Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1963, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.07.1963, Blaðsíða 2
Júlí VEÐRÁTTAN 1963 Skaöar og hrakningar. Þ. 3. varð árekstur milli Grimsbytogara og vél- bátsins GuSbjargar í þoku út frá NorSfjarðarhorni, og löskuðust báð- ir. Maður villtist á Arnarvatnsheiði í þoku þ. 17., kom til skila að sælu- húsinu á Hveravöllum þ. 20. Öldruð kona villtist á Arnarvatnsheiði og lá úti fimm nætur í frosti og hríðar- veðrum, en fannst heil á húfi þ. 26. Ferðafólk nyrðra hlaut ýmisleg óþægindi í kuldakastinu. Þ. 21. urðu heyskaðar undir Eyjafjöllum og í Fljótshlíðinni af völdum hvassviðris, og steypumót fuku í Úthlíð í Skaftár- tungu. Þ. 26. fuku múrsteinsveggir á húsi í byggingu í Kópavogi. Vél- bátnum Snæfugli hvolfdi út af Skrúð þ. 30., og vélbáturinn Fróðaklettur lenti í árekstri við varðskipið Ægi og sökk í þoku undan Austfjörðum. Mannmjörg varð. Sama dag fuku hey í Vopnafirði. Hafís. Þ. 5. var mikið ísrek norð- vestur af Straumnesi. Þ. 6. var mik- ið íshrafl frá 66° 50'N, 19° 05' W að Sporðagrunni. Samkv. athugun úr flugvél var töluvert íshrafl 47 sjómíl- ur norður af Skaga þ. 7. Þaðan virt- ist ísröndin leggja til suðvesturs og var 16 mílur norðnorðaustur af Sel- skeri. Þar beygði hún til vesturs og var 12 sjómílur undan Geirólfsgnúpi. Við Horn var isröndin 15 sjómílur frá landi og við Straumnes 10 sjómílur. Milli Straumness og Horns var ís- hrafl nær landi. Dagana 8.—17. bárust síðan dag- lega fregnir af ís við Hornbjarg, á siglingaleið austur af Hornbjargi og inn með Ströndum. Þ. 11.—13. voru jakar alveg upp að landi frá Hornbjargi að Smiðju- vikurbjargi. Isbeltið virtist 1% sjómílu á breidd þ. 12., en austan þess voru jakar á stangli. Þ. 14. hafði isrekið færzt vestur á bóginn og leiðin austan Hornbjargs var nokkru greiðari en dægrin á undan. Þ. 15. þéttist ísinn út af Hornbjargi og náði upp undir land. .Jarðskjálftar. Þ. 1. kl. 09 28 varð jarðskjálfti, er upptök mun hafa átt uppi undir Lang- jökli. Varð hann allsnarpur um ofanvert Suðurlandsundirlendi, en varð einnig vart í Reykjavik. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). bo M *> cð Cð 53 •G >> 0) H 2 É„ O 3 3 to 55 H 2 £ M to cð 1 tð 0 £ £ M < W a £3 KM <ö 03 1. ,, 5.2 16.0 6.8 16.7 1.1 — 2. ,, , , 15.4 11.7 16.9 , , — 3. 5.2 3.9 14.8 7.9 12.9 ,, — 4. 3.8 ,, 7.4 6.1 10.6 , , — 5. 1.0 1.1 8.6 8.1 7.4 , , — 6. 9.8 7.8 1.9 9.4 9.3 2.1 — 7. 1.1 , , 6.3 0.1 0.2 1.6 — 8. 13.2 13.1 12.6 0.5 13.2 11.5 — 9. 5.5 2.7 13.6 , , 7.2 2.0 — 10. 8.7 11.8 3.0 1.6 ,, 9.0 — 11. 14.9 6.1 6.6 1.5 1.4 1.8 — 12. 16.7 4.5 , , ,, ,, 0.9 — 13. 8.6 , , ,, ,, 4.5 7.1 — 14. 9.7 11.3 2.4 1.2 8.4 9.8 — 15. 15.3 2.4 11.1 ,, , , , , — 16. 7.7 , , 2.2 , , , , ,, — 17. 8.7 5.6 ,, 0.1 0.2 4.8 — 18. 4.5 7.2 1.2 0.1 5.0 ,, — 19. 13.7 10.8 , , , , , , 14.0 — 20. 6.5 14.9 10.6 11.4 5.8 , , — 21. 6.5 4.8 , , ,, ,, 0.5 — 22. 13.3 6.7 , , ,, , , 4.0 — 23. 5.6 0.8 ,, ,, 0.6 7.9 — 24. 10.9 10.7 2.0 , , 0.2 3.8 — 25. 11.6 11.3 7.7 5.0 5.9 8.4 — 26. ,, ,, 2.5 8.9 0.1 ,, — 27. 1.2 3.1 5.6 4.1 8.6 ,, — 28. 0.7 2.7 4.8 3.2 14.9 7.0 — 29. 0.5 , , 2.2 4.6 1.4 ,, — 30. 3.7 6.9 8.0 9.5 5.1 ,, — 31. ,, ,, 5.6 12.8 15.0 3.7 — Alls \ Sum ) 208.6 155.4 172.1 114.6 171.5 101.0 — Vik f rá meðallagi. Deviation from normal. Klst. 30.9 — 25.6 — — — — % 17 — 17 — — — — Hámarks- og lágmarksmælingar C°. Maximum and minimum temperature. Fjöldi daga. Number of daya. Stöð Station HAMARK LAGMARK <5 5-9 10-14 15-20 >20 <2 2-4 5-9 >9 Stöð Station hamark lagmark <5 5-9 10-14 15-20 >20 <2 2-4 5-9 >9 Andakílsárvirkj. 0 2 13 14 2 2 5 17 7 Reykjahlíð . . 1 12 3 11 4 6 11 10 4 Siðumúli .... 0 3 17 11 0 1 8 18 4 Raufarhöfn . . 0 17 7 7 0 1 14 14 2 Hamraendar . 0 7 17 7 0 2 9 16 4 Hof I Vopnaf. 0 14 6 11 0 1 13 13 4 Reykhólar . . . 0 7 21 3 0 2 9 18 2 Egilsstaðir . . 0 7 12 11 1 1 9 18 3 Kvigindisdalur 0 5 25 1 0 0 4 24 3 Dalatangi . . . 0 16 12 3 0 0 3 28 0 Suðureyri . . . 0 6 22 3 0 0 8 20 3 Teigarhorn . . 0 2 20 9 0 0 2 29 0 Kjörvogur. . . 3 12 8 8 0 5 13 12 1 Hólar í Hornaf. 0 0 28 3 0 0 2 22 7 Nautabú .... 0 10 10 8 3 4 11 13 3 Fagurhólsmýri 0 0 27 4 0 0 1 25 5 Siglunes .... 1 15 14 1 0 2 13 15 1 Vík I Mýrdal . 0 0 22 9 0 0 2 20 9 SanduriAðald. 0 15 7 9 0 1 12 17 1 Sámsstaðir . . 0 0 15 15 1 1 4 18 8 (50)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.