Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 02.12.1943, Side 1

Veðráttan - 02.12.1943, Side 1
VEÐRÁTTAN 1943 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI Tíðarfarið á árinu var yfirleitt óhagstætt. Loftuægið á öllu landinu var 1.7 mm undir meðallagi. Meðalhiti ársins var 0 6° yfir meðallagi. Nyrzt á Veslfjörðum var hann í meðallagi, en hæstur að tiltölu um 1° yfir meðallagi á nohkrum stöðvum á Austur- og Suðausturlandi. Sjávarhitinrt við strendur Iandsins var 05° yfir meðallagi, frá 0.4° urdir því við Sth. að 1.0° fyrir ofan það við Tgh. og Vm. Úrkoman á öllu landinu var 16 °/o meiri en 30 ára meðaltal, mesf að til- tölu rúmlega 50 °/o umfram meðalúrkomu í Kvgd. og á Krv., en minnst um 15 °/o undir meðallagi í_ Rvk. Mest úrkoma mældist 2276 mm í Vik, en minnst 342 mm í Reykjahlíð. Ársúrkoman á Seyðisfirði mældist 1321 mm. Veturinn 1942—’43 (des.—marz) var fremur hagstæður framan af, en óhagstæður þegar á leið. Snjólag var þá mikið og hagar slæmir. Gæftir lengst af slæmar. Hiti var 1.3° yfir meðallagi og úrkoma 14 °/o undir meðallagi. Kýr stóðu inni að meðaltali um 35 vikur, 3 vikum lengur en 10 ára meðaltal. Þeim var gefið að meðaltali um 39 vikur (15 stöðvar), 3 vikum lengur en 10 ára meðaltal. Snjólag og hagi veturinn 1942—’43 (miðað við 8 mán., okt. -maí). S töðvar 03 ro 0 'O *C > wE S’S E Reykjavik 37 — Arnarstapi 55 — Hellissandur 43 — Stykkishólmur 33 — Flatey 36 63 Lambavatn 38 75 Kvígindisdalur 31 ._ Flateyri 77 63 Suðureyri 87 42 Horn 87 — Kjörvogur 74 — Núpsdalstunga 62 88 Blönduós 48 88 Skriðuland 65 86 Sandur í AÖaldal 70 69 Húsavík 61 49 Bjarnarstaðir 82 54 ReykjahlíÖ 79 82 Grímsstaðir 75 92 Skálar á Langanesi . . . 59 — Höfn í Bakkafiröi .... 68 72 Fagridalur 58 83 Nefbjarnarstaðir 55 87 Papey 15 94 Tetgarhorn 27 98 Fagurhólsmýri 23 — Kirkjubæjarklaustur ... 41 — Vík í Mýrdal 41 67 Vestmannaeyjar 14 92 Sámsstaðir 22 60 Hæll 36 — Reykjanes 16 84 Lömbum var gefið 25 vikur (17 stöðvar), um mánuði lengur en 10 ára meðaltal Þau voru hýst 26 vikur (18 stöðvar), um mánuði lengur en 10 ára meðaltal. Ám var gefið um 26 vikur (18 stöðvar), 6 vikum lengur en 10 ára meðaltal. Þær voru hýstar rúmlega 26 vikur, er það 5 vikum lengur en 10 ára meðaltal. Vorið (apríl—maí) var óhagstætt. um- hleypingasamt og kalt með köflum. Gróður var óvenju lítill. Hiti var aðeins yfir meðallagi og úrkoma 11 °/o umfram meðallag. tiætt var að gefa gemlingum frá 2.-27. maí, að meðaltali 17. maí (18 stöðvar), mánuði síðar en 10 ára meðaltal. Þeim var sleppt að meðaltali 18 maí (18 stöðvar), tæpum mánuði síðar en 10 ára meðaltal. Hætt var að gefa ám frá 3. maí til 3. júnt, að meðaltali 25 maí (18 stöðvar). Þeim var sleppt að meðaltali 26. maí (17 stöðvar), hvortfveggja um mánuði síðar en 10 ára meðaltal. Hætt var að gefa hrossum frá 29. apríl til 4. júní, að meðaltali 22. maí (12 stöðvar). Sums staðar gengu hross sjálfala allan veturinn. Tún. Frá því að byrjað var að vinna á tún- um til túnasláttar liðu um 8 vikur (11 stöðvar), viku skemur en 10 ára meðaltal. Jörð var síðast alhvit 6. maí (meðaltal 47 stöðva), >/2 mánuði síðar en 10 ára meðaltal. Jörð var fyrst alauð að staðaldri 20. maí (47 stöðvar), 1/2 mánuði síðar en 10 ára meðaltal. (49)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.