Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1958, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.08.1958, Blaðsíða 2
Ágúst VEÐRÁTTAN 1958 Hitinn var 0.6° undir meðallagi. Á norðanverðu landinu var 1°—2° kaldara en í meðalári. Við vestur- og suðvesturströndina var hiti frá með- allagi að 1° undir því, en viðast á Suður- og Suðausturlandi var hiti frá meðallagi að %° yfir því. Nœturfrost var þ. 3. á Barkarstöð- um og í Möðrudal þ. 8., 9. og 10. Sjdvarhitinn var 1.0° undir meðal- lagi, frá 0.6° yfir meðallagi við Fagra- dal að 2.0° undir því við Suðureyri. Úrkoma mældist % af meðalúr- komu til jafnaðar um allt land. Á öllu Suðurlandi og norður um miðja Vestfirði var mun minni úrkoma en venja er til. Viðast var hún innan við helming meðallags. Á Arnarstapa, Síðumúla, Lambavatni og Kvígindis- dal var úrkoman aðeins 13—17% af meðalúrkomu. 1 innsveitum á Norð- urlandi rigndi einnig minna en í með- alári, en við norðurströndina og um norðaustanvert landið var meiri úr- koma en venja er til. Mest mældist hún að tiltölu á Húsavík, rösklega 2% sinnum meiri en í meðalári. Úr- komudagar voru færri en í meðalári á öllum stöðvum, sem meðaltöl hafa, frá Vestmannaeyjum vestur um land til Þórustaða, til jafnaðar 7 færri en venja er til. Fæstir voru þeir að tiltölu á sunnanverð- um Vestfjörðum. 1 öðrum héruðum voru yfirleitt heldur fleiri úrkomudagar en í meðalári. Slydda var í Möðrudal þ. 2., á Raufarhöfn þ. 4. og á Hornbjargsvita þ. 20. Skýjahula. Mánuðurinn var mjög dimmviðrasamur norðan lands og austan. Geta má þess, að á Kjörvogi voru gerðar 124 athuganir i mánuðinum. 1 122 skipti var alskýjað, og í 2 skipti var skýjahulan %. Þoka. Á Vestfjörðum og Norðurlandi var þoka tíðari en venja er til, en í öðrum lands- hlutum var hún yfirleitt tiltölulega fátíð. Um þoku var getið alla daga mánaðarins nema þ. 2.—4. Dagana 24.—26. og 29.—30. taldist þoka á 20—23 stöðvum, þ. 9.—11., 22.—23., 27.—28. og 31. á 10—18 stöðvum og 15 daga á 1—6 stöðvum. Vindar milli norðurs og norðausturs voru mun tiðari en venja er til, en vindar milli suðausturs og suðvesturs voru tiltölulega fátíðir. Logn var heldur sjaldnar en í meðalári og veðurhæð í rösku meðallagi. Sólskin var mjög lítið norðan lands og austan. Á Akureyri hefur ekki verið jafn sólar- lítið i ágústmánuði síðan 1934. Hafís. Þ. 5. sást stór ísjaki um 30 mílur norðnorðvestur af Straumnesi, og þ. 21. var ísjaki um 40 mílur vestnorðvestur af Látrabjargi. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Reykja- Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms- Hólar, Dags. vík hólar eyri arnes staður Hornaf. 1. 5.5 3.5 1.9 2. 4.0 2.5 ,, 0.5 3.6 13.0 3. 12.7 0.4 9.9 3.4 4.4 5.9 4. 4.3 , , ,, 0.1 0.1 , , 5. 4.8 ,, ,, ,, ,, 9.2 6. 13.0 7.9 2.9 , , ,, 3.8 7. 12.2 10.8 , , 5.3 4.7 2.2 8. 8.4 15.2 9.8 ,, 8.5 0.3 9. 3.0 9.7 ,, 7.3 11.7 0.3 10. 1.0 9.1 5.5 3.4 , , 5.7 11. ,, , , ,, ,, , , ,, 12. 3.9 3.2 ,, ,, , , 8.0 13. 14.9 1.3 4.3 ,, ,, 1.0 14. 14.0 4.6 ,, ,, ,, 2.0 15. 4.8 2.6 3.2 0.1 ,, 16. 9.4 4.2 , , 0.5 ,, ,, 17. 13.9 6.1 ,, ,, ,, ,, 18. 9.3 3.2 , , ,, , , ,, 19. 0.2 2.4 2.1 2.8 0.9 1.0 20. 14.1 0.9 , , 0.1 , , 12.6 21. 10.6 2.5 , , ,, ,, 4.4 22. 0.2 , , , , ,, ,, ,, 23. 2.2 , , , , ,, 0.4 ,, 24. 3.7 , , 4.8 0.1 6.1 6.5 25. 11.5 13.2 0.6 , , ,, ,, 26. 9.1 6.6 , , ,, ,, ,, 27. 3.2 0.8 , , , , , , ,, 28. 1.1 , , , , 1.7 3.1 1.0 29. 2.1 2.1 1.6 , , 2.8 2.3 30. 2.9 6.1 0.3 , , , , , , 31. 6.9 2.1 8.9 7.3 6.7 4.6 Alls \ Sum J 206.9 118.4 53.3 35.7 53.1 85.7 Vik frá meðallagi Deviation from normal. Klst. 53.4 — - 59.5 — — — % 35 -53 (58)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.