Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.09.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.09.1949, Blaðsíða 4
September Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkun Tiroe 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 0 21 SamUU Toíal 7 18 19 2 Reykjarík Stundir Hourt % — ft 0.6 4 2.0 7 3.2 11 4.4 15 6.8 23 6.8 23 5.6 19 6.0 20 6.6 22 6.0 20 4.7 16 3.7 12 2.8 10 0.1 1 1» __ 59.3 15.2 Akureyri Stundir Ilours % 1 *» »» »» l *» 1 1.3 5 2.8 9 6.6 22 5.6 19 7.6 25 9.7 32 9.2 31 8.1 27 8.6 29 7.9 26 2.5 8 0.8 3 *» — 70.7 18.0 Meðalhiti C°. . Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal M*an 8.3 7.1 8.4 8.2 6.8 8.5 8.4 7.0 8.1 8.8 7.1 8.4 9.7 7.6 8.7 9.9 8.3 11.1 10.0 8.4 11.3 9.8 8.4 11.2 9.4 7.9 9.8 8.7 7.3 8.9 8.4 7.1 8.6 8.4 6.9 8.1 9.0 7.5 9.3 ar að tiltölu á Reykjanesi, 7 umfram meðallag, en fæstir í Papey, 6 færri en venja er til. Úrkoman á Hrauni á Skaga mældist 90.2 mm og á Seyðisfirði 95.0 mm. Þoka. Norðan lands var þoka tíðari en venja er til. Á Fagurhólsmýri og Kirkju- bæjarklaustri var þoka einnig tiltölulega tíð, en annars staðar fátíð. Alls voru þoku- dagar 27. Þ. 1.—7. var þoka á 9—20 stöðvum, þ. 18.—25. á 4—9 stöðvum. Aðra daga var aðeins þoka á 1—3 stöðvum hvern dag. Vindar milli suðurs og suðvesturs voru tíðari en venja er til, en norðlæg átt var tiltölulega fátíð. Veðurhæð var heldur lægri en í meðalári og logn álíka oft og venja er til. Þ. 11. og 12. var stormur á 9—10 stöðvum. Sex aðra daga var getið um storm, en aðeins á 1—3 stöðvum hvern dag. Snjólag. A stöku stað var getið um lítilsháttar snjó í byggð síðast í mánuðinum. Snjór var heldur minni en í meðalárferði á flestum þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. Sólskinið í Reykjavík var 51.3 klst. skemur en meðaltal 20 ára. Sólskin mæld- ist þar 15 daga, mest á dag 10.6 klst. þ. 9. Á Akureyri mældist sólskin 14.1 klst skem- ur en meðaltal 17 ára. Sólskin mældist þar 12 daga, mest á dag 11.2 klst. þ. 11. Vatnavextir. Laust fyrir miðjan mánuðinn urðu vatnavextir á Suðvestur- og Vesturlandi. Víða urðu spjöll á vegum og sums staðar skolaði burt heyjum. Þ. 14. festist bifreið í Búðará. Bifreiðarstjórinn bjargaðist, en áin tók bifreiðina. Þ. 17.— 18. var getið um hlaup í Súlu. Jarðskjálftar. Jarðskjálftamælarnir í Reykjavík sýndu eftirtaldar hræringar: Þ. 3. kl. 06 59, lítil hræring með upptök mjög skammt burtu; þ. 10. kl. 16 53, 16 54, 17 00 og 18 15, smáhræringar með upptök 30—35 km frá Reykjavík; þ. 14. kl. 18 50 upptök nálægt Celebes, Indónesíu (1°N, 126°E), stærð 7.2; þ. 21. kl. 11 55, upptök í Mexikó (16.8°N, 94.7°W), stærð um 6%; og þ. 27. kl. 14 31, upptök við suðurströnd Alaska (60 °N, 149 °W), stærð 7.0. (36) Guteoberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.