Veðráttan - 01.02.1951, Blaðsíða 4
Febrúar
Yeðráttan
1951
Sólskin. Duration of sunshine.
Klukkan Time 3 4 6 8 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtal* Total
Reykjavík Stunclir Hour* 1 _j_ 1 0.2 | 4.1 | 1 7.3 I 10.5| 11.6 1 i 1 9.8 9.719.0 3.8 0.1 66.1
% j 2 !16 26 ! 37 | 41 : i 35 35 32 1 1 15 1 _ i _ 1 — — 28.1
Meðalhiti C°. Mean temperature.
Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean
Reykjavík -1.3 -1.2 -1.4 -1.2 -1.2 -0.5 -0.1 -0.2 -0.7 -0.8 -0.7 -1.1 -0.9
Bolungarvík -1.0 -1.2 -1.3 -1.1 -0.8 -0.8 -0.7 -0.7 -0.6 -0.6 -0.7 -0.8 -0.9
Akureyri -1.4 -1.7 -1.5 -1.2 -0.9 -0.4 -0.3 -0.4 -0.5 -0.7 -0.9 -0.7 -0.9
landið og sums staðar á Suðurlandi, en norðan lands og austan voru víðast fleiri úr-
komudagar en venja er til. tírkoman í Stóra-Botni mældist 23.5 mm, á Hrauni á
Skaga 20.7 mm og á Seyðisfirði 162.9 mm.
Þoka var fátíð eins og vcnja er til um þetta leyti árs. Sums staðar á Norður- og
Austurlandi var jioka þó tíðari en í meðalári. Fram til 17. var getið um þoku flesta
daga, en aðeins á 1—4 stöðvum livern dag. Einnig var þoka á 1—3 stöðvum fjóra
síðustu daga mánaðarins. Um þoku var alls getið 19 daga.
Vindar milli norðvesturs og austurs voru heldur tíðari en vcnja er til, en sunnan
og suðvestan átt var tiltölulega fátíð. Logn og veðurhæð voru hvort tveggja um meðal-
lag. Stormdagar voru alls 18. Þ. 6. var stormur á 6 stöðvum, þ. 20. á 9 stöðvum og
þ. 28. á 4 stöðvum. Aðra stormdaga var aðeins getið um storm á 1—3 stöðvum. Storm-
ur var sjaldnar en í meðalári á flestum stöðvum, sem meðaltöl hafa.
Snjðlag á öllu landinu var að ineðaltali 86%. Snjór var meiri en í meðalári á öll-
um stöðvum, sem meðaltöl hafa, nema í Yestmannaeyjum, þar sem snjólag var í með-
allagi. Til jafnaðar var snjólag talið um xl5 meira en í meðalári. Víða var talað uin fá-
dæma snjóþyngsli.
Iiagar voru 46% á öllu landinu. Hagar voru yfirleitt mun lélegri en í meðalár-
ferði, og á nokkrum stöðvum var talið haglaust mcð öllu.
Sólskinið í Reykjavík mældist 13.8 stundum lengur en meðaltal 20 ára. Sólskin
inældist þar 18 daga, mest ó dag 7.6 klst. þ. 19. Engar sólskinsmælingar voru gerðar
á Akureyri þennan mánuð.
Þrumur heyrðust á Kirkjubæjarklaustri þ. 16. og 17.
Sltaðar af völdum veðurs. Aðfaranótt þ. 11. straudaði danskt skip á Oddeyrar-
tanga. Skipið losnaði af eigin raminleik. Þ. 21. og 22. féllu snjóflóð á hitaveituleiðslu
í Ólafsfirði. Þ. 22. gekk bát um illa að ná landi í verstöðvum sunnan lands. Vb. „Víðir“
strandaði við Sandgerði, en náðist út aftur, og vb. „Þorstein“ tók niðri. Sama dag
rak togarann ,,Helgafell“ upp í fjöru við Gufunes. Skipið náðist út aftur. Einnig
bilaði símalínan milli Súðavíkur og Skálavíkur í sama veðri. Þ. 28. flæddi vatn inn í
íbúðarbragga í Reykjavík, og víða urðu vegaspjöll vegna vatnsaga.
(8)
Giitenbcrg.