Veðráttan - 01.06.1957, Síða 2
JÚNl
VEÐRÁTTAN
1957
Bjart sólskin (klst.). Úrkoma á öllu landinu mældist % af meðal-
Duration o/ bright sunshinc thours). úrkomu. Um norðaustanvert landið var mjög
þurrt. I Fagradal mældist úrkoman aðeins 6% af
meðalúrkomu, og var úrkoma hvergi jafn lítil að
tiltölu á þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. 1 öðr-
um landshiutum var úrkoman einnig yfirleitt inn-
an við meðailag. Á Vestfjörðum og yzt á Snæfells-
nesi mældist hún innan við helming þess, sem
venja er til. Aðeins á tveimur stöðvum náði úr-
koman meðallagi. Mest mældist hún i Vik, % um-
fram meðalúrkomu. Úrkomudagar voru færri en
í meðaiári á allflestum stöðvum, sem meðaltöl
hafa. Fæstir voru þeir að tiltölu á Lambavatni,
10 færri en venja er til.
Þoka var fátið bæði á Norðaustur- og Suðvest-
urlandi, en í öðrum iandshlutum var þoka víðast
heldur tíðari en venja er til. Fram til þ. 11. taldist
þoka aðeins 5 daga á 1—3 stöðvum hvern dag, en
frá 12. að telja var getið um þoku daglega. Þ. 13.,
15., 21,—22. og 29,—30. taldist þoka á 8—13 stöðv-
um, og 13 daga var getið um þoku á 1—5 stöðvum.
Vindar milli vesturs og norðvesturs voru tíð-
astir að tiltölu, en vindar milli suðurs og suð-
vesturs venju fremur fátíðir. Veðurhæð var í
meðallagi. Á Norðvesturlandi voru óvenju lang-
varandi stillur, en viðast annars staðar á iandinu
var logn sjaldnar en venja er til. Á fjórum stöðv-
um var getið um storm í þessum mánuði.
Þrumur heyrðust á Þorvaldsstöðum þ. 14.
Snjólag. Lítils háttar snjór var á jörðu á 10
stöðvum. Samkvæmt meðaltaii, sem reiknað hef-
ur verið fyrir nokkrar stöðvar, er snjólag norðan
iands í meðalári 1—5%. Á flestum þeim stöðvum
var að þessu sinni minni snjór en venja er til. Þ.
2. var jörð alhvít á Siglunesi, Grimsstöðum og í
Möðrudai, en snjódýpt var aðeins 1—2 cm. Tals-
verður snjór var víða í fjöllum.
Hafis. Þ. 5. sást rekís á 65.5° N og 30.0° W. Þ. 7. lá ísrönd sem næst á 66.4° N frá
25° 15' W að 27° W. Þ. 10. var töluverður rekís norður af Hornströndum, næst landi var
isinn um 25 milur norður af Kögri. Þ. 11. lá 10 mílna löng isbreiða frá austri til vesturs
á 68° N út af Skagafirði. Þ. 15. var taisvert ísrek athugað á sömu breiddargráðu, en
heldur vestar.
Jarðskjálftar hófust 31. mai i Borgarfirði og héldu áfram til 4. júni Fundust fjöl-
margar hræringar á mjög litlu svæði umhverfis Reykholt, og voru sumar allsnarpar,
IV—V stig. Þess var getið í sambandi við þessar hræringar, að breytingar hefðu orðið á
heitum uppsprettum á því svæði, sem jarðskjálftanna varð vart. Hræringar þessar mæld-
ust ekki í Reykjavík.
Dags. Reykja- vik Akur- eyri Höskuld- arnes Hallorms- staður
i. _ 0.8
2. 14.0 5.5 — 5.6
3. 6.5 — 13.6
4. 14.2 — 6.0
5. 16.6 16.6 — 5.8
6. 14.3 15.9 10.0 16.6
7. 17.0 9.7 3.4 3.9
8. 17.4 14.0 4.8 ,,
9. 15.6 ,, 2.1 ,,
10. 13.3 12.1 7.6 2.1
31. 5.3 7.6 17.3 14.6
12. 4.9 0.5 3.6 1.1
13. 1.8 7.9 7.1
14. 4.1 5.6 11.9 14.2
15. 4.9 7.4 10.0 9.6
16. 2.6 4.4 1.1 10.8
17. 0.6 7.2 15.5 6.5
18. 0.1 8.1 14.4 12.6
19. 9.4 ,, 3.6 7.6
20. 7.8 1.8 1.5 1.1
21. 10.1 12.1 13.3 9.9
22. 0.3 10.4 14.4 18.5
23. 8.5 10.5 9.2 10.5
24. 13.6 8.0 0.1 13.3
25. 11.3 13.2 15.3 16.7
26. 11.7 6.1 4.9 10.2
27. 7.4 13.9 0.1 9.1
28. 0.1 1.0 6.0 2.3
29. 1.2 5.7 7.1 3.8
30. 3.6 6.8 9.6 11.9
Alls j 222.2 220.1 245.8
Sum J
Vik frá meðallagi.
Deviaiion jrom normal.
Klst. 34.7 49.8 — —
% 18 29
(42)