Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.06.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.06.1962, Blaðsíða 2
Júní VEÐRÁTTAN 1962 Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Hiti var 0.5° undir meðallagi. Á Norðausturlandi og norðanverðum Austfjörðum var hiti um það bil í meðallagi, en kaldast að tiltölu var við norðanverðan Faxaflóa, þar sem var 1°—IVs0 kaldara en venja er. Ann- ars staðar var yfirleitt frá %°—1° kaldara en í meðalári. Úrkoma var helmingur umfram meðallag. Um mestallt austanvert landið mældist meira en tvöföld meðalúrkoma, en við Breiðafjörð og Húnaflóa var minni úrkoma en í með- alári. Mest mældist úrkoma að til- tölu á Akureyri eða 230% umfram meðallag, en minnst í Stykkishólmi, rúmlega helmingur meðalúrkomu. Or- komudagar voru víðast hvar fleiri en venja er, til jafnaðar 4—5 umfram meðallag. Þoka var víðast venju fremur fá- tíð nema við suðurströndina. Um þoku var getið 23 daga, þ. 3., 4., 16.— 18. á 7—12 stöðvum og 18 daga á 1—5 stöðvum. Vindar. Norðaustanátt var algeng- ari en venja er og einnig suðaustan- og suðvestanáttir, en þó i minna mæli. Aðrar áttir voru nokkru fátíðari en venjulega. Veðurhæð var tæpu hálfu stigi umfram meðallag og logn nokkru fátiðara en meðaltal segir til um. Snjólag. Enginn snjór var í byggð, þegar mæling var gerð, nema á Möðrudal þ. 16., en þá vottaði aðeins fyrir snjó fyrst um morguninn. Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms - Hólar, Dags. vík hólar eyrl arnes staður Hornaf. 1. 0.1 1.5 4.7 2. 2.6 0.6 2.5 2.3 5.8 11.1 3. ,, , , 5.9 4.9 4.8 4.6 4. 0.3 0.5 3.3 7.5 3.6 , . 5. 1.5 0.5 ,, 0.4 1.0 ,, 6. 1.3 4.0 12.5 10.9 12.8 (1.0) 7. 5.4 5.2 3.4 7.7 8.6 (12.0) 8. 7.7 7.5 11.3 12.3 5.5 3.5 9. 1.9 2.0 10.0 5.9 11.0 10.4 10. , , 1.7 1.6 ,, 2.8 11. 0.3 ,, 5.0 0.3 2.8 ,, 12. 0.2 6.2 13. 2.2 5.5 ,, 3.2 0.2 14. 0.4 , , 15. 8.4 2.2 , , , , 16. 8.1 0.5 ,, , , 1.2 0.5 17. 1.2 5.6 1.1 ,, ,, , , 18. 3.3 7.9 7.7 ,, ,, 4.0 19. 8.1 11.1 5.9 3.0 ,, 1.5 20. 1.8 5.8 6.4 5.1 4.3 21. 4.2 7.4 , , ,, , , 22. 6.4 5.0 6.9 6.7 3.9 23. 16.8 12.1 , , 3.5 , , , , 24. 9.2 12.6 13.4 6.0 4.1 25. 14.2 14.6 14.3 9.1 6.9 9.1 26. 2.6 1.9 0.2 6.6 4.9 27. 11.8 5.2 9.3 12.6 15.5 14.8 28. 1.4 , , 4.7 8.5 12.3 4.6 29. 0.7 3.3 14.9 0.7 8.7 8.0 30. 1.7 2.0 4.0 2.8 5.8 2.1 Alls | Sum J 119.2 121.4 136.9 113.7 139.7 108.0 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -68.3 — -33.4 — — — % -36 — -20 — — — SkaOar. Þ. 3. drukknuðu tveir menn af bandarísku herskipi i grennd við land, er alda reið yxir skipið. Þ. 14. urðu víða skemmdir af völdum úrkomu á vegum, húsum og öðrum mannvirkjum í Eyjafirði og Þingeyjar- og Múlasýslum. Á Siglufirði flæddi vatn í kjallara húsa, og tvær konur slösuðust í veðurofsanum. Þ. 15. rann aurskriða úr fjalli á Ólafsfirði og skemmdi tvö hús og Hornbrekkuveg. Miklar skemmdir urðu á æðarvarpi í Bakkafirði í þessari rigningu. Stormar. VEÐURHÆÐ 9 VINDSTIG VEÐURHÆÐ 10 VINDSTIG EDA MEIRA __ A EÐA MEIRA u, 2g Wind force ^ 10 cð 12,-0 ^ O h to * VEÐURHÆÐ 9 VINDSTIG VEÐURHÆÐ 10 VINDSTIG EDA MEIRA ^ a EÐA MEIRA bo 2 k> Wlnd force 5; 10 Q w* 5. 1 6. 4 Rkhl. vh. 10, Vm. ESE 10. 7. 1 Vm. SW 11, vh. 12. 12. 1 Æð. NE 10. 13. 3 14. 13 Rh. NE 10, Kvgd. E 10, vh. 11, Æð. NE 10, Rfh. vh. 10. 15. 17 Arn. vh. 10, Rh. NE 10. 16. 1 19. 1 30. 2 *) Num'ber of stations witli wind force > 9. (42)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.