Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1981, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.03.1981, Blaðsíða 2
Mars VEÐRÁTTAN 1981 Vik hita frá meðallagi Fjöldi stöðva með Number of stations u Veðurhæð > bfl o O i Wind •4-5 All • £ fa 1 M SSm l/l M > « 2, C3 Q 00 00 <71 Ci o o tH tH o A 1. 2 1 0 15 2. 0 0 0 8 3. 0 0 0 3 4. 6 1 1 0 5. 28 9 2 1 6. 48 31 8 0 7. 23 8 3 0 8. 15 9 1 0 9. 7 2 2 0 10. 36 20 7 0 11. 23 13 4 9 12. 0 0 0 19 13. 0 0 0 8 14. 2 1 0 0 15. 4 1 0 1 16 5 0 0 9 17. 54 22 6 1 18. 44 18 4 1 19. 21 6 2 2 20. 25 4 1 1 21. 19 8 2 2 22. 28 9 1 0 23. 30 6 0 0 24. 14 3 1 0 25. 17 7 5 0 26. 31 13 7 0 27. 6 2 1 6 28. 4 3 1 19 29. 3 1 1 15 30. 8 2 1 5 31. 22 10 4 1 og á Fghm. 5 daga þ. 6., 10., 21., 25. og 26. Auk þess komst veöurhæð í 11 vindstig þ. 5. á Hrnf., þ. 11. á Hval. og Kvgd., þ. 17. I Æð. og Hól., þ. 18. á Hól., þ. 25. á Smst. og þ. 26. á Vtns. og Smst. 1 12 vindstig komst þ. 6. og 7. á Hrnf., þ. 10. i Fl. og Vm. (36 m/s), þ. 11. og þ. 17. í Æð., í Vm. þ. 25. (39 m/s) og þ. 26. (38 m/s). Þrumur heyrðust á Kvískerjum, Vatnsskarðshólum og á Skógum þ. 30. og einnig á Skógum þ. 31. svo og á Sámsstöðum. Snjódýpt var mæld á 65 stöðvum. Á 27 stöðvum var talið alhvitt allan mánuðinn. Mesta snjódýpt mældist 150 cm á Raufarhöfn, 131 cm á Hornbjargsvita, 130 cm á Gjögri en þar mældist einnig mesta meðalsnjódýpt 103 cm. 1 Garði mældist meðalsnjó- dýptin 96 cm, á Hornbjargsvita 87 cm og á Hveravöllum 82 cm. Á 6 stöðvum var meðal- snjópýptin 62—77 cm, og á öðrum 6 stöðvum var hún 41—53 cm, á 9 stöðvum 22—37 cm og á 40 stöðvum innan við 20 cm. Snjóflóö skráð í mánuðinum voru 2 á Vesturlandi, 70 á Vestfjörðum. 36 á Mið-NorÖ- Framhald á bls. 2//. (18)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.