Veðráttan - 02.12.1979, Blaðsíða 32
Arsyfirlit
VEÐRÁTTAN
1979
Leiðréttingar
1 janúarblaði Veðráttunnar árið 1940, bls. 1, hefur hæst og lægst loftvægi fyrir
desember verið endurprentað í stað talnanna fyrir janúar. Réttar tölur fyrir janúar
eru: Hæst 788.0 mm (1050.6 mb) í Stykkishólmi þ. 15. kl. 19 og lægst 734.0 mm
(978.6 mb) í Bolungarvík.
Ársyfirlit 1968 bls. 97: 1 texta um úrkomu er mesta sólarhringsúrkoma talin 223.9
mm. Rétt tala er 233.9 mm.
Ágúst 1978 bls. 60: Staðarhóll hæst hámark 21..5 þ. 12. (ekki 29.0 þ. 26.).
Ársyfirlit 1978 bls. 117; Vestmannaeyjar, sjólag í nóvember: 0—2 á að vera . (aldrei),
3—4 á að vera 55 og 5—6 á að vera 45.
Efnisyfirlit
Bls.
Tíðarfarsyfirlit ................... 97
Aðaltafla '......................... 98
Hiti og raki á athugunartímum .. .. 100
Athuganir á óreglulegum stöðvum .. 104
Lágmark við jörð og jarðvegshita-
mælingar á Korpúlfsstöðum .. .. 104
Ýmsar dagsetningar, snjólag og hagar 105
Athuganir á úrkomustöðvum...........107
Fjöldi sólskinsstunda á árinu.......107
Lágmarksmælingar við jörð ..........108
Snjódýpt ...........................109
Athugunartímar og hæð loftvoga .. 112
Sjólag .............................113
Bls.
Sjávarhiti...........................114
Úrkomumælingar á hálendi ............115
Mælingar á cesium ...................115
Sólgeislunarmælingar í Reykjavík .. 116
Ozon í gufuhvolfinu .................117
Meðalfjöldi daga með alhvíta jörð .. 118
Mælingar á nokkrum efnum í úrkomu 119
Veðurstöðvar.........................121
Ársskýrsla ..........................123
Viðauki .............................127
Summary of the annual report .. .. 127
Leiðréttingar........................128
(128)