka súmst. á Suðvesturl., og fyrstu tvo dagana einnig á Suðurlandi, og þ. 24.—26. á Suðausturl. Þ. 28. og þ. 30. er þoka á stöku stað á Vesturlandi. Snjúlcoma. Það snjóar í fjöll á Norðvestur- og Norðurl. þ. 4., og er sumst. krapi i bygð. Þ. 17. er krapi sumst. á Vestfj. og hagl á Hóluin í Hórnaf., og daginn eftir snjóar í fjöll vestanlands, og er sumst. krapi. Þ. 19. festir snjó á fjöllum suinst. á Norðvestur- og Nörðausturl., og er jörð hjeluð morguninn el'tir. Þ. 26. er snjókoma og krapi á NorðausturL, og oft hjela síðustu daga mánaðarins. Sólslcinið í Reyltjavík er 93,5 st., eða 23,9% af því sólskini. sein gæti verið, ef altaf væri heiðskírt. Er það 35,3% fyrir neðan meðaltal 5 undanfarinna ára í þessum mánuði (144,7 st.). Mest er sólskinið þ. 19. 10,9 st., 4 dagar eru sólskinslausir. Á Akureyri er lítið eitt meira sólskin 104,3 st., eða 26,6%. Mest er það þ. 11. 9,1 st., en oft ytír 8 stnndir. 12 dagar eru sójskinslausir. Þrnmur og eldingar voru á Þvst. að kvöldi þ. 14., og elding sást á Blds. laust fyrir miðnætti þ. 15. Landskjálflar, sjá síöar. (36) rr.nNtsM. acta h.^

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.