Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.02.1973, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.02.1973, Blaðsíða 2
Febrúar VEÐRÁTTAN 1973 Snjólag var 85%. Það var meira en 1 meðallagi á öllum þeim stöðvum sem meðaltal heíur verið reiknað fyrir nema einni sunnanlands, en þar var það dálítið minna en í meðalári. Snjódýpt var mæld á 73 stöðvum þá daga sem jörð var talin alhvit. Mest meðalsnjódýpt i mánuð- inum, 80—81 cm mældist á Raufarhöfn og Skoruvík. Var alhvítt 1 25 daga á Raufarhöfn og í 16 daga í Skoruvík. Mest snjódýpt var 120 cm þ. 14.—28. á Raufarhöín. Á Hveravöllum var meðalsnjódýpt 70 em, á Hombjargsvita 60 cm, á Gjögri 53 cm, í Nýjabæ 50 cm og á Kvískerjum 41 cm. Sjö stöðvar telja meðalsnjódýpt 30—38 cm, 11 stöðvar 20—28 cm, 22 stöðvar 10—19 cm, en á 26 stöðvum var meðalsnjó- dýpt innan við 10 cm. Snjóflóö féllu viða á Vestfjörðum og Norðurlandi um eða laust fyrir miðjan mánuðinn, og ollu sum þeirra skaða á fjárhúsum, hlöðum, bílum, rafmagnsstaurum og girðingum. Um snjóflóð er getið á þessum stöðum: Kirkjubólshlíð við Skutulsfjörð, Súðavikurhlíð, en þar féllu mörg snjóflóð, Tungu- skógi við Isaíjörð og innst í Isafjarðarbæ. Enn fremur féli snjóflóð í Amarfirði og Munaðamesi í Strandasýslu, og rauf það fyrrnefnda Mjólkárlínu. Þá féllu mörg snjóflóð í Upsafjalli við Dalvík og 3 snjóflóð I Hörgárdal. Snjóflóð féll yfir veginn í Auðbjargarstaðabrekku. Slcaöar og hrakningar. Þ. 1. lentu Sandgerðisbátar í erfiðleikum, og lagðist einn þeirra á hlið, en rétti sig aítur. Vélbáturinn María frá Sandgerði sökk, og með honum fórust 4 menn. Þ. 9. urðu 20—30 árekstrar í Keflavík vegna hálku. Þ. 11. sökk vélbáturinn Sjöstjaman um 100 sjómilur austsuðaustur af Dyrhólaey, og fórust þá 10 manns, 5 Isiendingar og 5 Færeyingar. 1 óveðrinu þ. 11. og næstu daga urðu víða skaðar um norðan- og vestanvert landið. Ratmagnslínan milli Akureyrar og Dalvíkur slitn- aði, og varð rafmagnslaust á Dalvík. Radíosamband til Akureyrar og víðar slitnaði. Á Þórshöfn rak tvo báta upp i fjöru og skemmdust báðir, en þriðjl báturinn sökk. Hópur skólanemenda á ferðalagi varð veðurtepptur í Ljósavatnsskarði. Jeppi varð fastur milll Rauðasands og Hvalskers. Bílstjórinn og tvær stúlkur sem með honum voru komust með hjálp leitarflokks til bæja. Um 120 kindur hröktust I sjó fram á Snæfjallaströnd, og fórust ílestar. Nokkrar kindur töpuðust einnig i Nauteyrarhreppi. Síma- og rafmagnslínur slitnuðu, og staurar brotnuðu víða. Stórskaðar urðu á skólahúsi í smíðum ú Varmá. Mikið fór af gleri i gróðurhúsum í Mosfellssveit. Turninn á kirkjunni þar skemmdist. Stór bíll fauk og lagðist á hlið á Móum á Kjalarnesi. Þ. 16. féll drengur niður um ís í Glerá og drukknaði. Þ. 17. urðu um 30 bílar fastir á Holtavörðuheiði. Þ. 18. urðu skemmdir af sjávargangi á Skúlagötu og einnig við Ánanaust og víðar í Reykjavík. Sama dag slitnaði togarinn Haukanes upp í Hafnarfirði, og rak hann upp I f jöru og skemmdist nokkuð. Aðfaranótt þ. 22. strandaði vélbáturinn Gjafar í inn- Framhald á blaösíöu 16. Stormar VEOURHÆÐ 9 VINDSTIG EÐA MEIRA VEÐURHÆD 10 VINDSTIO EÐA MEIRA VEÐURHÆD 9 VINDSTIG EDA MEIRA VEDURHÆD 10 VINDSTIG EÐA MEIRA ■c f Wind torce 5:10 S 51 - Q U w • Wind torce > 10 1. 22 Gfsk. SW 10, Fl. W 10, Hval. W 10. Hbv. S-SSW 10, Gr. NW 10, Nýibær SSW-WSW 11, Höfn W 11, Vm. WSW 11, Hvrv. WSW 10, Kvk. WSW 10. 2. 20 Hval. W 10, Hbv. S-SSW 10, Nýibær WSW-W 11, Skrk. SW 10, Tgh. NW 11, Vm. WSW 11, Smst. WSW 10, Hvrv. WSW 10. 3. 2 Vm. S. 10. 4. 1 Vm. S. 10. 5. 1 6. 5 8. 1 9. 2 Vm. WNW 12, Kvk. WNW 10. 11. 27 Gfsk. NE 11, Sth. NE 10, Fl. NE 11, Lmbv. NE 11, Kvgd. NE 12, Gltv. NE 10, Æð. NE 12, Hbv. NE 11, Hraun NE 10, Gr. E 10, Mnbk. NNE 10, Vík SW-W 10, Lfts. WSW-W 10, Vm. SSW-WSW 11, Smst. SW 10. 12. 39 Gfsk. NE 10, Lmbv. NE 11, Kvgd. NE 10, Gltv. NE 10, Æð. NE 12, Hbv. NNE 10, Hlh. N-NNE 10, Hraun NE 10, Gr. N-NE 11, Sd. NW-NNW 10, Rfh. NW 10, Þrv. NNW-N 10. Sf. N 10, Tgh. N 11, Vík SW 10, Vm. NNW-N 12, Smst. SW 10, NNE 10, Hella NNE 12. 13. 38 Rvk. N 10, Mgls. N 10, Akm. NE 10, Hval. NE 11, Gltv. NNE 11, Æð. N 12, Hbv. NNE 10, Gjgr. N 10, Hlh. N 10, Hraun N 10, Gr. N 10, Sd. NW-NNW 10, Mnbk. NNW 10, Þrv. NNW-N 10, Skrk. N 10, Sf. N 10, Dt. NNW 10, Tgh. NNW- N 11, Höfn N 10, Hól. NW 10, Mýrar NNW-N 11, Vm. N 12, Iraf. N 11, Kvk. NNW 10. 14. 40 Hlm. N 10, Mgls. N 10, Akrn. NNE-NE 10, Hval. NE 11, Gltv. N. 10, Æð. N 12, Hbv. NNE 10, Gjgr. N 10, Nýibær N 10, Skrk. N 10, Tgh. NNW 11, Höfn N 10, Hól. NW 10, Fghm. NNE 11, Mýrar NNW-N 11, Vm. N 12 (44.8 m/sek.), Jaðar NE 10, Iraf. NW-NE 11. 15. 4 16. 23 Gfsk. SW 10, Fl. WSW 10, Hval. WSW- W 11, Hbv. S 10, Sðrk. S-SSW 10, Hól. Hj. SW 10, Vm. SSE 10, Hvrv. SE-SSE 10. 17. 31 Sth. S 10, Hmd. SSW 11, Fl. WSW 10, Hval. W 11, Gltv. SW 10, Hbv. S 10, Hlh. S-SW 10, Hraun SW 10, Sðrk. SW 10, Nb. S 11, Hól.Hj. SW 11, Nýibær S-SSW 10, Sd. WSW 10, Vm. SW 11, Hvrv. S 11. 18. 32 Rvk. WSW-W 10, Hvn. WSW 10, Fl. WSW-NNW 10, Hval. WNW 10, Nb. SSW 10, Hól.Hj. SW-WSW 11, Nýibær S-WSW 11, Fghm. WSW-W 10, Lfts. WNW 10, Vm. SW-W 11, Vtfb. SW 10, Hvrv. SW-WSW 10. 19. 9 Hbv. SW 10. 20. 1 21. 5 Hbv. SW 11, Gjgr. SW-W 10, Vm. W 10. 22. 3 Vm. W-WNW 10. 24. 1 Vm. ESE 10. 25. 1 Vm. E 11. 26. 2 Vm.ESE-SE 10. 27. 5 Vm. E-ESE 10, WNW 10. 28. 6 Vm. SE 10, Hvrv. W 10, SSE 10. *) Number of stations with wind force 5: 9. (10)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.