Veðráttan - 01.08.1947, Blaðsíða 4
Ágúst
Veðráttan
Sólskin. Duration of sunshine.
1947
Samtals Total
Ttme 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21
Reykjavík Stundir líours % » 2.1 7 5.3 17 6.6 21 5.4 17 3.6 12 2.9 9 3.6 12 4.5 15 6.2 20 6.4 21 5.6 18 5.6 18 6.6 21 5.1 16 2.4 8 1.0 12 M » 72.9 14.4
Akureyri Stundir tiouvs % n n 0.4 1 5.6 18 7.2 23 7.8 25 7.5 24 8.7 28 10.1 33 10.1 33 8.0 26 10.8 35 8.7 28 10.8 35 10.6 34 8.6 28 2.4 8 0.1 4 » » 117.4 22.8
Meöalhiti C°. Mean temperature.
Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðalfal Mean
Reykjavík .... Bolungarvík . . . Akureyri .... 9.9 10.9 11.6 9.9 10.7 10.9 10.1 10.7 11.2 10.9 11.4 12.3 11.6 12.2 13.6 12.1 12.8 14.9 12.3 13.0 15.1 12.2 13.0 15.5 11.5 12.7 15.2 10.8 12.0 13.6 10.3 11.4 12.4 9.8 10.9 11.7 11.0 11.8 13.2
vindstigi yfir meðallagi. Stormdagar voru víðast frá einum degi undir meðallagi
að einum yfir því. í Vm. voru stormdagar tveir umfram meðallag og í Rvk. þrír.
Snjólag á fjöllum. Á 17 stöðvum eru fjöllin talin alauð, en á einni stöð,
Hofi, er getið um 10°/o snjólag á fjöllum.
Sólskinið í Rvk. var 89.3 klst. skemur en 20 ára meðaltal. Sólskin mældist
þar 22 daga, mest á dag 14.7 klst. þ. 4. Sólskinsstundir í Reykjavík mældust
færri í þessum mánuði en nokkru sinni í ágústmánuði síðan mælingar hófust
þar 1923. í ágúst 1945 var og mjög sólarlítið í Reykjavík (79.4 klst.). Önnur
ár hafa sólskinsstundir í ágúst ekki farið niður fyrir 100 klst., en 20 ára meðal-
tal (1923—1942) er 162.2 klst. Sólskinið á Akureyri var 4.0 klst. lengur en 15
ára meðaltal. Sólskin mældist þar 29 daga, mest á dag 12.5 klst. þ. 28.
Þrumur voru í Rvk., Fghm., Þv., Grvk. og Vst. þ. 22.
Jarðskjálftar. Eftirtaldar jarðhræringar sáust á jarðskjálftamælunum í
Reykjavík: Þ. 1. kl. 0937, upptök í nágrenni Reykjavíkur. Þ. 5. kl. 132*, upp-
tök í suðvesturhluta Dalukistan. Þ. 12. kl. 1459, upptök í grennd við Heklu.
Jarðskjálfti þessi fannst í Hrunamannahreppi, Rangárvöllum, Fljótshlíð og senni-
lega víðar á Suðurlandsundirlendi. Þ. 14. kl. 0802, upptök í nágrenni Reykja-
víkur.
Skaðar af völdum veðurs. Þ. 1. fauk allmikið af heyi í Svarfaðardal. Að-
faranótt þ. 16. sökk v.b. Víðir á Sandgerðishöfn. Fimm menn, sem sváfu í
bátnum, björguðust nauðulega. Bændur í Andakíl og Skorradal misstu talsvert
af heyi af flæðiengi i vatnavöxtum.
(32)
Gutenberg.