Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1947, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.08.1947, Blaðsíða 4
Ágúst Veðráttan 1947 Sólskin. Duration of sunshine. Kltikkan Ttme 3 4 5 e 8 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Total Reykjavík Stundir Hours V 2.1 5.3 6.6 5.4 3.6 2.9 3.6 4.5 6.2 6.4 5.6 5.6 6.6 5.1 2.4 1.0 M 72.9 % V 7 17 21 17 12 9 12 15 20 21 18 18 21 16 8 12 M 14.4 Akureyri Stundir Houvs n 0.4 5.6 7.2 7.8 7.5 8.7 10.1 10.1 8.0 10.8 8.7 10.8 10.6 8.6 2.4 0.1 M 117.4 % n 1 18 23 25 24 28 33 33 26 35 28 35 34 28 8 4 M 22.8 Meðalhiti C°, Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Meart Reykjavík .... 9.9 9.9 10.1 10.9 11.6 12.1 12.3 12.2 11.5 10.8 10.3 9.8 11.0 Bolungarvík . . . 10.9 10.7 10.7 11.4 12.2 12.8 13.0 13.0 12.7 12.0 11.4 10.9 11.8 Akureyri .... 11.6 10.9 11.2 12.3 13.6 14.9 15.1 15.5 15.2 13.6 12.4 11.7 13.2 vindstigi yfir meðallagi. Stormdagar voru víðast frá einum degi undir meðallagi að einum yfir því. í Vm. voru stormdagar tveir umfram meðallag og í Rvk. þrír. Snjólag á fjöllum. Á 17 stöðvum eru fjöllin talin alauð, en á einni stöð, Hofi, er getið um 10 °/o snjólag á fjöllum. Sólskinið í Rvk. var 89.3 klst. skemur en 20 ára meðaltal. Sólskin mældist þar 22 daga, mest á dag 14.7 klst. þ. 4. Sólskinsstundir í Reykjavík mældust færri í þessum mánuði en nokkru sinni í ágústmánuði síðan mælingar hófust þar 1923. í ágúst 1945 var og mjög sólarlítið í Reykjavík (79.4 klst.). Önnur ár hafa sólskinsstundir í ágúst ekki farið niður fyrir 100 klst., en 20 ára meðal- tal (1923—1942) er 162.2 klst. Sólskinið á Akureyri var 4.0 klst. lengur en 15 ára meðaltal. Sólskin mældist þar 29 daga, mest á dag 12.5 klst. þ. 28. Þrumur voru í Rvk., Fghm., Þv., Grvk. og Vst. þ. 22. Jarðskjálftar. Eftirtaldar jarðhræringar sáust á jarðskjálftamælunum í Reykjavík: Þ. 1. kl. 0937, upptök í nágrenni Reykjavíkur. Þ. 5. kl. 1324, upp- tök í suðvesturhluta Ðalukistan. Þ. 12. kl. 1459, upptök í grennd við Heklu. Jarðskjálfti þessi fannst í Hrunamannahreppi, Rangárvöllum, Fljótshlíð og senni- lega víðar á Suðurlandsundirlendi. Þ. 14. kl. 0832, upptök í nágrenni Reykja- víkur. Skaðar af völdum veðurs. Þ. 1. fauk allmikið af heyi í Svarfaðardal. Að- faranótt þ. 16. sökk v.b. Víðir á Sandgerðishöfn. Fimm menn, sem sváfu í bátnum, björguðust nauðulega. Bændur í Andakíl og Skorradal misstu talsvert af heyi af flæðiengi í vatnavöxtum. (32) Gutenberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.