Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1979, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.10.1979, Blaðsíða 2
Október VEÐRÁTTAN 1979 úrkomumagnið þar var 772.2 mm. Mesta sólarhringsmagnið, sem mælst hefur til þessa er, 233.9 mm, á Vagnstöðum þ. 28. 2. 1968 og mesta mánaðarúrkomumagn er 768.9 mm mælt á Kviskerjum í október 1965. Úrkomudagafjöldi var nálægt meðaltali á flestum þeim stöðvum, sem hafa siíkt meðaltal reiknað, þó voru 5-11 dögum fleiri úrkomudagar á Húsavík og annesjum Austurlands, en venja er. Þoka var viðast hvar sjaldnar en venja er, nema á Kirkjubæjarklaustri, þar var þoku getið 10 daga og er það mun oftar en venjulega. Um þoku var getið 21 dag. Þoku var getið á 16 stöðvum þ. 2. og 3., á 5-9 stöðvum i 6 daga og á 1-4 stöðvum í 13 daga. Þrumur heyrðust á Skógum undir Eyjafjöllum þ. 26. og 31. Vindar. Austlægar og suðaustlægar vindáttir voru rikjandi í mánuðinum og bar þar austanáttina hæst. Aðrar vindáttir voru fátíðari en venja er. Hægviðri reyndist vera tiltölulega sjaldgæft. Snjólag var 12%. Það var minna en venja er á þessum árstíma. Jörð var talin alauð 25 daga eða jafnvel oftar á flestum stöðvum. Snjódýpt var mæld á 42 stöðvum. Mesta snjódýpt, 18 cm, mældist á Hveravöllum þ. 31. Mesta meðalsnjódýpt, 12 cm, mældist í Stardal og var talið alhvítt þar 2 daga. Á Jaðri og í Austurey mældist meðalsnjódýpt 11 cm og var talið alhvitt 2 daga. Meðal snjódýpt var 10 cm á Irafossi og Akureyri, 9 cm á Hveravöllum, Sandhaugum og í Lerki- hlíð í Vagnaskógi, 2—6 cm á 19 stöðvum og innan við 2 cm á 15 stöðvum. Talið var alhvítt 13 daga á Mýri, 11 daga á Brú og Hveravöllum, en annars staðar innan við 10 daga. SkaÓar. Bátur frá Fáskrúðsfirði sökk fyrir austan land þ. 19. Mannbjörg varð. Þ. 31. fór bíll út af bryggju í Þorlákshöfn og tveir létust. Hálka var talin orsök slyssins. Grjótskriður féllu við Reyðarfjörð þ. 20.-24. og lokuðu veginum um stundarsakir. Mikið FramUald á bls. 80. Stormar. VEÐURHÆD VEDURHÆD 0 VINDSTIQ EDA MEIRA VEDURHÆD 10 VINDSTIQ EDA MEIRA 9 VINDSTIQ EDA MEIRA VEDURHÆD 10 VINDSTIQ EDA MEIRA 5 J *? Q U, « • Wind Jorce ^ 10 3| 9 Q b. « * Wlnd force g 10 1. 4 Strm. SE 10, Vm. ESE 10. Mðrd. S 10, Dt. SSE 12 (34.0m/s), 2. 2 Vm. SE-SSE 10. 3. 1 Vm. E 10. 23. 11 Strm. ESE 11, Hlm. SE 11, 4. 5 Grt. SSE 10, Vm. E 12 (33.5m/s). Hvn. SE 10, Vm. ESE-SE 11, 8. 3 Hvrv. SE 10, Rkr. S 10. 10. 4 Gfsk. E 10, Lmbv. NE 12, 24. 8 Dt. SSE 10, Rkr. SSE 10. Jaðar NE 10. 26. 5 Dt. SSE 10. 11. 3 Vm. E 10. 27. 13 Gjgr. SW-W 11, Bergs. 10, 16. 1 Vm. ESE-SE 10. Sd. WSW 10, Mðrd. SW 10, 18. 2 Vm. ESE-SE 11. Dt. SSW 10, Vm. SW 10. 19. 6 Æð. NE 10. 30. 10 Gfsk. NNE 10, Fghm. ENE 10, 20. 1 Vm. E-ENE 11, Búr. ENE 10. 21. 7 Strm. SE 10, Hvn. SE 10, 31. 20 Gfsk. NNE-NE 10, Rh. NE 10, Sth. S 10, Vm. SSE 10. Fl. NE 10, Hval. NE 10, 22. 19 Rvk. ESE 10, Strm. ESE-SE 10, Æö. N 12, Hlh. NNE 10, Grt. SSE-S 10, Sth. S 10, Gr. NE 10, Vm. E 10. Hmd. SSE 11, Þst. S 10, •) Number of stations toith wind Jorce ^ 9. (74)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.