Veðráttan

Volume

Veðráttan - 01.09.1929, Page 1

Veðráttan - 01.09.1929, Page 1
YEÐRATTAN 1929 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI September. Tíðarfarið var lengsíum rysjótt og votviðrasamt í þessum mán- uði. Voru sláttarlok og fjárleitir með eríiðasta móti, enda urðu all- víða úti hey fyrir bændum. Þ. 1.—5. voru staðviðri og hagstæð tíð um allt land. Þ. 6.—17. kemur hver iægðin eftir aðra SW og W að iandinu og gengur austui' yfir. Er lengstum SE og S átt, en hleypur öðru livoru í W eða N átt, þegar iægðarmiðjur fara yfir landið. Þessa dagana. er mjög rigningasamt sunnanlands og vestan, en margir góðir dag- a.r norðanla'nds og austan. Þ. 18.—22. er oftast stillt veður en þerrir stopull. Þ. 23.—27. Annar illviðriskafli. Hinn 23. kemur djiíp iægð (um 719 nnn) suðvestan úr hafi, og fer norðaustur yfir landið. Fyigdi henni vestan rok á Suðurl. en norðan hvassviðri og hret á Norðurl. '(,,Gangnahretið“). Næsta morgun er hún komin norður um Jan Mayen, en ný lægð nálgast Suðvesturl Fer hún norðaustur yflr Vest- firði og veldur fyrst SW og síðan W hvassviðri um allt land, en NE hvassviðri úti fyrir Vestfjörðum. Fram til 27. rekur svo hver lægðin aðra úr suðvestri og fara þær ýmist yfir landið eða rétt fyr- ir norðan. Skiftist mest á SogWátt. Stöku góðviðrisdagar á Austur). Þ. 28. fer loks lægð austur eftir fyrir sunnan landið, og veldur N og NE hreti á Norðurl. Helzt síðan N og NE átt til mánaðarloka og fremur stillt en kuldasöm tíð. Loftvœqid er 3.5 mm fyrir neðan meðallag á öllu landinu, frá 2.7 mm á Isaf. til 4.5 mm á Rfh. Hæst stóð loftvog á ísaf. þ. 3. kl. 6 769.5 mm, en lægst á Sf. þ. 23. kl. 18 718.2 mm. Hitinn er 0.8° fyrir neðan meðallag á öllu landinu. Tiltölulega er kaldara á Vestur- og Norðurlandi, 1.6° fyrir neðan meðallag á Hvn. og Koll., en hlýrra á Suður- og Austurlandi, í Pap 0.9° yfir meðallag. Kalt er þ. 1, —3. og 18.—30., oftast 1—2° undir meðal- lagi, en 4° undir meðallagi þ, 30. Þ. 7.—11. er tiltöiulega hlýtt, 1—2° yfir meðallag. Þ. 4.—6. og 12.—17. er hitinn nærri meðall. Hæstur hiti: 16.0° á Tgh. þ. 8. Lægstur: -54° á Grst. þ. 29. Sjávarhitinn er 0.5° yfir meðallag, hæstur við Pap. og Tgh. 2.0° yfii' meðallag, en lægstur við Grnh. 0.9° fyrir neðan ineðallag. Jarðvegshiti á Rafm. 10.0° í 1 m dýpi, en 9.1° í 2 m dýpt. / Urlcoman í þessum mánuði er í meira lagi, 32°/0 yfir meðallag á öllu landinu, tiltölulega mest á Ak. 57.1 mm eða 95°/0 yfir með- allag (nálega tvöföld meðalúrkoma) en minnst á Tgh., 101.1 mm eða ■ 82°/0 úr meðalúrkomu. Mest var' mánaðarúrkoman í Hverad. 310.0 mm. Þar var einnig mesta sólarliringsúrkoma 70.4 mm þ 16. Þoka. Nokkur þoka er á Noi'ður- og sumstaðar á Austuriandi. fyrri hluta mánaðarins. Þ. 7.—8. er einnig þoka á Suðurlandi. Vindar. í þessum mánuði er vestlæg átt tíðari yfir allt land (33)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.