Veðráttan - 02.12.1979, Side 28
1979
VEÐRÁTTAN
Ársyfirlit
jarðfræðingur, unnu um stundar-
sakir.
Bóka- og skjalasafn:
Hrafn Harðarson, bókavörður og Anna
Sigríður Einarsdóttir unnu hluta úr
starfi.
VeöurathugunarstöOin á Hveravöllum:
Auður Brynja Sigurðardóttir og Páll
Kristinsson, veðurathugunarmenn,
hættu 8. ágúst og við tóku Bergrún H.
Gunnarsdóttir og Gunnar Pálsson.
VeÖurstofan á Keflavikurflugvelli:
Borgþór H. Jónsson, deildarstjóri.
Bragi Jónsson, veðurfræðingur, flutti til
Veðurstofunnar í Reykjavík 30. júní.
Gunnar Hvammdal Sigurðsson, veður-
fræðingur, flutti til Veðurstofunnar í
Reykjavík 30. júní.
Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur,
flutti til Veðurstofunnar í Reykjavík
15. mars.
Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur,
flutti til Veðurstofunnar í Reykjavik
30. júní.
Trausti Jónsson, veðurfræðingur, vann
um stundarsakir.
Hörður Karlsson, háloftaathugunar-
maður.
Isleifur Bergsteinsson, háloftaathugunar-
maður.
Sigurjón H. Gestsson, háloftaathugunar-
maður.
Sigurjón Magnússon, háloftaathugunar-
maður.
Stefán Ólafsson, háloftaathugunar-
maður.
Þorsteinn Sigvaldason, háloftaathug-
unarmaður.
Aðalsteinn Guðnason, rannsóknarmað-
ur, hætti 30. júní.
Agnes M. Garðarsdóttir, rannsóknar-
maður, hætti 30. júní.
Anna Ólöf Bjarnadóttir, rannsóknar-
maður, flutti til Veðurstofunnar i
Reykjavík 30. júní.
Brynjólfur Sigurðsson, rannsóknar-
maður, hætti 30. júní.
Eðvald Bóason, rannsóknarmaður, hóf
störf 1. júli.
Hallgrímur Arthúrsson, rannsóknar-
maður, hóf störf 1. júlí.
Ingvi Steinn Sigtryggsson, rannsóknar-
maður, hóf störf 1. júlí.
Ivar Reimarsson, rannsóknarmaður,
hætti 30. júní.
Jenný Olga Pétursdóttir, rannsóknar-
maður flutti til Veðurstofunnar í
Reykjavík 30. júní.
Jens Kristinsson, rannsóknarmaður,
hóf störf 1. júlí.
Jón Ferdinandsson, rannsóknarmaður,
hætti 30. júní.
Kristinn A. Guðjónsson, rannsóknar-
maður, hóf störf 1. júlí.
Sigurjón Ingvason, rannsóknamaður.
hætti 30. júní.
Þórunn Sveinsdóttir, rannsóknarmaður,
hætti 30. júní.
Magnea Reynarsdóttir, rannsóknarmað-
ur, vann um stundarsakir.
Hafísrannsóknadeild:
Þór Jakobsson, deildarstjóri ,hóf störf
1. ágúst.
Eiríkur Sigurðsson, veðurfræðingur,
vann % úr starfi.
SnjóflóÖaathuganir:
Hafliði Jónsson, veðurfræðingur, hóf
störf 1. júní.
Veðurstöðvar.
Athugunarmenn: I ársbyrjun hætti Sveinn Jónsson veðurathugunum á Akranesi, en
Erla Kjartansdóttir tók við starfi hans í febr.mán. Sveinn hafði gert athuganir frá 1965.
Frá janúarbyrjun og til marsloka var Jón Þórarinsson bóndi á Hjaltabakka í fríi, en
þann tíma voru athuganir gerðar á Blönduósi af Grími Gíslasyni gjaldkera. Jón var
einnig í fríi nóvember- og desembermánuð, en þessa tvo mánuði annaðist Björn Hall-
dórsson athuganirnar og þá á Hjaltabakka.
Loftur Jónasson hætti veðurathugunum á Jaðri í apríllok, en við því starfi tók Magnús
Grímsson seinni hluta maímánaðar
Isleifur Sumarliðason, skógarvörður, sem gert hafði veðurathuganir að Vöglum II
síðan 1958 hætti fyrri hluta septembermánaðar, en þá tók við starfinu Guðni Þorsteinn
Arnþórsson í Lerkihlíð.
Um miðjan desember hætti Gréta Jónsdóttir veðurathugunum í Krísuvik.
Nýjar stöövar og breytingar á eldri stöövum:
Frá ársbyrjun og til marsloka voru ekki gerðar veðurathuganir á Hjaltabakka, en
i stað þeirra voru gerðar athuganir á Blönduósi.
I byrjun febrúar var bætt við veðurathugunum í Grímsey kl. 06.
I febrúarlok hættu veðurathuganir að Mógilsá.
Ný veðurathugunarstöð var stofnuð fyrri hluta ágústmánaðar að Fitjum í Skorradal,
(124)