Veðráttan - 01.08.1962, Blaðsíða 2
Ágúst
VEÐRÁTTAN
1962
Bjart sólskin (klst.)> norður í hafi var mikið háþrýsti-
Duration ot briaht sunahine (houn). svæði. Hitastig þessa 4 daga var svip-
að og áður eða frá meðallagi að 1°
yfir því.
Loftvœgi var 1.6 mb undir meðal-
lagi á þeim stöðvum, sem meðaltal
hafa (Miðað er við árin 1901—1930).
Lægst var það að tiltölu i Vest-
mannaeyjum, 2.7 mb undir meðal-
lagi, en hæst á Galtarvita eða 1.0 mb
lægra en meðalloftvægi í ágúst. Hæst
stóð loftvog á Raufarhöfn þ. 31. kl.
14, 1025.0 mb, en lægst mældist loft-
vægið 987.4 mb. Var það þ. 23. á Hól-
um kl. 17-20, á Kirkjubæjarklaustri
kl. 17 og í Vestmannaeyjum kl. 12-17.
Hitinn var í réttu meðallagi. Hlýj-
ast var með ströndum fram vestan,
sunnan og austan lands, eða frá með-
allagi að %° yfir því, en kaldast á
Hólsfjöllum, rúmlega 1° kaldara en
venja er. Annars staðar var hiti frá
meðallagi að undir því.
Úrkoma á öllu landinu var 57%
af meðalúrkomu. Á Héraði og Norð-
austurlandi var hún mun meiri en
venja er, en um vestanvert landið,
frá Reykjanesi norður í Skagafjörð,
innan við helming meðalúrkomu.
Á sunnanverðum Vestfjörðum, við
Breiðafjörð og á Snæfellsnesi var
hún minni en fjórðungur þess, sem venjulegt er í ágúst. Minnst var hún að tiltölu á Suð-
ureyri eða hluti meðalúrkomu, en mest á Hofi i Vopnafirði, % umfram meðaltal. tJr-
komudagar voru til jafnaðar 4 fleiri en í meðalári á Norðaustur- og Austurlandi, en 10
færri á Vesturlandi. Annars staðar voru þeir nálægt meðallagi. Á Mýrum i Álftaveri
mældist óvenjumikil úrkoma að kvöldi þ. 1. eða 77.8 mm, og féll hún á aðeins rúm-
lega 4 tímum.
Þoka. Þokudagar voru víðast færri en í meðalári. Um þoku var getið 24 daga mánað-
arins. Þ. 16. og 22. var þoka á 19—20 stöðvum, þ. 17., 21., og 23.—25. á 12—15 stöðvum
og 17 daga á 1—9 stöðvum.
Vindar. Norðan-, norðaustan- og austanáttir voru langtiðastar að tiltölu, en sunnan-
og suðvestanáttir fátíðastar. Logn var sjaldnar en í meðalágúst, en veðurhæð aðeins
minni en venja er. Stormur var i Æðey þ. 4. (NNE 9), á Skriðuklaustri þ. 6. og á Stór-
höfða í Vestmannaeyjum þ. 15. (ESE 9, E 11), 16. (E 9) og 31. (E 10, ESE 9).
Þrumur heyrðust á Reykjanesvita og Keflavíkurflugvelli þ. 1.
Hafís. Þ. 8. sást hafisjaki 47 sjómílur NW af Straumnesi, og 3 dögum síðar voru
nokkrir jakar á reki um 45 sjómílur NW af Galtarvita. Þ. 16. sást borgarísjaki 59 sjó-
mílur NE af Hornbjargsvita.
bO M *> CJ M >» Sh eJ •o .s ii >» 0) C 3 2 M S ■o_G «0 i 11 W 2 £ Ut So Cj 1 s
Q £ £ < t-a K cs a -s W £ 'CG
i. 7.8 3.3 2.4 2.7 2.2 1.8
2. 9.7 6.3 , , ,, ,, ,, 5.3
3. 2.3 0.6 ,, 0.5 0.7 5.9 4.3
4. 5.2 5.3 0.9 1.2 2.2 0.9 6.3
5. 15.6 3.1 9.8 1.4 2.4 7.2 15.4
6. 16.0 11.6 3.5 0.7 2.4 8.7 14.4
7. 11.9 0.8 2.3 ,, , , 2.3 10.9
8. 10.7 , , ,, 0.1 4.9 10.9
9. 6.9 2.2 ,, ' 0.1 3.3 0.1 4.1
10. ,, 4.8 ,, 0.5 ,, 2.1 0.4
11. 12.7 3.5 6.2 2.1 3.7 12.8 11.5
12. 10.9 5.3 5.4 0.5 8.8 14.4 14.5
13. 1.9 7.3 3.9 11.4 8.6 6.9 1.3
14. 0.4 7.6 2.6 10.7
15. 2.6 1.9 13.5 12.7 8.3 ,, 5.8
16. 8.8 10.3 ,, 12.2 12.4 7.2 9.0
17. 0.3 7.5 0.5 4.8 13.5 1.1 0.1
18. 0.8 7.8 4.7 ,, 8.6 ,, 1.3
19. 2.8 8.2 ,, 4.9 ,, , , 0.3
20. 4.1 4.1 ,, ,, ,, ,, 0.6
21. 1.0 ,, 3.8 3.8 0.4
22. 5.7 4.0 2.3 ,, , , 6.1 0.5
23. 7.7 0.2 0.1 , , ,, ,, 10.5
24. 0.1 0.8 4.0 0.6 4.8 2.9 3.1
25. 4.3 0.3 0.1 ,, 3.5 2.3 7.9
26. 12.5 0.4 ,, ,, ,, 0.1 11.7
27. 6.9 2.5 0.3 ,, , , 2.5 4.4
28. 3.0 1.9 1.6 ,, 1.3 ,, 5.3
29. 7.7 4.4 0.4 ,, 0.2 2.0 7.4
30. 0.1 7.5 0.3 ,, 0.2 0.1 0.2
31. 0.1 ” ” ,,
Alls \ Sum f 179.0 116.9 62.6 65.1 94.1 103.8 169.2
Vik frá m eðallngi.
Deviation from norrnal.
Klst. 25.5 — -50.4 — — — —
% 17 — -45 — — — —
(58)