Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.04.1955, Side 4

Veðráttan - 01.04.1955, Side 4
Apríl Veðráttan 1955 Meðalhiti C°. Mean temperature. KLUKKAN Time 2 5 8 11 14 17 20 23 MEÐALTAL Mean Reykjavík 4.4 4.1 5.0 6.4 7.0 7.1 5.6 5.0 5.6 Stykkishölmur 3.3 3.2 3.8 4.9 5.2 4.9 3.9 3.6 4.1 Galtarviti 3.1 3.3 3.6 4.5 4.5 4.0 3.5 3.4 3.7 Æðey . , 2.4 2.6 2.7 3.6 4.2 3.9 3.1 2.8 3.2 Akureyri 2.9 2.6 3.8 5.9 6.8 6.3 4.9 3.6 4.6 Raufarhöfn 1.0 0.9 1.9 2.9 3.2 2.8 1.8 1.2 2.0 Hallormsstaður 3.3 2.8 3.9 5.4 5.8 5.2 3.9 3.7 4.2 Dalatangi 3.1 2.6 2.7 3.1 3.0 2.8 2.5 2.4 2.8 Hólar 4.2 4.0 5.0 6.0 6.5 6.0 5.0 4.6 5.2 Kirkjubæjarklaustur . . 4.2 4.1 4.9 6.5 6.8 6.1 5.0 4.6 5.3 Vestmannaeyjar . . . . 5.1 5.0 5.3 6.0 6.0 6.0 5.5 5.4 5.5 11—13 stöðvum, átta daga var getið um þoku á 5—9 stöðvum og tíu daga á 1—4 stöðvum. Vindar milli austurs og suðausturs voru tíðari en venja er til, en norðanátt var tiltölulega fátíð. Logn var sjaldnar en í meðalári og veðurhæð tæplega % stigi yfir meðallagi. Hvassast var að tiltölu við suður- ströndina. Á Suðurlandi voru fleiri stormdagar en í meðalári, en í öðrum landshlutum var fremur lítið um storma. Um storm var getið 22 daga. Þ. 28. var storm- ur á 12 stöðvum, þ. 12. á 8 stöðvum, þ. 14. og 24.—25. á 5—6 stöðvum, en hina dagana á 1—3 stöðvum. Snjólag var 24% á öllu landinu. Snjór var til jafn- aðar rösklega % minni en i meðalári á þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. Á öllum þessum stöðvum var minni snjór en í meðalári. Hagar voru 97%. Þeir voru alls staðar betri en í meðalári. Þrumur heyrðust á Þorvaldsstöðum þ. 11., í Möðru- dal þ. 27. og á Akureyri þ. 29. Skriöuföll. Þ. 18. fórst tveggja ára barn, er leir- skriða féll á bæinn Hjalla í Kjós. Jarðskjálftar. Þ. 1. komu miklir jarðskjálftar á Suð- vesturlandi, einkum i ölfusi. Um morguninn ld. 0637 kom fyrsti kippurinn. Styrkleiki hans í Hveragerði var V stig, og fannst hann um sunnanverða Árnessýslu og í Mosfellssveit. Kl. 16 26 kom annar kippur, talsvert meiri, styrkleiki VI stig í Hveragerði. Fannst hann um allt Suðurlandsundirlendi, allt austur að Ásólfsskála undir Eyjafjöllum, svo og víða við sunnanverðan Faxa- flóa. Kl. 17 41 kom mesti kippurinn, var styrkleiki hans VII—VIII stig í Hveragerði og víðar í ölfusi, og varð þar smávægilegt tjón af völdum hans, rúður brotnuðu í gróðurhúsum, leirtau féll niður og brotnaði, og smá- vægilegar skemmdir urðu á íbúðarhúsum á Núpum og í Gufudal. Þessi kippur fannst austast svo vitað sé í Vík í Mýrdal en nyrzt í Helga- fellssveit á Snæfellsnesi. Mun þetta vera mesti jarðskjálfti hér á landi síðan haustið 1935, en þá fannst á sömu slóðum jarðskjálfti, sem var mun meiri. Smáhræringar fund- ust í ölfusi öðru hvoru næstu daga. Þ. 28. kl. 08 40 fannst vægur jarðskjálfti í Reykja- vík, Hafnarfirði og Grindavík. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Dags. Reykja- vík Akur- eyri Hallorms- staður 1. 0.5 5.4 8.7 2. 0.4 4.8 3. 5.2 0.7 4. 12.1 , , 5. 5.0 3.6 4.2 6. 3.8 8.1 6.4 7. 4.6 10.3 6.4 8. 7.8 , , 0.5 9. 1.3 1.5 3.1 10. 0.4 1.4 4.4 11. 1.9 3.8 4.7 12. í.i 1.9 3.2 13. 0.3 3.2 5.2 14. 0.4 6.9 2.7 15. 1.6 7.2 4.6 16. 0.2 4.5 5.8 17. 1.9 0.9 18. , , 5.0 1.4 19. 8.8 2.6 7.4 20. 13.8 12.5 8.1 21. 2.5 5.5 10.2 22.. ,, 2.2 6.2 23. 0.1 24. í 9 ' 25. 1.5 26. 2.4 1.2 2.5 27. 4.1 28. 5.1 3.2 29. 4.0 1.8 0.3 30. 4.8 2.0 2.5 Alls 1 Sum J 93.7 98.0 102.6 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -41.7 -10.5 % -31 -10 (16)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.