Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.07.1949, Blaðsíða 4
Júlí Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkan Time 3 4 5 >789 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtala Total Reykjavík Stundir Hours 1.0 2.3 2.0 3.7 4.6 5.3 4.8 6.4 7.9 7.1 7.0 7.2 8.3 6.7 5.2 2.0 1.3 0.2 83.0 % 3 7 6 12 15 17 15 21 25 23 23 23 27 22 17 6 4 1 14.9 Akureyri Stundir Hours 0.5 4.0 6.3 8.5 9.2 11.6 12.9 14.5 16.8 15.6 14.9 14.6 13.7 14.0 11.6 10.3 8.6 4.0 191.6 % 2 13 20 27 30 37 42 47 54 50 48 47 44 45 37 33 28 13 34.5 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík 9.3 9.2 9.5 10.3 10.9 11.6 11.8 11.9 11.5 10.7 10.0 9.6 10.5 Bolungarvík 9.1 9.1 9.4 9.7 9.9 10.7 11.3 11.7 12.2 11.1 10.4 9.6 10.3 Akureyri 9.9 9.2 10.5 11.4 12.5 13.4 13.8 13.3 13.0 12.5 11.2 10.4 11.8 Flateyri) voru úrkomudagar víðast fleiri en í meðalárferði, flestir voru þeir að tiltölu á Hæli, 10 umfram meðallag. Á Norður- og Austurlandi voru úrkomudagar 1—7 færri en venja er til, fæstir voru þeir á Húsavík, 7 færri en í meðallagi. Úrkoman á Hrauni á Skaga mældist 27.3 mm og á Seyðisfirði 20.9 mm. Þoka var tíðari en venja er til á þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa á Suður- og Vesturlandi, en hins vegar voru þokudagar færri en í meðalárferði á Norður- og Austur- landi. Þoku varð vart alla daga mánaðarins nema þrjá (10.—12.). Dagana 12.—25. var þoka á 3—8 stöðvum, þ. 26.—31. var þoka á 1—3 stöðvum og þ. 1.—9. á 1—7 stöðvum. Vindar milli suðvesturs og vesturs voru tíðari en venja er til. Austan átt var einnig tiltölulega tíð. Aðrar vindáttir voru fátíðari en í meðallagi og norðan átt til- tölulega fátíðust. Logn var tíðara en venja er til og veðurhæð um það bil hálfu stigi lægri en í meðalári. Um storm er getið þrjá daga, en aðeins á einni stöð hvern dag. Þrumur heyrðust á Hamraendum, Flateyri, Skriðulandi, Akureyri og Hofi þ. 22. Snjðlag. Á einni stöð, Suðureyri, var getið um lítils háttar snjó í byggð, og víða var talsverður snjór á fjöllum. Sólskinið í Reykjavík mældist 83.0 klst., og er það 107.5 klst. skemur en meðaltal 20 ára. Sólskinsstundir hafa aðeins einu sinni mælst jafnfáar í júlímánuði í Reykjavík, 82.6 klst. árið 1926. Sólskin mældist þar 21 dag, mest á dag 11.6 klst. þ. 31. Sólskinið á Akureyri mældist 191.6 klst., eða 51.2 stundum lengur en meðaltal 15 ára. Sólskin mældist þar 27 daga, mest á dag 16.8 klst. þ. 12. Hafís. Þ. 11.—15. sást þétt íshröngl vestur og norðvestur af Vestfjörðum. ísinn var um 35 sjómílur norður af Horni. Skipsstrand. Þ. 25. strandaði norska flutningaskipið Vard í svarta þoku í Reykjar- firði. Jarðskjálftar. Mælarnir í Reykjavík sýndu eftirtalda jarðskjálfta: Þ. 10. mældust þrír jarðskjálftar, sem áttu upptök í Turkistan (39.5° N, 70.5° E), sá fyrsti kl. 02 54, stærð 7.7, annar kl. 14 49, stærð um 6%, og sá síðasti kl. 15 24, stærð um 7. Þ. 21. kl. 10 56 mældist lítil liræring, upptök sennilega um 300 km frá Reykjavík. Þ. 23. kl. 14 04, upptök við vesturströnd Litlu-Asíu (38.5° N, 26.5° E), stærð 63/4—7. Mikið tjón varð af völdum jarðskjálftans. Þ. 23. kl. 17 43, lítil hræring með upptök um 15 km frá Reykjavík. (28) Gutenberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.